Síða 1 af 1

Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Mið 13. Júl 2011 04:00
af tanketom
Sælir Vaktarar.

Nú kom vandamál sem ég hef ekki nógu góða þekkingu á, þannig er það nú að ég ætlaði að flýta upp start upp-ið í Windows 7 með því að fara í msconfig og sleppa því að ræsa nokkur forrit sem ég nota sjaldan og hægir á startið, ég un-hakaði aðeins þau forrit sem ég vissi að ég setti upp sjálfur: Steam, Kies(fyrir samsung síman minn), MSN live, logitech camera, quick time....

En nú get ég ekki farið í Properties, Network and sharing Center, Office, Device Manager, add and remove og örugglega fleirra, hef ekki skoðað það nánar ](*,)

Nú er komið að ykkur að nota gáfu ykkar til fræða okkur hina :idea:

Mynd

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Mið 13. Júl 2011 04:08
af Danni V8
Vinur minn lenti í svona og þurfti að gera System Restore til að laga það. Spurning að prófa það?

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Mið 13. Júl 2011 04:32
af tanketom
Danni V8 skrifaði:Vinur minn lenti í svona og þurfti að gera System Restore til að laga það. Spurning að prófa það?


Þakka fyrir ábendinguna en það virkaði ekki..

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Mið 13. Júl 2011 05:32
af Kristján
ekki vera óþolinmóður og setja bara allt upp aftur eins og það á að vera, þá veistu líka að allt virkar.

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Mið 13. Júl 2011 08:45
af tdog
Ein spurning, hvenær virkar Windows?

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Mið 13. Júl 2011 09:24
af kjarribesti
tdog skrifaði:Ein spurning, hvenær virkar Windows?

Alltaf í mínu tilfelli

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Mið 13. Júl 2011 20:37
af tanketom
Kristján skrifaði:ekki vera óþolinmóður og setja bara allt upp aftur eins og það á að vera, þá veistu líka að allt virkar.


skildi þetta bara ekki neitt... En getur enginn hjálpað mér með þetta? Nenni svo ekki að fara setja tölvuna aftur upp á nýtt ](*,)

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Mið 13. Júl 2011 20:41
af braudrist
En ertu búinn að prófa þarna "Last known good configuration" ?

Re: Windows 7 ekki að Virka rétt!

Sent: Fim 14. Júl 2011 03:54
af tanketom
Gallinn er að það var svoldið síðan að þetta gerðist og ég er ekki viss hvað það var sem ruglaði þessu