jonsig skrifaði:Er hann ónýtur ? Eða stútaðist hann við removal ?
Ætti að mælast 470ohm.
Ég á þetta allt til heima, get látið þig fá nýja þétta líka, á alltof mikið af þessu.
Sumir smd resistorar geta þolað uppundir 200°C en það gæti líka verið eitthvað á eftir honum sem er að draga óvenjulega mikið. Best væri að átta sig á tilganginum með þessum resistor til að átta sig á hlutunum.
Líka ef eitthvað annað er bilað þá er ekki óeðlilegt að t.d. díóðan (D62) verði slatta heit.
Prófaðiru að unplugga skjáinn og sjá hitan hrinja niður t.d. ?
skjárinn var ekk í sambandi þegar ég tók þessar hita myndir, en það væri geggjað ef ég gæti fengið að kíkja á þig og fá þessu viðnám mátt endilega senda mér pm hvenær ég get komið og sótt þetta til þín