Síða 1 af 1

Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 09:55
af BjarniTS
http://start.is/product_info.php?cPath= ... ts_id=3245

Er ég ekki með 'the best bang for the buck' þarna ?

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:06
af halli7
myndi halda það

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 10:31
af bulldog
ég er með alveg eins disk frá tölvuvirkni en hann er með 550 / 510 skrýtið ef það er sami diskur en öðruvísi spekkar ?

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:20
af BjarniTS
Kaupi þetta þá.

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 14:34
af Gerbill
Var að pæla í þessum en skoðaði reviews á newegg: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820233181
Líta ekkert voðalega vel út.

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:00
af BjarniTS
Gerbill skrifaði:Var að pæla í þessum en skoðaði reviews á newegg: http://www.newegg.com/Product/Product.a ... 6820233181
Líta ekkert voðalega vel út.


Bíddu þetta er alveg hræðileg umsögn.

Ætti maður þá nokkuð að vera að taka áhættuna á þessum disk ?


Er þá ekki betra að fara í þennan disk :
http://www.tolvutek.is/product_info.php ... s_id=27842

Þessi vél sem ég er að fara að setja þetta í er komin til ára sinna (2007) og hún veit ekkert hvað sata 3 er.
Vil frekar kaupa eitthvað aðeins hægari disk , sem er þá meira stable.

ER einhver með reynslu af svona diskum ?
http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... _MUS_120GB
Væri ég eitthvað betur settur þarna ?

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 15:53
af halli7
Vá hvað það er flott verð a þessum mushkin disk.

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:15
af BjarniTS
halli7 skrifaði:Vá hvað það er flott verð a þessum mushkin disk.

Verðið er flott og það sem ég les er flott.

Þetta er diskurinn sem verður keyptur.

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:22
af jonsig
Var að fá mér þennan force3 frá start. líklega þessi sem þú ert að tala um , samt er varan ekkert að virka eins og hún er auglýst tölvan mín er ekkert mikið fljótari að ræsa sig heldur veloiRaptor´inn , ég er hreint út sagt vonsvikinn.

Uppúr þurru stoppar tölvan , ef ég vel properties t.d. þá stoppar stundum allt í nokkrar sekúntur,,,, re-installaði windows7 til öryggis en þetta er ekkert að lagast .Að hætta með VelociRaptorinn var waste of money

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:31
af BjarniTS
jonsig skrifaði:Var að fá mér þennan force3 frá start. líklega þessi sem þú ert að tala um , samt er varan ekkert að virka eins og hún er auglýst tölvan mín er ekkert mikið fljótari að ræsa sig heldur veloiRaptor´inn , ég er hreint út sagt vonsvikinn.

Uppúr þurru stoppar tölvan , ef ég vel properties t.d. þá stoppar stundum allt í nokkrar sekúntur,,,, re-installaði windows7 til öryggis en þetta er ekkert að lagast .Að hætta með VelociRaptorinn var waste of money


Farðu með þennan disk og fáðu hann endurgreiddann.

Þetta review staðfestir líka það að diskurinn lyggur undir miklum ámælum.

Þetta eru gallaðir diskar greinilega.

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:32
af jonsig
ég hef verið að kanna þetta og mér sýnist aðrir ssd vera ekkert skárri nema kanski frá intel, virðist vera lala diskur þegar hann virkar smá hökt pirrar mig ekki nóg til að ég láti velociraptorinn aftur í gang

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:35
af jonsig
þessi mushkin og corsair hafa svipað fail rate .... vantar reyndar mushkin á listan sá það annarstaðar

SSDs
- Intel 0,59%
- Corsair 2,17%
- Crucial 2,25%
- Kingston 2,39%
- OCZ 2,93%

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 16:47
af BjarniTS
jonsig skrifaði:ég hef verið að kanna þetta og mér sýnist aðrir ssd vera ekkert skárri nema kanski frá intel, virðist vera lala diskur þegar hann virkar smá hökt pirrar mig ekki nóg til að ég láti velociraptorinn aftur í gang


Nei en sko ef að diskurinn er skemmdur núna og þú sérð það , þú mætir með diskinn strax og skilar honum þá verður þér vel tekið.

Þér verður ekki jafn vel tekið eftir mikið lengri tíma , þá meina ég hvað varðar endurgreiðslu.

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 17:00
af Snikkari
Ég keypti Corsair Force 3 SSD disk og hann var hræðilega leiðinlegur, átti það til að hanga í allt að 15 sec ... þetta gerðist í tíma og ótíma.
Svo fékk ég að skila disknum og fékk mér OCZ Vertex3 120 GB Max IOPS í staðin, og hann er miklu betri.
En ... ég hélt að vélin mín yrði hraðvirkari með SSD, Ég fæ mé ekki annan SSD disk fyrr en að diskarnir eru orðnir þróaðri, single platter 7200 snúninga HDD diskarnir eru líka fínir í dag.

