Síða 1 af 1

Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Sent: Mán 21. Feb 2011 13:10
af fannar82
Sælir

Vitiði um einhvern sem er að gera við xbox vélar hérna heima?
ég er búinn að hafa samband við BT og þeir senda víst sínar tölvur í Hátækni og Hátækni sendir sínar út til MicrosoftServiceCenter.

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Sent: Mán 21. Feb 2011 13:13
af Klaufi
You got pm..

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Sent: Mán 21. Feb 2011 15:58
af FuriousJoe

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Sent: Mán 21. Feb 2011 17:50
af snaeji
ef þetta er xbox gömul þá tjekkaðu á arrosoft ef hann er enþá til

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Sent: Mán 21. Feb 2011 21:59
af Hargo
Eru þið að brúka hitabyssur við þessar Xbox viðgerðir? Er ekki móðurborðið í xbox með ansi mikið af þéttum sem útilokar bökunarofninn, eða hvað?

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Sent: Mán 21. Feb 2011 22:35
af Klaufi
Hargo skrifaði:Eru þið að brúka hitabyssur við þessar Xbox viðgerðir? Er ekki móðurborðið í xbox með ansi mikið af þéttum sem útilokar bökunarofninn, eða hvað?


Hitabyssur, hætta þessu væli og vatnskæla bara eins og ég ^^

Annars er HDMI tengið á þessari vél brotið, ég held ég eigi borð með auka tengi og ætti að geta lóðað það í fyrir þig.

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Sent: Mán 21. Feb 2011 23:13
af k0fuz
Ef þú ert í RROD vandamáli þá er frekar auðvelt að gera þetta sjálfur bara, ef þú ert kunnugur um hvernig á að skipta um kælikrem og ert vandvirkur og gætinn þá er þetta piece of cake. Google is your friend :8)

Ég er nýbúinn að lagfæra þetta á minni um daginn með svokölluðu klink trixi, búin að vera í gangi í einhverjar 2 vikur núna og allt í góðu.

Re: Hvert fer maður með Xbox í viðgerð?

Sent: Þri 22. Feb 2011 06:35
af Krisseh
Reballing! :happy