Síða 1 af 1

Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Sent: Mið 18. Ágú 2010 03:02
af Harkee
Heilir og sælar, ég stal creative 7.1 inspire T7900 kerfi af frænda mínum um daginn og ég er búinn að vera möndla við það núna síðustu 2 tímana til að fá það til að virka almennilega

vandamálið lýsir sér þannig að þegar spila t.d. tónlist í winamp eða þátt í vlc kemur bara hljóð úr front speakers

ég er búinn að ná í nýjasta og advanced driver fyrir hljóðkortið á móðurborðinu (msi k9A2 neo2) og þegar ég geri testið virka þeir fullkomlega

viti þið afhverju þeir virka þá ekki með forritum ?

kv, óli newb

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Sent: Mið 18. Ágú 2010 04:03
af svanur08
því efnið sem þú spila er bara gert fyrir 2 channels stereo

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Sent: Mið 18. Ágú 2010 09:21
af zdndz
Harkee skrifaði:Heilir og sælar, ég stal creative 7.1 inspire T7900 kerfi af frænda mínum um daginn og ég er búinn að vera möndla við það núna síðustu 2 tímana til að fá það til að virka almennilega

vandamálið lýsir sér þannig að þegar spila t.d. tónlist í winamp eða þátt í vlc kemur bara hljóð úr front speakers

ég er búinn að ná í nýjasta og advanced driver fyrir hljóðkortið á móðurborðinu (msi k9A2 neo2) og þegar ég geri testið virka þeir fullkomlega

viti þið afhverju þeir virka þá ekki með forritum ?

kv, óli newb


hélt a það gerðist ekki svartara :? ....fyrr en ég las áfam :)

en eins og það var sagt hér fyrir ofan gæti það verið að það sem þú ert að spila er gert fyrir 2.1 hljóðkerfi. En download-aðu Realtek HD Audio Manager plug-aðu inn front speaker-unum og veldur front. Síðan næstu hátölurum og vertu viss um að hakið í forritinu sé rétt, ef þú pluggar in rear speaker að hakið sé þar í rear speaker. og þú getur líka testað hátalarana í þessu forriti. hvaða stýrikerfi ertu samt með

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Sent: Mið 18. Ágú 2010 16:01
af Harkee
Ég er með win7 ultimate, downloadaði Realtek dæminu og það segir líka að allt ætti að virka

en eins og með winamp og einfalda þætti, ég hlít að geta dreyft hljóðinu á alla hátalarana þó að það sé ekki gert fyrir 7.1 annað væri frekar kjánalegt

gætuði bent mér á eitthvað sem er gert fyrir 7.1 svo ég gæti prófað það ?

svo er reyndar eitt, snúran sem fylgdi þessu kerfi er 3 og 4, semsagt 4 tengi sem fara í bassaboxið og 3 tengi sem fara í tölvuna, en tengin sem fara í tölvuna eru með fleiri röndum

mynd af því: http://www.xsreviews.co.uk/images/creat ... tipole.jpg

gæti það tengst eitthvað ?

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Sent: Mið 18. Ágú 2010 16:37
af zdndz
Harkee skrifaði:Ég er með win7 ultimate, downloadaði Realtek dæminu og það segir líka að allt ætti að virka

en eins og með winamp og einfalda þætti, ég hlít að geta dreyft hljóðinu á alla hátalarana þó að það sé ekki gert fyrir 7.1 annað væri frekar kjánalegt

gætuði bent mér á eitthvað sem er gert fyrir 7.1 svo ég gæti prófað það ?

svo er reyndar eitt, snúran sem fylgdi þessu kerfi er 3 og 4, semsagt 4 tengi sem fara í bassaboxið og 3 tengi sem fara í tölvuna, en tengin sem fara í tölvuna eru með fleiri röndum

mynd af því: http://www.xsreviews.co.uk/images/creat ... tipole.jpg

gæti það tengst eitthvað ?


efast um að rendurnar skipti e-u máli, en ef þú heyrir hljóð í öllum hátölurunum í realtek þá er það video-ið sem er bara fyrir 2.1, þú átt að geta dreyft hljóðinu í alla hátalaran, ég veit samt ekki alveg hvernig það er gert en þú munt aldrei fá surround dæmi þar sem video-ið er 2.1
til að prófa 7.1 geturðu t.d. prófað eitthvern skotleik (ef þú ert með e-n á tölvunni, þeir ættu allavega að vera 5.1)

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Sent: Mið 18. Ágú 2010 18:27
af gaulzi
hakaðu við "Speaker Fill" í "Realtek HD Audio Manager" og þá ertu á grænni grein

Re: Vandamál með 7.1 kerfið mitt

Sent: Mið 18. Ágú 2010 18:46
af gutti
prófa að dl þetta http://www.realtek.com.tw/products/prod ... ProdID=173 muna að fyrst að unstall gömlu driver ræsa pc svo install :roll: