Undarleg bilun..
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Undarleg bilun..
Sælir..
ég er hérna á svona þónokkuð gamalli tölvu sem er farin að láta nokkuð undarlega.. stundum þegar ég kveiki á henni byrjar hún bara að bíbba og ekkert meira gerist, bíbbar bara á svona 3sek fresti þangað til ég slekk á henni.. svo stundum þegar ég kveiki á henni poppar bara upp texti sem stendur í (man það ekki nákvæmlega) " system is in safe mode, please reset cmos settings to default" .. yfirleitt dugar bara að restarta henni nokkrum sinnum og þá runnar hún bara fínt.. er reyndar orðin pínu hæg en ég held að það sé bara útaf því hversu gömul hún er.
eitthvað sem þið vitið að gæti valdið þessum 2 bilunum ?
ég er hérna á svona þónokkuð gamalli tölvu sem er farin að láta nokkuð undarlega.. stundum þegar ég kveiki á henni byrjar hún bara að bíbba og ekkert meira gerist, bíbbar bara á svona 3sek fresti þangað til ég slekk á henni.. svo stundum þegar ég kveiki á henni poppar bara upp texti sem stendur í (man það ekki nákvæmlega) " system is in safe mode, please reset cmos settings to default" .. yfirleitt dugar bara að restarta henni nokkrum sinnum og þá runnar hún bara fínt.. er reyndar orðin pínu hæg en ég held að það sé bara útaf því hversu gömul hún er.
eitthvað sem þið vitið að gæti valdið þessum 2 bilunum ?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3111
- Skráði sig: Mán 11. Ágú 2008 02:49
- Reputation: 12
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
Prófaðu að endursetja biosinn eins og vélin segir þér að gera... Leiðbeiningar hér: http://www.wikihow.com/Reset-Your-BIOS
Með þetta píp þá veit ég ekki alveg hvað segja skal, gæti verið einhver vélbúnaður sem er að klikka hjá þér, getur prófað að aftengja eitthvað af vélbúnaðinum og notað útilokunaraðferðina til þess að rekja þig áfram.
Gæti líka verið sniðugt að keyra memtest 86
Með þetta píp þá veit ég ekki alveg hvað segja skal, gæti verið einhver vélbúnaður sem er að klikka hjá þér, getur prófað að aftengja eitthvað af vélbúnaðinum og notað útilokunaraðferðina til þess að rekja þig áfram.
Gæti líka verið sniðugt að keyra memtest 86
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
J1nX skrifaði:Sælir..
ég er hérna á svona þónokkuð gamalli tölvu sem er farin að láta nokkuð undarlega.. stundum þegar ég kveiki á henni byrjar hún bara að bíbba og ekkert meira gerist, bíbbar bara á svona 3sek fresti þangað til ég slekk á henni.. svo stundum þegar ég kveiki á henni poppar bara upp texti sem stendur í (man það ekki nákvæmlega) " system is in safe mode, please reset cmos settings to default" .. yfirleitt dugar bara að restarta henni nokkrum sinnum og þá runnar hún bara fínt.. er reyndar orðin pínu hæg en ég held að það sé bara útaf því hversu gömul hún er.
eitthvað sem þið vitið að gæti valdið þessum 2 bilunum ?
RTFM!
Bíbin þýða eitthvað með tilliti til hvað bíbar oft eða lengi og það ætti að standa í móðurborðsmanualnum. Einnig eru örugglega upplýsingar þar um hvernig reseta á CMOS.
Re: Undarleg bilun..
kíktu á þessa síðu ætti að hjálpa þér að átta á hvað vélin er að kvarta yfir:
http://www.bioscentral.com/beepcodes/amibeep.htm
http://www.bioscentral.com/beepcodes/amibeep.htm
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
olla skrifaði:kíktu á þessa síðu ætti að hjálpa þér að átta á hvað vélin er að kvarta yfir:
http://www.bioscentral.com/beepcodes/amibeep.htm
takk fyrir þetta
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
TechHead skrifaði:RTC batteríið orðið straumlaust. Replace.
Hvað er RTC Batterí og hvar er það staðsett inni í tölvunni?
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
J1nX skrifaði:TechHead skrifaði:RTC batteríið orðið straumlaust. Replace.
Hvað er RTC Batterí og hvar er það staðsett inni í tölvunni?
