Sælir
Ég ætlaði að formata harðan disk hjá vini mínum og leiðin sem ég valdi var að taka harða diskinn úr tölvunni hans og tengja við mína með usb adapter.
Þegar ég formata diskinn, set ég hann þá upp sem FAT32 eða NTFS?
Get ég keyrt windows xp inná hann þegar hann er tengdur við mína tölvu í gegnum usb? ef svo er hvernig er það gert?
Ætlaði að reyna að gera þetta i dag þannig að ef ég fæ svör mjög fljótlega væri ég afar þakklátur.
Kv. toivido.
Formata harðan disk og setja upp xp
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Formata harðan disk og setja upp xp
NTFS
Þú getur það, en þú þarft að setja windows upp á nýtt í tölvunni hjá vini þínum.
Þú getur það, en þú þarft að setja windows upp á nýtt í tölvunni hjá vini þínum.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 57
- Skráði sig: Lau 01. Ágú 2009 01:36
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Formata harðan disk og setja upp xp
Takk fyrir þetta en get ég sett upp windows xp á harða diskinn þegar hann er tengdur við tölvuna mína með usb. Þ.e.a.s. er hægt að setja upp windows xp í utanáliggjandi disk? ef svo er, getur einhver gefið leiðbeiningar.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 16. Jún 2008 21:54
- Reputation: 1
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Formata harðan disk og setja upp xp
toivido skrifaði:Takk fyrir þetta en get ég sett upp windows xp á harða diskinn þegar hann er tengdur við tölvuna mína með usb. Þ.e.a.s. er hægt að setja upp windows xp í utanáliggjandi disk? ef svo er, getur einhver gefið leiðbeiningar.
Þú bootar bara af windows disknum og setur upp á flakkarann alveg eins og hvern annan harðan disk.
En uppsetningin virkar ekki á milli tölva. Þarft að setja það upp aftur þegar skipt er um móðurborð.
Re: Formata harðan disk og setja upp xp
eða bara tekur þinn harðadisk ut ur tölvuni og hanns í staðin
-
- Stjórnandi
- Póstar: 6354
- Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
- Reputation: 161
- Staða: Ótengdur
Re: Formata harðan disk og setja upp xp
Heimskuleg hugmynd í alla staði að setja upp stýrikerfi á disk á annarri vél en þeirri sem diskurinn verður í, nema tölvan þín sé nákvæmlega eins vélbúnaðarlega séð. Margt í uppsetningunni sem miðast við vélbúnaðinn í þeirri vél sem stýrikerfið er sett upp á, svo líkurnar á BSOD í boot þegar diskurinn er svo kominn í hina vélina eru talsverðar.
Til þess að gera þetta með e-rju viti er eina leiðin að ghosta image file á diskinn af OEM uppsetningu.
Til þess að gera þetta með e-rju viti er eina leiðin að ghosta image file á diskinn af OEM uppsetningu.