Tölvan sprakk..?
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 932
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Tölvan sprakk..?
Kvöldið,
Áðan var ég að spila Battlefield Bad Company 2 þegar heyrðist hár hvellur og sló út rafmagninu í herberginu mínu og því við hliðiná.
Ég stökk upp af hræðslu ( ) og fann síðan rafmagns brunalykt, og var ekki lengi að finna út að hún kom frá tölvunni.
Ég aftengdi tölvuna og tók hliðina af og sá ekkert athugavert við tölvuna (fyrir utan ágætis magn af ryki )
Svo prófaði ég að tengja rafmagnið aftur á tölvuna og reyndi að kveikja en ekkert gerðist...
Þannig ég geri ráð fyrir því að aflgjafinn sé farinn ?
Tók hann amk úr tölvunni og er að leita að nótunni.
Hann á að vera í ábyrgð, ætti hún ekki að dekka svona ?
Gæti hann hafa skemmt aðra íhluti í tölvunni ?
Specs í undirskrift..
Áðan var ég að spila Battlefield Bad Company 2 þegar heyrðist hár hvellur og sló út rafmagninu í herberginu mínu og því við hliðiná.
Ég stökk upp af hræðslu ( ) og fann síðan rafmagns brunalykt, og var ekki lengi að finna út að hún kom frá tölvunni.
Ég aftengdi tölvuna og tók hliðina af og sá ekkert athugavert við tölvuna (fyrir utan ágætis magn af ryki )
Svo prófaði ég að tengja rafmagnið aftur á tölvuna og reyndi að kveikja en ekkert gerðist...
Þannig ég geri ráð fyrir því að aflgjafinn sé farinn ?
Tók hann amk úr tölvunni og er að leita að nótunni.
Hann á að vera í ábyrgð, ætti hún ekki að dekka svona ?
Gæti hann hafa skemmt aðra íhluti í tölvunni ?
Specs í undirskrift..
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
Ábyrgðin ætti undir öllum eðlilegum kringumstæðum að covera þetta, en - Aflgjafi ætti ekki að springa undir öllum eðlilegum kringumstæðum. Það getur gerst já að svona atvik taki meira en bara aflgjafann með sér, nú er bara að prufa annan PSU og vona
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 932
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
Aflgjafinn heitir Jersey Black Edition 650w.
Hef heyrt að svona "no-name" aflgjafir eigi það til að bila/brenna yfir.
Er allaveganna búinn að læra af reynslunni að maður á ekki að spara í aflgjafakaupum
@snaeji: Myndi ekki segja að það hafi verið það mikið ryk að aflgjafinn ætti að brenna yfir.. Ekki nema það þurfi ekki mikið ?
EDIT: hann er víst 650w en ekki 500w
Hef heyrt að svona "no-name" aflgjafir eigi það til að bila/brenna yfir.
Er allaveganna búinn að læra af reynslunni að maður á ekki að spara í aflgjafakaupum
@snaeji: Myndi ekki segja að það hafi verið það mikið ryk að aflgjafinn ætti að brenna yfir.. Ekki nema það þurfi ekki mikið ?
EDIT: hann er víst 650w en ekki 500w
Síðast breytt af Orri á Þri 08. Feb 2011 22:57, breytt samtals 1 sinni.
Re: Tölvan sprakk..?
Þegar aflgjafi brennur yfir út af ryki er það vegna ofhitnunar eða að það leiða á milli eh gaura ?
Annars hef ég séð margar tölvurnar sem líta út eins og ryksugupokar þannig overall held ég að þú með smá ryk þurfir að vera virkilega óheppinn ef þetta á að vera rykinu að kenna. Getur þar af leiðandi ekki gert annað en að fá að njóta vafans
Annars hef ég séð margar tölvurnar sem líta út eins og ryksugupokar þannig overall held ég að þú með smá ryk þurfir að vera virkilega óheppinn ef þetta á að vera rykinu að kenna. Getur þar af leiðandi ekki gert annað en að fá að njóta vafans
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 932
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
Takk fyrir svörin
Ég ætla nú rétt að vona að aflgjafinn minn hafi nú ekki verið svo mikið drasl að smá ryk sé nóg til að hann gefi sig.
Einnig þá furða ég mig á því afhverju þetta skyldi gerast núna ?
Hef oft spilað BFBC2 meira/lengur undanfarnar vikur heldur en í kvöld og ekkert gerst.
