Síða 1 af 1

Skjákapall. VGA Snúra held ég ? [HJÁLP]

Sent: Mið 25. Nóv 2009 22:31
af kjarribesti
Ég ætla að kaupa mér kapal sem tengir sjónvarpið mitt við fartölvuna..
og á henni er VGA tengi sem er með götum inn... semsagt (female) held ég ;)
og það er einnig þannig á Sjónvarpinu, er þetta hérna þá ekki rétta snúran
til að tengja þetta saman og geta notað sjónvarpið þá sem skjá ??
endilega segja mér það, þetta er það sem ég er ða fara að kaupa
mér ef þetta er rétt tegund

: http://www.computer.is/vorur/1321

-Kjartan-
Takk fyrir hjálpina :) :|

Re: Skjákapall. VGA Snúra held ég ? [HJÁLP]

Sent: Mið 25. Nóv 2009 22:35
af SteiniP
Jú þetta er það sem þú þarft, en það kemur ekki hljóð í gegnum þetta.
Til þess þarftu að tengja snúru úr mini jack headphone tenginu á fartölvunni í hljóð input á sjónvarpinu sem er líklegast RCA (rautt og hvítt tengi), þannig snúra gæti fengist elko eða íhlutum.

Re: Skjákapall. VGA Snúra held ég ? [HJÁLP]

Sent: Mið 25. Nóv 2009 22:42
af kjarribesti
Takk fyrir það ;) Panta þetta þá bara
en nei er með tölvuna tengda við Fm Sendi sem varpar beint í Heimabíóið sem er tengt við útvarpið ;)
svo ég þarf ekki á hljóðinu að halda en takk samt..
-Kjartan-

Re: Skjákapall. VGA Snúra held ég ? [HJÁLP]

Sent: Mið 25. Nóv 2009 23:14
af Taxi
Ég hef notað svona kapal í svona tengingju, en ég fattaði ekki að nota FM sendi fyrir hljóðið, var bara með snúrudrasl sem pirraði mig alltaf.

Hvar fæ ég svona FM sendi fyrir fartölvuna, mig langar í svoleiðis.

ps. þú færð kapalinn ódýrar hérna. http://www.kisildalur.is/?p=2&id=709

Re: Skjákapall. VGA Snúra held ég ? [HJÁLP]

Sent: Fim 26. Nóv 2009 16:12
af kjarribesti
Ég keypti mér bara Fm sendi fyrir bílinn og breytti honum tók hann úr bílahleðslustykkinu og undir honum var usb-in tengi. Fyrir tilviljun átti ég Usb-out í USB-out tengi og stakk öðru í fmsendirinn og hinu í usb-in á tölvunni og þá gat ég bara tengt hann við sound-input ið á tölvunni og hlusta á allt í græjunum :P
-Kjartan-
annars er þetta FM-SENDIR sem ég keypti á flugstöð Leifs Eiríkssonar :)