Síða 1 af 1

Blue screen of death

Sent: Lau 18. Des 2010 15:22
af zzz179
Daginn/Kvöldið

Veit ekkert hvar ég að setja þetta svo ég set þetta bara hér. Þannig er að tölvan mín er búinn að virka fínt í mjög langan tíma þar til í morgun. Þá byrjaði hún á því að frosna,restara sér og svona. Eftir að hafa farið í ,,Last know..." þá kom bara blue screen of deth með þessum kóða unknown error c0000a25. Ég er búinn að googla þetta en það bara finnst ekkert og það skrítnasta er að ég kemst inn í hana ekkert mál stundum en eftir ákveðin tíma þá frosnar hún þessi fucking blue screen kemur upp. Hvað er til ráða ? Þarf ég að fara með hana í viðgerð eða hvað ? Getur einhver hjálpað mér ???


Annað : Afsagið stafsetningu og svona lesblinda og er ekki með púka í fartölvunni minni.

Re: Blue screen of death

Sent: Lau 18. Des 2010 16:20
af beggi90
C:\Windows\Minidump

Ná sér svo í forrit sem les blue screen file-inn og þar kemur meira info um bsod-inn.

Re: Blue screen of death

Sent: Lau 18. Des 2010 18:16
af zzz179
Allavega ég fór og ákvað bara að strauja draslið. Setja upp linux eins og mér hefur langað að gera í langan tíma. Allavega þegar instalið var komið hálfa leið eða kannski aðeins meira þá tölvan/tölvan bara allt í einu. HVað er málið er eðlilegt að tölvan/tölvan deyji bara svona í miðjuni. Er þá harði diskurinn að gefa sig eða hvað er í gangi ??

Re: Blue screen of death

Sent: Lau 18. Des 2010 20:00
af rapport
Ég hef lent í þessu með móðurborð sem ég var 99,9% viss um að væri í steik og var búinn að rekja það til USB controlleranna með því að skoða hvað XP var að installa þegar BSOD kom + ég notaði Knoppix til að greina vélina...

Re: Blue screen of death

Sent: Lau 18. Des 2010 20:29
af beggi90
Hefði verið gaman að sjá hvað stóð í minidump skránni en fyrst þú ert búinn að strauja geturðu náð þér í Hirens boot cd.

Keyrðu hann upp og gerðu memtest og hard disk test.
Annars lenti ég í svipuðu með borðtölvu sem var með ónýtt móðurborð.

Re: Blue screen of death

Sent: Lau 18. Des 2010 23:01
af zzz179
Búinn að láta vin minn renna einhverjum forritum til að sjá hvort allt var í lagi og á bara eftir að gá að móðurborðinu. Allt annað virðist í lagi