Er búinn að finna nótuna og ætla með hann niðureftir á morgun og sjá hvað þeir segja..
Ég ætla nú rétt að vona að aflgjafinn minn hafi nú ekki verið svo mikið drasl að smá ryk sé nóg til að hann gefi sig.
Einnig þá furða ég mig á því afhverju þetta skyldi gerast núna ?
Hef oft spilað BFBC2 meira/lengur undanfarnar vikur heldur en í kvöld og ekkert gerst.
Er búinn að finna nótuna og ætla með hann niðureftir á morgun og sjá hvað þeir segja..
Re: Tölvan sprakk..?
Hvar býrðu? Ef þú varst með ljósin kveikt, tókstu þá eftir flökkti? S.s tókstu eftir að birtan snarhækkaði eða lækkaði?
-
- BMW
- Póstar: 2511
- Skráði sig: Fös 30. Jan 2009 22:20
- Reputation: 14
- Staðsetning: Mosó
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
tdog skrifaði:Hvar býrðu? Ef þú varst með ljósin kveikt, tókstu þá eftir flökkti? S.s tókstu eftir að birtan snarhækkaði eða lækkaði?
Það er nú bara eðlilegt að það verði smávægilegar rafmagnstruflanir í svona veðri..
En að aflgjafinn hafi sprungið er ekki útaf smávægilegri rafmagnstruflunum
Tölvan mín er ekki lengur töff.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 932
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
tdog skrifaði:Hvar býrðu? Ef þú varst með ljósin kveikt, tókstu þá eftir flökkti? S.s tókstu eftir að birtan snarhækkaði eða lækkaði?
Bý í Mosfellsbæ.
Ekkert flökt, ekki neitt óvenjulegt.
@ViktorS : Haha hafði bara ekki hugmynd hvað ég átti að nefna þráðinn
Re: Tölvan sprakk..?
Vinnur minn lenti í svipuðu vandamáli þegar við vorum að reyna að taka kvikmyndir úr tölvunni og þá kom eithverskonar blosi og allt slökknaði svo kveikti hann aftur á tölvunni og það nákvæmlega sama gerðist þegar hann reyndi í 3 sinn þá virkaði ekkert sem bettur fer var hann enþá með tryggingu og hann fór með tölvunna í viðgerð og niðurstaðan var að móðurborðið sprak á eithvern hátt.
Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00
Re: Tölvan sprakk..?
það sprakk eithvað smá dót á móðurborðinu þannig það kviknaði í tölvunni.
Mainboard - Gigabyte X58-USB3 | Chipset - Intel X58 | Processor - Intel Core i7 950 @ 3066 MHz | Memory - 6144 MB (3 x 2048 DDR3-SDRAM ) | Video Card - Radeon HD 6800 Series | HDD - SAMSUNG (2x1000 GB)(1x1500 GB) | OS - Windows 7 Ultimate Professional (x64) | DirectX - Version 11.00
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 271
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
DK404 skrifaði:Vinnur minn lenti í svipuðu vandamáli þegar við vorum að reyna að taka kvikmyndir úr tölvunni og þá kom eithverskonar blosi og allt slökknaði svo kveikti hann aftur á tölvunni og það nákvæmlega sama gerðist þegar hann reyndi í 3 sinn þá virkaði ekkert sem bettur fer var hann enþá með tryggingu og hann fór með tölvunna í viðgerð og niðurstaðan var að móðurborðið sprak á eithvern hátt.
Plextor skrifaði:Já sæll, sprakk móðurborðið??? Þetta hef ég aldrei heyrt um áður
i lol´d
i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 271
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
og fekstu nýjan?
i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 271
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2010 18:03
- Reputation: 6
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
ohh vesen á manni ég ruglaðist á ykkur Glazier, þess vegna hélt ég að þú værir buinn ða fara með hann
i5 8600k @ 4,5Ghz, 16gb 2666mhz, Gigabyte Windforce RTX 2080, MSI Z370-A Pro,
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
CM Hyper 212 Turbo, Corsair CX650m, Came-Max Panda
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 932
- Skráði sig: Fim 11. Okt 2007 17:17
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Tölvan sprakk..?
Fór með aflgjafann í Tölvuvirkni í dag og þeir skiptu honum út fyrir mig og létu mig hafa Jersey 750W Modular aflgjafa í staðinn þar sem þessi 650W er hættur í sölu (kannski því hann var svo lélegur ? )
Frábær þjónusta !
Frábær þjónusta !