Síða 1 af 1

HP tölva pípir á mig

Sent: Mið 28. Okt 2009 00:21
af siggisuri
Er með HP tölvu Pentium 4 framan á henni eru tvö ljós. Annað verður grænt þegar ég kveiki á tölvunni, hitt ljósið verður rautt(blikkar) og pípir. Tölvan startar sér ekki heldur pípir bara. Við þetta rauða ljós er mynd(tákn) af peru. Veit einhver hvað þetta getur verið?

Re: HP tölva pípir á mig

Sent: Mið 28. Okt 2009 00:26
af SteiniP
Fer allt í gang? Allar viftur, harðir diskar, etc..
Pípin eru villukóðar. http://h10025.www1.hp.com/ewfrf/wc/docu ... 7107#N1428