Hljóð vandamál


Höfundur
kondi
Nýliði
Póstar: 22
Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 23:10
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hljóð vandamál

Pósturaf kondi » Mið 02. Feb 2011 18:22

Sælir.

það er smá vandamál sem hefur verið síðan að ég keypti tölvuna mína (Dell N5010).
Þegar ég er að hlusta á tónlist í tölvunni minni með headphones og ég er t.d. á facebook eða skype og einhver talar við mig þá ruglast allt upp og fer hljóðið í hátalarana í 4 sek.

Þetta er virkilega pirrandi þegar ég er í skólanum og er að hlusta á tónlist svo talar einhver við mig þá kemur hljóðið af skype og ruglar öllu og fer hljóðið í hátalarana á tölvuna í svona 4 sek svo skiptist aftur yfir í headphonin.

Hvernig laga ég þetta bull ?