Síða 1 af 1

tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 11:51
af andri92
þið verðið að afsaka skriftina, en er að leita af hjálp með tölvuna mín,
var að formata hana en svo þegar ég reyndi að istæla win7 með disk
kom up " insert a bootable device" og eithvað vesen
svo ég reyndi með usb og þá náði ég að starta því en
núna kemur bara black screan með svona blikandi _
væri endielga til í hjálp og ef einhver nær að gera
við þetta væri ég alveg til í að borga eithvað slik

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 11:55
af biturk
skulum byrja á því að koma með spec á hvernig tölva þetta er

hvað mikið minnir, hvernig minni
hverni móðurborð
hvað stór aflgjafi
hvernig örgjörvi

ertu með dvd drif í tölvunni? er þetta skrifaður diskur eða keiptur?

byrjum á þessu og sjáum hvert það leiðir okkur

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 12:08
af andri92
AMD Pheonm II X4 955 3.2 GHz Quad
4gb af DDR2 minni ( man ekki hvaða tegund )
ASRock AMD eithvað móður borð ( get sagt nákvæmlega þegar ég kem heim )
og minnir mig þessi afgjafi http://www.tolvulistinn.is/vara/19440

og það er DVD spilari í heni, en dettur helst í hug að það virkar ekki útaf því að hann er á sama SATA kapal og harði diskurinn,

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 14:31
af Frost
andri92 skrifaði:AMD Pheonm II X4 955 3.2 GHz Quad
4gb af DDR2 minni ( man ekki hvaða tegund )
ASRock AMD eithvað móður borð ( get sagt nákvæmlega þegar ég kem heim )
og minnir mig þessi afgjafi http://www.tolvulistinn.is/vara/19440

og það er DVD spilari í heni, en dettur helst í hug að það virkar ekki útaf því að hann er á sama SATA kapal og harði diskurinn,


Þú tengir yfirleitt harða diskinn í fyrsta SATA tengið og geisladrifið á anna kapal í næsta SATA tengi ;) Ef þetta er ekki þannig tengt gætirðu prófað að tengja þetta á annan hátt og hafa sitthvoran SATA kapalinn.

Megið leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér ;)

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 18:00
af andri92
held einmitt að ég þurfi að gera það, þara seigja setja hann á annan kappal, er að spá í að fá mér bara nýjan sata2 disk og teingja þá dvd spilaran og diskinn á sithvora snúruna, las líka einhver staðar á netinu að það gæti geingið,

Amk læt ég ykkur vita hvernig fer! er nefnilega alveg að deygja úr spening að fara að prófa nýja gothic leikinn

Frost skrifaði:
andri92 skrifaði:AMD Pheonm II X4 955 3.2 GHz Quad
4gb af DDR2 minni ( man ekki hvaða tegund )
ASRock AMD eithvað móður borð ( get sagt nákvæmlega þegar ég kem heim )
og minnir mig þessi afgjafi http://www.tolvulistinn.is/vara/19440

og það er DVD spilari í heni, en dettur helst í hug að það virkar ekki útaf því að hann er á sama SATA kapal og harði diskurinn,


Þú tengir yfirleitt harða diskinn í fyrsta SATA tengið og geisladrifið á anna kapal í næsta SATA tengi ;) Ef þetta er ekki þannig tengt gætirðu prófað að tengja þetta á annan hátt og hafa sitthvoran SATA kapalinn.

Megið leiðrétta mig ef ég hef rangt fyrir mér ;)

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 18:10
af biturk
hjérna....


sendu mynd af kaplinum sem þú ert með?


er hægt að fá Sata kapal sem tengist í tvö tæki? hélt að það væri bara ide sem að gerði það :o

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 18:51
af andri92
Ahh ruglaðist þetta er tímanalaust ide kappal, x.x


biturk skrifaði:hjérna....


sendu mynd af kaplinum sem þú ert með?


er hægt að fá Sata kapal sem tengist í tvö tæki? hélt að það væri bara ide sem að gerði það :o

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 18:55
af biturk
hvernig eru litirnir á endunum á honum? blái endin á að fara í móðurborðið og harði diskurinn verður að vera stilltur sem master og dvd drifið sem slave

eða hafa þetta cable select

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 19:36
af andri92
það passar, en Takk æðislega dvd drifð var stil á master sem klúðraði alveg upp setninguni! það er komið í blue screen og allt viðrist vera í goodie! Frábært!!

biturk skrifaði:hvernig eru litirnir á endunum á honum? blái endin á að fara í móðurborðið og harði diskurinn verður að vera stilltur sem master og dvd drifið sem slave

eða hafa þetta cable select

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 20:02
af Frost
andri92 skrifaði:það passar, en Takk æðislega dvd drifð var stil á master sem klúðraði alveg upp setninguni! það er komið í blue screen og allt viðrist vera í goodie! Frábært!!

biturk skrifaði:hvernig eru litirnir á endunum á honum? blái endin á að fara í móðurborðið og harði diskurinn verður að vera stilltur sem master og dvd drifið sem slave

eða hafa þetta cable select


Að það sé bluescreen veitir yfirleitt ekki á gott. Eða var þetta kannski kaldhæðni? :sleezyjoe

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 20:43
af Plushy
Farðu bara með hana í viðgerð á verkstæði, einfaldast :)

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 23:31
af Black
ég hef oft lent í deadscreen, s.s blikkandi striki á svörtum skjá eftir format, alltaf verið BIOS s.s boot sequence, en já veit ekki hverning þetta er hjá þér :evillaugh

Re: tölvu vesen,

Sent: Fim 21. Okt 2010 23:48
af andri92
Blue screen í þessu dæmi er gott sko, Blue screen of windows xp! whohoo,
svo það er gott virkarði flott og er kominn upp í 50% ástin mín lifir!
en var einmitt með þetta svarta skjá með leiðinlega blikkandi _ síðustu vikkuna,
og að senda í viðgerð er ekki alltaf gott, hef alltaf séð um hana
sjálfur nema eftir síðustu uppsetningu ( sem var á verkstæði ) og þá fór allt í rugl
og þurfti að formata og það leidi híngað

Vaktin.is = ftw