Driver vandamál
Sent: Mið 21. Okt 2009 04:58
Ég er búinn að vera að google-a non stop og ég finn bara hreinlega ekkert! Mig vantar driver fyrir innbyggða netkortið á gamalli Shuttle tölvu. Tölvan er SN41G2 V2. Móðurborðið er FN41V3.0/FN45V2.0. Chipsettið er Nvidia nForce2 og Realtek RTL8201bl.
Einnig er ég búinn að prófa að fara í Device Manager og gera update driver en það virkar ekki. Kemur bara "Cannot install this hardware: The hardware was not installed because the wizard cannot find the nessesary software"
Allir driver-ar sem að ég er búinn að finna kosta pening og þeir sem að eru fríir er búið að taka burt. Getur einhver hjálpað mér? Ég er búinn að fara á heimasíðu framleiðanda og síðan virkar ekki sem er þar. Mig vantar hjálp sem fyrst til þess að finna driver-inn.
P.S Hefur þetta e-ð með Ethernet Controller driver að gera?
Einnig er ég búinn að prófa að fara í Device Manager og gera update driver en það virkar ekki. Kemur bara "Cannot install this hardware: The hardware was not installed because the wizard cannot find the nessesary software"
Allir driver-ar sem að ég er búinn að finna kosta pening og þeir sem að eru fríir er búið að taka burt. Getur einhver hjálpað mér? Ég er búinn að fara á heimasíðu framleiðanda og síðan virkar ekki sem er þar. Mig vantar hjálp sem fyrst til þess að finna driver-inn.
P.S Hefur þetta e-ð með Ethernet Controller driver að gera?