Síða 1 af 1

Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Lau 03. Apr 2010 11:08
af iceman90
Góðan daginn alltaf þegar eg kveiki a tölvunni minni þá fer ég alltaf i launch status repair og get ekki valið start windows normally en allavega þegar þetta repair dæmi er buið þá kemur can´t solve this problem automatically og hú slekkur á sér svo kveiki eg a henni aftur þá byrjar windowsið að starta sér svo hættir það og þá kemur bluescreen með einhverjum error er búinn að prófa að boota með windows vista disk en það virkar bara ekki jackshit ég er með windows 7 32 bita stolið a tölvunni ef það skiptir einhverju og eg var að skipta um móðurborð fyrir stuttu ef það skiptir einhverju líka
væri flott að fa einhver svör fra einhverjum sem hefur lent i þessu áður

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Lau 03. Apr 2010 13:51
af vesley
Fólk hefur þurft að formatta þegar það skiptir um móðurborð.

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Lau 03. Apr 2010 14:02
af Frost
Alltaf formatta þegar þú skiptir um móðurborð #-o

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Lau 03. Apr 2010 14:05
af JohnnyX
Frost skrifaði:Alltaf formatta þegar þú skiptir um móðurborð #-o


það þarf ekkert alltaf. Eina vesenið sem að því getur fylgt er driver conflict.

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Lau 03. Apr 2010 15:20
af Frost
JohnnyX skrifaði:
Frost skrifaði:Alltaf formatta þegar þú skiptir um móðurborð #-o


það þarf ekkert alltaf. Eina vesenið sem að því getur fylgt er driver conflict.


Satt. Samt mikið betra að gera það alltaf.

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Sun 04. Apr 2010 05:24
af JohnnyX
Frost skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
Frost skrifaði:Alltaf formatta þegar þú skiptir um móðurborð #-o


það þarf ekkert alltaf. Eina vesenið sem að því getur fylgt er driver conflict.


Satt. Samt mikið betra að gera það alltaf.


Hvers vegna er það endilega betra? Getur verið þreytandi að þurfa alltaf að hreinsa allt af disknum...

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Sun 04. Apr 2010 06:43
af biturk
="JohnnyX"]
Frost skrifaði:
JohnnyX skrifaði:
Frost skrifaði:Alltaf formatta þegar þú skiptir um móðurborð #-o


það þarf ekkert alltaf. Eina vesenið sem að því getur fylgt er driver conflict.


Satt. Samt mikið betra að gera það alltaf.


Hvers vegna er það endilega betra? Getur verið þreytandi að þurfa alltaf að hreinsa allt af disknum...[/quote]

ef að þúj skiptir um móðuborð eru allar líkur á að það sé ekki notað sömu driverar og á fyrrverandi og þá ertu bara að skapa vesen með að henda öllu gömlu, ná í nýja ásamt því að geta fengið villuskilboð um að windowsið sé með bögg


ef þú ert ekki bara hreinlega að setja nákvæmlega eins móðurborð í tölvuna og er fyrir (Og jafnvel þá ættiru samt að formatta og setja uppá nýtt) þá ættiru alltaf að formatta

formatt þarf ekki að vera flókið ef menn temja sér bara skipulega og nota ekki program files undir alla hluti, búa bara til möppur sem heita mp3, forrit, leikir etc og þá ertu good to go

eða hafa disk sem er bara undir stýrikerfi leiki og forrit eins og ég, ég formata 1 sinni í mánuði og er enga stund að því :)

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Mið 07. Apr 2010 21:10
af gardar
aaaah hvað það er gott að vera með stýrikerfi þar sem ég þarf ekki að formata þótt ég skipti út einhverju hardware :wink:

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Mið 07. Apr 2010 22:32
af spankmaster
Það er heldur ekkert alltaf nauðsynlegt að formata, oft er hægt að setja upp windows frá grunni án þess að formata og þá býr windowsið til "windows.old" og "program files.old" möppur og þú tapar ekki neinum gögnum úr þessum möppum. og þú getur áttvið driver málin vegna móðurborðsins frá grunni.

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Mið 07. Apr 2010 22:58
af Oak
biturk afhverju í andskotanum ertu að formatta einu sinni í mánuði ? þá með fleiri en eina tölvu eða ertu alltaf að klúðra vélinni þinni ?

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Fim 08. Apr 2010 15:39
af iceman90
frekar erfitt að formatta þegar eg var buinn að steikja gamla móðurborðið áður en eg fekk mer nytt

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Fim 08. Apr 2010 16:51
af Oak
gott að byrja á því að formatta þegar að hitt kemur í...

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Fim 08. Apr 2010 17:06
af BjarniTS
haha eru þið að lolla í fólki!
Auðvitað formatar þú win eftir móbóskipti.

Annað en linux , en já það er svona mest basic , og já líka , ef að þú formatar ekki eftir mb-skipti , hvenær þá?
Hdd skipti? , ram?

Re: Alltaf þegar eg kveiki a tölvuni

Sent: Fim 08. Apr 2010 18:15
af Oak
ég hef reyndar skipt um nánast allt í tölvunni og formattaði ekki fyrr en eitthvað mikið seinna og það var allt í góðu.