furðulegt vandamál með netið hjá mér..
Sent: Þri 07. Jún 2011 17:20
Sælir.. ég er að lenda í skrítnu vandamáli með netið hjá mér eins og titillinn segir það lýsir sér þannig að ég er að downloada á svona 3-5kbs (á 50mb ljósi hjá Tal) þegar ég er að downloada hinu og þessu af "veraldarvefnum" (torrent virkar á eðlilegum hraða) held að þetta sé eitthvað með utanlandssambandið hjá mér því ef ég fer á static.hugi eða eikkerja íslenska síðu þá er hraðinn alveg eðlilegur.. ég næ ekki að tengjast neinum streams (horfi frekar mikið á starcraft streams) en samt get ég alveg spilað á erlendum serverum bæði cs, dod og starcraft án þess að finna fyrir neinu laggi..
ég er búinn að rsa router, rsa ljósleiðaraboxinu, runna ccleaner, vírusskanna og malwareskanna og rsa tölvunni og ekkert virðist hjálpa..
ætlaði að athuga hvort eitthver ykkar hefði lent í þessu og væri með eitthverja lausn á þessu áður en ég hringi í Tal á morgun og spyr þá út í þetta
edit: og nei ég er ekki búinn með utanlandskvótann: Júní 2011 (1. Júní - 30. Júní): 10.83 GB
ég er búinn að rsa router, rsa ljósleiðaraboxinu, runna ccleaner, vírusskanna og malwareskanna og rsa tölvunni og ekkert virðist hjálpa..
ætlaði að athuga hvort eitthver ykkar hefði lent í þessu og væri með eitthverja lausn á þessu áður en ég hringi í Tal á morgun og spyr þá út í þetta
edit: og nei ég er ekki búinn með utanlandskvótann: Júní 2011 (1. Júní - 30. Júní): 10.83 GB