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mið 24. Ágú 2011 17:26
af start
jonsig skrifaði:Var að fá mér þennan force3 frá start. líklega þessi sem þú ert að tala um , samt er varan ekkert að virka eins og hún er auglýst tölvan mín er ekkert mikið fljótari að ræsa sig heldur veloiRaptor´inn , ég er hreint út sagt vonsvikinn.

Uppúr þurru stoppar tölvan , ef ég vel properties t.d. þá stoppar stundum allt í nokkrar sekúntur,,,, re-installaði windows7 til öryggis en þetta er ekkert að lagast .Að hætta með VelociRaptorinn var waste of money


Sæll,
Kíktu til okkar með tölvuna og SSD diskinn og leyfðu okkur að skoða vandamálið. Finnum svo lausn á því.

kv
VS

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mán 29. Ágú 2011 16:09
af frr
Munurinn á booti á SSD miðað við venjuega diska, jafnvel VelociRaptor, á að vera þannig að þú gapir.
Ef svo er ekki, þá er eitthvað ekki í lagi.

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mán 29. Ágú 2011 17:17
af angelic0-
Miðað við það sem að ég hef verið að lesa í speccum og reviews þá er Mushkin diskurinn sem að er til sölu hjá Tölvuvirkni klárlega best bang for the buck.. og hann er á innkaupalistanum hjá mér allavega :P

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Mán 29. Ágú 2011 17:22
af halli7
angelic0- skrifaði:Miðað við það sem að ég hef verið að lesa í speccum og reviews þá er Mushkin diskurinn sem að er til sölu hjá Tölvuvirkni klárlega best bang for the buck.. og hann er á innkaupalistanum hjá mér allavega :P

sýnis Tölvuvirkni vera hættir með hann (allavega virkaði ekki lnkurinn)

en tölvutækni eru með hann: http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2076

Re: Hvað er besti SSD 120 GB fyrir þetta verð (33.000)

Sent: Þri 30. Ágú 2011 01:18
af BjarniTS
Heyrðu já ég var að uppfæra Imac - Bara eitt sem ég hef að segja um þennan disk - Geðveikur!!!
Vél : http://www.everymac.com/systems/apple/i ... specs.html

Gamli diskur : http://www.computer.is/vorur/5775/
Western Digital 320 GB -7200 RPM -SATA2

Nýji diskur : http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2076
Mushkin Chronos 120GB SSD, Read 550MB/s, Write 515MB/s

Ég er með samanburðarniðurstöður sem ég tók með xbench af http://www.xbench.com/. Þið skuluð athuga það að þessi vél sem ég er með er ekki með SATA3.
Niðurstöðurnar komu mér mjög mikið á óvart , ég vissi ekki að svona væri hægt , ég fór í applications og valdi öll forritin , lét þau öll opnast í einu og þau gera það á innan við 5 sec.

Get ekki beðið eftir að afhenda þessa vél þar sem að þetta er bara orðið algjört skrímsli í samanburði við það sem þetta var þegar ég tók við henni.

TEST 1 - Með gamla disknum
Results 55.66
System Info
Xbench Version 1.3
System Version 10.6.8 (10K549)
Physical RAM 4096 MB
Model iMac7,1
Drive Type WDC WD3200AAJS-40VWA0
Disk Test 55.66
Sequential 107.00
Uncached Write 102.62 63.01 MB/sec [4K blocks]
Uncached Write 106.57 60.30 MB/sec [256K blocks]
Uncached Read 96.15 28.14 MB/sec [4K blocks]
Uncached Read 127.33 64.00 MB/sec [256K blocks]
Random 37.62
Uncached Write 21.87 2.32 MB/sec [4K blocks]
Uncached Write 119.14 38.14 MB/sec [256K blocks]
Uncached Read 84.31 0.60 MB/sec [4K blocks]
Uncached Read 24.77 4.60 MB/sec [256K blocks]

Test 2 - Með SSD disknum
Results 363.96
System Info
Xbench Version 1.3
System Version 10.6 (10A432)
Physical RAM 4096 MB
Model iMac7,1
Drive Type MKNSSDCR120GB
Disk Test 363.96
Sequential 218.01
Uncached Write 299.39 183.82 MB/sec [4K blocks]
Uncached Write 328.81 186.04 MB/sec [256K blocks]
Uncached Read 105.71 30.94 MB/sec [4K blocks]
Uncached Read 398.92 200.50 MB/sec [256K blocks]
Random 1101.28
Uncached Write 1321.59 139.91 MB/sec [4K blocks]
Uncached Write 650.60 208.28 MB/sec [256K blocks]
Uncached Read 2933.33 20.79 MB/sec [4K blocks]
Uncached Read 1002.49 186.02 MB/sec [256K blocks]