Síða 1 af 1

Tölvuvandamál

Sent: Mán 27. Jún 2011 21:40
af Herbgreen
Sælir, ég keypti tölvu af vini mínum á 50þús, mjög gott skjákort og góð tölva í alla staði. Undanfarið hefur hún hagað sér skringilega, gat spilað WoW í fullum gæðum(1900x1200res) en núna get ég bara spilað í windowed mode(800x600res) ánþess að hún frosni. Ég hélt fyrst að þetta væri skjákortið en ég get samt spilað marga aðra leiki ánþess að hún hefur frosnað. Ég keypti mér Rift fyrir 2 vikum og hann startaði sér í 1900x1200res, en þegar ég færði hann 1600x1200res þá drapst á skjánnum og kom með stórum stöfum ''Out of range''. Ég er viss að þetta sé ekki skjárinn útaf ég keypti hann á 60þús (BenQ 24'')fyrir 2 árum. Ef þið viljið vita meira um tölvuna endilega spurja, allar spurningar/tillögur þagðar!

Re: Tölvuvandamál

Sent: Mán 27. Jún 2011 23:10
af kjarribesti
Skjárinn/tölvan ræður ekki við upplausnina sem þú ert að biðja um, þarft bara að minnka hana og þá á þetta að koma, samt meðð það að wow runni bara windowed gæti verið afþví tölvan sé of full eða komin með vírus, gætir reynt að hreinsa hana .

Re: Tölvuvandamál

Sent: Þri 28. Jún 2011 12:26
af Herbgreen
Já gæti verið, annars skil ég ekki afhverju ég get runnað Rift í 1900x1200 en ekki 1600x1200

Re: Tölvuvandamál

Sent: Þri 28. Jún 2011 12:37
af kjarribesti
já þetta er eitthvað frekar spes ?