Hljóðvandamál í PC [Leyst]
Sent: Þri 08. Feb 2011 23:53
Sælir vaktarar,
það er nefnilega mál með vexti að ég er búinn að hafa vandamál með hljóðið í PC'inni minni undanfarin misseri
Þetta vandamál einkennist af því að ég heyri truflað hljóð, einshverskonar skruðning í hljóðinu (popping sound), ofan á allt annað hljóð sem ég hlusta á í tölvunni (tónlist, kvikmyndir o.s.frv.)
Ég búinn að tékka að:
- þetta er ekki hátalara problem, hátalara setup'ið mitt samandstendur af gömlu Panasonic heimabíói 5.1 sem er tengt með snúru sem er með L/R-channel á einum enda sem tengist í heimabíóið og venjulegt audio-jack sem tengist í hljóðkort tölvunnar ( Creative Audigy 2 = http://www.guru3d.com/review/creative/a ... C00931.JPG ). Plöggaði venjulegum heyrnatólum beint í hljóðkort tölvunnar en heyrði samt þetta skruðningshljóð.
- ég held að þetta sé ekki driver vandamál, en er þó ekki viss, því að ég heyri þetta bæði í windows 7 þar sem ég náði í driver'a af creative heimasíðunni ásamt því að ég heyri skruðningshljóðið í ubuntu sem ég er að dualboota í tölvunni.
- ég prófaði að færa hljóðkortið um PCI-rauf en það hjálpaði ekki.
- tékkaði alla víra á móbóinu og á öllum drifum hvort að þeir væru ekki örugglega allir tengdir alla leið inn.
- þetta skruðningshljóð kemur fyrst fram í login screen'i á annaðhvort Windows 7 eða á login screen'i á ubuntu en er ekki í BIOS'inum.
Þetta er mjög ehrm...óútreiknanlegt hljóð. Það er stundum kraftmeira á tímabilum, helst við reboot, og á það til að dofna er tölvan er búin að standa lengi kveikt en stigmagnast svo aftur seinna
Hljóðið minnkar þó talsvert stundum þegar ég hlusta á tónlist en er þó greinilegt. Hljóðið er mest áberandi þegar ekkert hljóð er í gangi þegar ég er í venjulegu sessioni í annaðhvort Windows eða Ubuntu.
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort þetta sé í raun vandamál með hljóðkortið mitt, að það sé bilað eða eitthvað. En hef þó lesið að það er mjög sjaldgæft vandamál.
Spekkin mín eru:
AMD Athlon 64-bit 3500@ 2,2GHz
GeForce 7800GT 256MB 256-bit Sapphire
3Gb Vinnsluminni
1 x 250Gb WD Harði diskur, SATA
1 x 80Gb WD Harður diskur, IDE
1 x DVD drif NEC
ABIT móðurborð, veit ekki alveg módel númerið
350W PSU
Svo mín spurning til ykkar er sú: "Gæti þetta mögulega verið bilað hljóðkort eða eitthvað annað?"
En endilega komið með ykkar skoðanir á málinu og öll hjálp er mjög vel þegin!
Með fyrirfram þökk
Mr. Kaspersen
EDIT: Vandamálið er leyst!
það er nefnilega mál með vexti að ég er búinn að hafa vandamál með hljóðið í PC'inni minni undanfarin misseri
Þetta vandamál einkennist af því að ég heyri truflað hljóð, einshverskonar skruðning í hljóðinu (popping sound), ofan á allt annað hljóð sem ég hlusta á í tölvunni (tónlist, kvikmyndir o.s.frv.)
Ég búinn að tékka að:
- þetta er ekki hátalara problem, hátalara setup'ið mitt samandstendur af gömlu Panasonic heimabíói 5.1 sem er tengt með snúru sem er með L/R-channel á einum enda sem tengist í heimabíóið og venjulegt audio-jack sem tengist í hljóðkort tölvunnar ( Creative Audigy 2 = http://www.guru3d.com/review/creative/a ... C00931.JPG ). Plöggaði venjulegum heyrnatólum beint í hljóðkort tölvunnar en heyrði samt þetta skruðningshljóð.
- ég held að þetta sé ekki driver vandamál, en er þó ekki viss, því að ég heyri þetta bæði í windows 7 þar sem ég náði í driver'a af creative heimasíðunni ásamt því að ég heyri skruðningshljóðið í ubuntu sem ég er að dualboota í tölvunni.
- ég prófaði að færa hljóðkortið um PCI-rauf en það hjálpaði ekki.
- tékkaði alla víra á móbóinu og á öllum drifum hvort að þeir væru ekki örugglega allir tengdir alla leið inn.
- þetta skruðningshljóð kemur fyrst fram í login screen'i á annaðhvort Windows 7 eða á login screen'i á ubuntu en er ekki í BIOS'inum.
Þetta er mjög ehrm...óútreiknanlegt hljóð. Það er stundum kraftmeira á tímabilum, helst við reboot, og á það til að dofna er tölvan er búin að standa lengi kveikt en stigmagnast svo aftur seinna
Hljóðið minnkar þó talsvert stundum þegar ég hlusta á tónlist en er þó greinilegt. Hljóðið er mest áberandi þegar ekkert hljóð er í gangi þegar ég er í venjulegu sessioni í annaðhvort Windows eða Ubuntu.
Ég hef verið að velta því fyrir mér hvort þetta sé í raun vandamál með hljóðkortið mitt, að það sé bilað eða eitthvað. En hef þó lesið að það er mjög sjaldgæft vandamál.
Spekkin mín eru:
AMD Athlon 64-bit 3500@ 2,2GHz
GeForce 7800GT 256MB 256-bit Sapphire
3Gb Vinnsluminni
1 x 250Gb WD Harði diskur, SATA
1 x 80Gb WD Harður diskur, IDE
1 x DVD drif NEC
ABIT móðurborð, veit ekki alveg módel númerið
350W PSU
Svo mín spurning til ykkar er sú: "Gæti þetta mögulega verið bilað hljóðkort eða eitthvað annað?"
En endilega komið með ykkar skoðanir á málinu og öll hjálp er mjög vel þegin!
Með fyrirfram þökk
Mr. Kaspersen
EDIT: Vandamálið er leyst!