Á þessari mynd er heitir það CMOS Backup Battery, þetta er að vísu mynd af eldgömlu móðurborði en þessi batterý eru eins og flestum ef ekki öllum Desktop móðurborðum.
]
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1860
- Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
- Reputation: 219
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
fæst á bensínstöðvum á nokkur hundruð
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 239
- Skráði sig: Lau 15. Ágú 2009 04:38
- Reputation: 0
- Staðsetning: Rvk
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
Það eru til nokkrar tegundir af svona flötum batterýum, en það stendur á þeim litlum stöfum eithvað einsog 2045 eða eithvað, taktu batterýið endilega með þér, ég lenti eithverntímann í að kaupa vitlaust
i5 6600k Asus Z170k 16GB DDR4 MSI GTX 1070
Re: Undarleg bilun..
einarhr skrifaði:J1nX skrifaði:TechHead skrifaði:RTC batteríið orðið straumlaust. Replace.
Hvað er RTC Batterí og hvar er það staðsett inni í tölvunni?
Á þessari mynd er heitir það CMOS Backup Battery, þetta er að vísu mynd af eldgömlu móðurborði en þessi batterý eru eins og flestum ef ekki öllum Desktop móðurborðum.
]
Flottur póstur
-
- Vaktari
- Póstar: 2011
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 276
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
Takk fyrir það.
Myndir segja meira en þúsund orð
Myndir segja meira en þúsund orð
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
Jæja, nú er ég búinn að skipta um batterýið en ekkert breytist... Kemur alltaf þetta sama Píp, bara eitt sekúndu langt sem endurtekur sig endalaust.
finnst líklegast að það sé þetta bíbb.. "1 long POST has passed all tests" en þá ætti allt að vera í lagi er það ekki ? :S
finnst líklegast að það sé þetta bíbb.. "1 long POST has passed all tests" en þá ætti allt að vera í lagi er það ekki ? :S
-
- spjallið.is
- Póstar: 437
- Skráði sig: Mán 20. Júl 2009 04:25
- Reputation: 2
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
Þá myndi hún bara pípa einu sinni í eina sekúndu. Prófaðu að aftengja e-ð af vélbúnaðinum og nota útilokunaraðferðina eins og einhver benti á.
AMD PHENOM II X4 955 @ 3.52GHz - Tacens Gelus III Pro - ASRock M3A770DE - 4GB DDR3 (Dual Channel) - ATI Radeon HD5770 - Tacens Radix III 520W - Windows 7 Ultimate (64bit) - 2TB
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
ég prófaði að færa annað minnið um rauf þannig minnin eru í rauf 1 og 3 og þetta virðist hafa hætt.. búinn að restarta henni 2x til að tjecka og ekkert amar að lengur vona að þetta hafi lagað vandann þangað til ég kaupi nýju tölvuna
Re: Undarleg bilun..
J1nX skrifaði:ég prófaði að færa annað minnið um rauf þannig minnin eru í rauf 1 og 3 og þetta virðist hafa hætt.. búinn að restarta henni 2x til að tjecka og ekkert amar að lengur vona að þetta hafi lagað vandann þangað til ég kaupi nýju tölvuna
Það eru 4 memory slots er það ekki? Það er bara sjálfsagt að hafa minnin þá í 1 og 3. Það eru master slots svo eru(yfirleitt) 2 og 4 sem slave. Stundum er þetta öfugt.
Tölva, 2 skjáir, Alltof mörg lyklaborð, þráðlaus mús og næs heyrnatól
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
þetta er núna í 1 og 3 .. eða 2 og 4 .. ég veit ekkert hvernig þetta virkar það er allaveganna 1 bil á milli þeirra
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
Þetta er oftast þannig að rauf 1 og 3 (s.s. fyrsta og þriðja raufin talið frá örgjörvanum) vinna saman í dual channel, og þá sama með 2 og 4.
Þetta stendur allt í móðurborðsmanualnum og það geta vel skapast vandræði ef minninu er vitlaust raðað í raufarnar.
Þetta stendur allt í móðurborðsmanualnum og það geta vel skapast vandræði ef minninu er vitlaust raðað í raufarnar.
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 920
- Skráði sig: Fim 15. Mar 2007 12:18
- Reputation: 28
- Staða: Ótengdur
Re: Undarleg bilun..
löngu búinn að fixa etta keypti bara nýtt batterý og setti svo minnin í rauf 1 og 3.. það virðist hafa lagað bíbbið að færa minnin