Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
Fór að spá í þessi þegar ég keypti mér nýjan bíl og sá að það voru engar DAB stöðvar í boði. Man þegar ég var í noregi hvað mér fannst mikið betri hljóðgæði í útvapinu og sá að þetta var DAB. Þá spyr maður, afhverju ekkert DAB á klakanum?
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Gúrú
- Póstar: 574
- Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
-
- Gúrú
- Póstar: 559
- Skráði sig: Fim 28. Sep 2017 09:44
- Reputation: 175
- Staðsetning: 105
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
Ef ég veit rétt byrjaði RÚV á DAB væðingu, voru með tilraunasendingar árum saman (kannski ennþá) en svo, á að giska, drápu framfarir í farsímatækni DAB. RIP DAB og var ekki líka DAB+?
-
- /dev/null
- Póstar: 1480
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
- Reputation: 230
- Staðsetning: In the forest
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
Mjög margir örugglega sem eru ekki með BT útvarp í bílnum sínum.
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 356
- Skráði sig: Mið 01. Jún 2011 13:22
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
olihar skrifaði:Hlustar einhver á línulegt útvarp?
Já alveg helvíti margir, ég geri það ekki nema ég neyðist til þess. Þoli ekki hvað það er léleg hljóðgæði og flekkótt samband
TV: LG G4 | Soundbar: LG SNY7
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
Ryzen 5 2600X | GTX 1070 | Corsair Vengeance 16GB
-
- Vaktari
- Póstar: 2061
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 305
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
olihar skrifaði:Hlustar einhver á línulegt útvarp?
Já og sérstaklega um helgar þegar við fórum í bíltúr, það eru margir áhugaverðir þættir ma á Rás 1 og Rás 2. Nenni ekki Popplandi og svoleiðis en td þættirnir Hygge sej með Sölku Sól sem voru á laugardagsmorgnum og eru núna á sunnudagsmorgnum eru mjög áhugarverðir. Hún er alltaf með þema á tónlistinn sem hún spilar. Sama á við um Jón Ólafs sem er með góða þætti á morgnana um helgar og spilar áhugaverða tónlist.
Já er alveg að verða miðaldra en ég hlutsta mikið á tónlistaveitur í bílnum en það er alltaf gaman að lenda á e-h þætti á Gufunni eða Rás2 þar sem maður heyrir oft tónlist sem maður hefði aldrei dottið í hug að hlusta á.
Hér er td magnað Íslenskt lag sem Jón Ólafs spilaði einn sunnudagsmorguninn fyrir noklkrum mánuðum sem ég hafði aldrei heyrt áður.
Eggert Þorleifsson fer á kostum í þessu lagi úr söngleiknum Grettir sem var á sviði um 1980
https://www.youtube.com/watch?v=v29RWEhtkuI
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
Re: Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
Ég hætti að hlusta á línulegt áður en Spotify kom. Var alltaf að hlusta á tónlist og þá voru það CDs, en helst að maður tengdi MP3 spilara eins og þeir hétu við útvarpið í bílnum. Er ekki hægt að hlusta á allar útvarpstöðvar á netinu núna? Skil ekki af hverju einhver myndi notast við gömlu útsendingarnar, nema sem eitthvað basic öryggistól ef það kæmi stríð
-
- Vaktari
- Póstar: 2061
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 305
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
netkaffi skrifaði:Ég hætti að hlusta á línulegt áður en Spotify kom. Var alltaf að hlusta á tónlist og þá voru það CDs, en helst að maður tengdi MP3 spilara eins og þeir hétu við útvarpið í bílnum. Er ekki hægt að hlusta á allar útvarpstöðvar á netinu núna? Skil ekki af hverju einhver myndi notast við gömlu útsendingarnar, nema sem eitthvað basic öryggistól ef það kæmi stríð
Auðvita er það miklu gáfurlegar að streyma Rás 2 og borga tvöfalt fyrir að hlusta., þáð' er ekki eins og það séu Flac gæði á Sarpinum
| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Vaktari
- Póstar: 2061
- Skráði sig: Þri 27. Maí 2008 10:12
- Reputation: 305
- Staðsetning: 110 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
netkaffi skrifaði:Ertu að tala um að borga fyrir netið? Lmao

| Ryzen 7 5800X 32GB |RTX 3070Ti| Server i7 6700K 16GB |
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1591
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Reputation: 137
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Afhverju ekkert DAB útvarp á Íslandi?
olihar skrifaði:Hlustar einhver á línulegt útvarp?
Já mjög mikið bara. Aðallega Rás 2. Hef uppgötvað fullt af góðri íslenskri tónlist þar sem annars hefði farið framhjá mér. Andri Freyr er flottur á morgnana. Einnig finnst mér voða gott að hlusta á þættina hjá Sölku Sól og Jóni Ólafs um helgar.
Já krakkar. Svona er að verða miðaldra

Have spacesuit. Will travel.