Síða 1 af 1
Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fim 17. Des 2009 21:33
af Vaski
Sæl öll
Núna hef ég verið að spá í því hvernig ég geti best tryggt vissan hluta af göngum sem ég á, sérstaklega stafrænar ljósmyndir, en einnig einhverjar texta skrár. Hef ég verið að spá í Dropbox og það sem Amazon hefur verið að bjóða uppá en mér mundi líða betur með að finna eitthvað sambærilegt hérna innanlands. Þótt að þetta sé aðalega hugsað sem backup, er kofin mans brennur nú um jólin, vildi ég líka hafa þann möguleika að geta komist í þessi gögn hvar sem er (hér á landi) og hvenær sem er.
Vitið þið um einhverja svona þjónustu hérna innanlands, þar sem hægt er að kaupa aðgang að pĺássi fyrir sangjart verð???
Ég er ekki að tala um gríðarlega mikið gagnamagn, ætli ég sé ekki með eitthvað um 10gíg núna, en auðvita bætist alltaf í ljómyndasafnið og eitthvað af skjölum.
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fim 17. Des 2009 21:42
af KermitTheFrog
Haha, göng
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fim 17. Des 2009 21:45
af Gothiatek
Eina sem ég veit um innanlands er
http://www.vefafritun.is/Sjálfur nota ég hinsvegar
Mozy sem er mun ódýrara...er reyndar hýst erlendis en einhverra hluta vegna hefur því sem ég uploada þangað aldrei talist með í niðurhalskvótanum.
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fim 17. Des 2009 21:48
af depill
Hmm fer soldið eftir hvað þér finnst "sanngjarnt" verð og hvernig þjónustu þú ert að leita að þér að svo sem .....
Ef þú ert ekki að leita eftir comformt, þá er kannski 1984 allt í lagi svo sem ( FTPar öllu upp, eða setur Gallery ) kostnaðurinn við 10 GB er þá rétt um 1336 kr á mánuði. Þægileg afritun er á hjá afritunartaka.is 3.735 kr, point and click.
Hins vegar er ég hrifnastur af Smugmug og nota það líka, afritun gagna + flott gallery. Auðvelt að setja upp líka, ég er allavega mjög ánægður með það, Picasa web nottulega líka og fullt af sambærilegum tólum við Smugmug svo sem.
Smugmug er samt takmarkaðra heldur en t.d. Dropbox ( tekur bara við myndum eða myndböndum ( Smugmug það er ) ) en töluvert ódýara, frá 39,95 dollurum á ári ( ég er í Pro pakkanum sérstaklega vegna CName 59,95 ) með unlimited storage. Fyrir eins og þig myndi Dropbox kosta 119,88 dollara fyrir sama tímabil.
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fim 17. Des 2009 21:50
af addi32
Hvar hefur hugsað þér að byggja þessi göng? Heheh
En annars veit ég ekki hvort það sé til eitthvað svona íslenskt og hvað þá frítt.
Eitthvað um þetta hér :
http://news.cnet.com/8301-13515_3-9736064-26.html
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fim 17. Des 2009 23:13
af Vaski
lol göng ups
takk fyrir svörinn, skoða þetta betur á morgun, góða nótt
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fim 17. Des 2009 23:23
af Frost
KermitTheFrog skrifaði:Haha, göng
xD Ég hló upphátt!
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fös 18. Des 2009 08:05
af Throstur
Ef þú ert með netáskrift hjá Símanum þá gætirðu kíkt á Safnið
http://siminn.is/einstaklingar/netid/ve ... item31571/
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fös 18. Des 2009 08:23
af emmibene
Frost skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Haha, göng
xD Ég hló upphátt!
Eru þið börn á leikskólaaldri, fuck off. Leiðist ykkur svona svakalega og eigið enga vini ótrúlega lame komment. Annars er síminn með ágæta þjónustu við þetta. Pirr
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fös 18. Des 2009 08:32
af dadik
emmibene skrifaði:
Eru þið börn á leikskólaaldri, fuck off. Leiðist ykkur svona svakalega og eigið enga vini ótrúlega lame komment. Annars er síminn með ágæta þjónustu við þetta. Pirr
The internet is serious business!
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fös 18. Des 2009 11:05
af hagur
emmibene skrifaði:Frost skrifaði:KermitTheFrog skrifaði:Haha, göng
xD Ég hló upphátt!
Eru þið börn á leikskólaaldri, fuck off. Leiðist ykkur svona svakalega og eigið enga vini ótrúlega lame komment. Annars er síminn með ágæta þjónustu við þetta. Pirr
Bara spurning um að hafa smá húmor og vera ekki svona uppstökkur maður
Annars þekki ég nokkrar svona þjónustur, en allar erlendar.
CrashPlan.com, býður uppá on-line storage og líka möguleika á p2p backups. Þannig gætirðu fengið einhvern vin þinn til að setja upp client og þú getur þá backað upp heim til hans. Ætti að redda manni ef jólaskreytingarnar taka upp á því að brenna og taka kofann með sér ...
Svo ég skoðað nokkur í viðbót, bara man ómögulega nafnið á þeim í augnablikinu.
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fös 18. Des 2009 11:16
af emmibene
Hehe samt pirrandi
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fös 18. Des 2009 12:44
af Frost
emmibene skrifaði:Hehe samt pirrandi
Hvernig getur þetta pirrað þig?!?
Re: Vista göng á netinu, á íslandi?
Sent: Fös 18. Des 2009 13:22
af Vaski
göng eða gögn, sýnir manni bara hvor hendin er hraðari að pikka
Skoðaði þetta sem þið eru búnir að benda á hérna innanlands, Safnið sem síminn er með er eitthvað sem ég mundi kalla sangjarna verðlagningu, Vefafritun er helvíti dýrt, sýnist líka að maður þurfi að vera með windows stýrikerfi hjá þeim. Ég mundi þurfa að taka 25gíga pakkan hjá þeim og er að borga fyrir hann 1.990 á mánuði, sem sagt 19.900 á 10 mánuðum, þá er ég komin uppí helvíti stóran harðan disk, þannig að...
hagur skrifaði:...líka möguleika á p2p backups. Þannig gætirðu fengið einhvern vin þinn til að setja upp client og þú getur þá backað upp heim til hans. Ætti að redda manni ef jólaskreytingarnar taka upp á því að brenna og taka kofann með sér ...
Þetta er sennilega nálguninn sem er sniðugust. Kaupa harðan disk, koma honum upp hjá vini og keyra síðan gögnin til hans á viku fresti í gegnum ssh notandi rsync. Þetta er náttúlega lang ódýrasta leiðin sem hægt er að fara, og ef maður reiknar með hvaða gagnamagn maður er að fá fyrir þessa leið er þetta ekki spurning.
Jæja...hver af vinum mans hefur aftur ljóstengingu og einhverskonar server hjá sér