Hjálp með Helvítis kapalinn :(

Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hjálp með Helvítis kapalinn :(

Pósturaf kjarribesti » Mán 30. Nóv 2009 20:06

Heyrðu ég var að kaupa mér þennan dýrða Vga kapall sem ég held að sé í fínasta lagi með
en ég tengdi hann við VGA tengið á tölvunni og í vga aftan á sjónvarpinu og þá virðist tölvan finna sjónvarpið og tengjast því en
á sjónvarpinu þá finn ég ekki neitt :S
sjónvarpið er týpa :LG 20LS5R.
og ég fann ekki tölvuskjáinn hvorki á AV1 né AV2 :(
Er einhver sem veit hvað gæti verið að ?

Þakka hjálpina -Kjartan-


_______________________________________

Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Helvítis kapalinn :(

Pósturaf lukkuláki » Mán 30. Nóv 2009 20:16

kjarribesti skrifaði:Heyrðu ég var að kaupa mér þennan dýrða Vga kapall sem ég held að sé í fínasta lagi með
en ég tengdi hann við VGA tengið á tölvunni og í vga aftan á sjónvarpinu og þá virðist tölvan finna sjónvarpið og tengjast því en
á sjónvarpinu þá finn ég ekki neitt :S
sjónvarpið er týpa :LG 20LS5R.
og ég fann ekki tölvuskjáinn hvorki á AV1 né AV2 :(
Er einhver sem veit hvað gæti verið að ?

Þakka hjálpina -Kjartan-


Á minni fjarstýringu er takki merktur -PC- Hann er til að fá tölvuna upp
Kannski er það þannig hjá þér ?
Enda tengirðu tölvuna hvorki í AV1 eða AV2 nema þú sért með scart.


If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.


bixer
</Snillingur>
Póstar: 1022
Skráði sig: Lau 14. Nóv 2009 14:38
Reputation: 1
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Helvítis kapalinn :(

Pósturaf bixer » Mán 30. Nóv 2009 20:23

já á mínu er líka pc en á sumum hef ég heyrt að er other 1-3 r sum eða þá other vga...



Skjámynd

Höfundur
kjarribesti
1+1=10
Póstar: 1145
Skráði sig: Fim 04. Jún 2009 01:55
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogurinn, reglulega fyrir norðan
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Helvítis kapalinn :(

Pósturaf kjarribesti » Mán 30. Nóv 2009 20:43

Já þetta er svona frekar old? fjarstýring en
allavega ætla að reyna að finna e'ð user guide á netinu með þessu
sjónvarpi en takk samt :)
samt endilega ennþá ef ykkur dettur í hug
hvað þetta er þá endilega koma með það hérna ;)


_______________________________________


Hauksi
Fiktari
Póstar: 91
Skráði sig: Fös 28. Mar 2008 15:12
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Helvítis kapalinn :(

Pósturaf Hauksi » Mán 30. Nóv 2009 22:29

Ef "input" býður bara upp á AV1 og AV2 þá ertu mjög líklega ekki með meira í boði!




axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með Helvítis kapalinn :(

Pósturaf axyne » Mán 30. Nóv 2009 23:24

http://www.dooyoo.co.uk/television/lg-20ls5r/details

samkvæmt þessu review þá er sjónvarpið ekki með VGA stuðning.

þótt að tengið sé til staðar þá getur verið að það sé eingöngu "fullkomnari" og þá dýrari týpa sem styður það.

en kíktu í manual'inn og skoðaðu ætti að standa einhverjir stafir um þetta.


Electronic and Computer Engineer