Erfiðleikar við að formatta harðan disk
Sent: Fös 30. Júl 2010 18:41
Daginn..
Ég var að setja upp stýrikerfi á nýjum diski hjá mér og ætlaði að nota gamla diskinn (Sem stýrikerfið var á áður) sem backup disk.
Mér tekst hinsvegar ekki að formatta hann því hann er ennþá stilltur sem system disk því gamla stýrikerfið er enn uppsett á honum.
Disk management leyfir það ekki
EASEUS Partition manager leyfir það ekki
Ég er búinn að prófa að fara í "diskpart", velja diskinn og skrifa "clean" en þá segir hún að hann sé tölvunni lífsnauðsynlegur og ekki sé hægt að eiga neitt við hann..
Þegar ég keyri tölvuna upp á Windows Install CD-diskinum þá gefur hún mér ekki möguleika á að formatta, bara repair og install
Diskur sem þarf að formatta: Seagate Barracuda 1TB
Stýrikerfi: Windows Vista Home 64
Einhverjar hugmyndir?
Gunnar
Ég var að setja upp stýrikerfi á nýjum diski hjá mér og ætlaði að nota gamla diskinn (Sem stýrikerfið var á áður) sem backup disk.
Mér tekst hinsvegar ekki að formatta hann því hann er ennþá stilltur sem system disk því gamla stýrikerfið er enn uppsett á honum.
Disk management leyfir það ekki
EASEUS Partition manager leyfir það ekki
Ég er búinn að prófa að fara í "diskpart", velja diskinn og skrifa "clean" en þá segir hún að hann sé tölvunni lífsnauðsynlegur og ekki sé hægt að eiga neitt við hann..
Þegar ég keyri tölvuna upp á Windows Install CD-diskinum þá gefur hún mér ekki möguleika á að formatta, bara repair og install
Diskur sem þarf að formatta: Seagate Barracuda 1TB
Stýrikerfi: Windows Vista Home 64
Einhverjar hugmyndir?
Gunnar