Bilaður Sony heimabíómagnari
Sent: Sun 22. Ágú 2010 23:18
Ég er með gamlan Sony heimabíómagnara sem þjáist af smávegis sambandsleysi. Nánar tiltekið þá eru það rofarnir sem eru notaðir til að skipta á milli hátalarasetta A/B sem eru orðnir eitthvað slappir. Stundum dettur annar hátalarinn út en þá nægir að ýta laust á rofana til að fá hann aftur inn.
Þetta er líklega einföld viðgerð fyrir þann sem þekkir inn á svona mál. Getið þið mælt með einhverjum aðila/verkstæði sem getur lagað svona?
Þetta er líklega einföld viðgerð fyrir þann sem þekkir inn á svona mál. Getið þið mælt með einhverjum aðila/verkstæði sem getur lagað svona?