Síða 1 af 1

Heyrnatól Bilun

Sent: Mán 17. Jan 2011 01:09
af PikNik
Sælir,

ég á mér eitt stykki Plantronics GameCom 367.
Ég flækti mig í snúruni og það slitnaði einn endinn á audio tenginu(þetta rauða fyrir mic)
.Veit einhver hvar ég get látið laga þetta án þess að fara yfir kostnaðinn sem tólin kostuðu (7.990)

Mynd

Re: Heyrnatól Bilun

Sent: Mán 17. Jan 2011 01:19
af zedro
Kaupir Stereo plug sjálfur 100-200kr í Íhlutum, lóðar svo snúruna á tengið. :megasmile
Mynd