Pantanir síðustu 6+ mánaða og núverandi virðast vera með ~40% vsk útreikning í flestum tilfellum.
Amazon neitar að leiðrétta bæði eldri pantanir né reiknivélina í núverandi pöntunarferli. Allar pantanir hjá mér frá .com bera um 35-40% VSK frá síðustu 8 mánuðum.
Núverandi karfa af vörum ber líka ~40% VSK
Þetta virðist bara eiga við um .com en ekki aðrar eins og .de .co.uk etc.
Eg mæli með að þið kíkið vel yfir pantanir síðasta hálfa árið frá .com
Shipping og handling hjá þeim er líka í mörgum tilfellum algjörlega stjörnuvitlaust, getur endað í mörg hundruð þúsund ef pantaðir eru mörg eintök af sama litla hlutnum, þar sem þeir reikna handling og shipping a hvert einasta eintak í sumum tilfellum þó það fari allt í sama kassan.
Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1070
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 234
- Staða: Ótengdur
Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
Síðast breytt af olihar á Sun 16. Feb 2025 16:32, breytt samtals 1 sinni.
Re: Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
Fór yfir 4 síðustu pantanir. allt ok hjá mér.
Ertu með Prime account ?
Ertu með Prime account ?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1070
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 234
- Staða: Ótengdur
Re: Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
Hver er nákvæmlega % hjá þér?
Prime virkar ekki á Íslandi.
Prime virkar ekki á Íslandi.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3081
- Skráði sig: Mán 03. Jan 2011 00:22
- Reputation: 225
- Staða: Ótengdur
Re: Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
olihar skrifaði:Hver er nákvæmlega % hjá þér?
Prime virkar ekki á Íslandi.
Prime virkar fyrir Ísland, prufaði einn svoleiðis mánuð yfir black Friday tilboðin og fékk allskonar auka díla og afslætti.
Lenti ekki í þessu vsk veseni samt.
Síðast breytt af gunni91 á Sun 16. Feb 2025 17:16, breytt samtals 1 sinni.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1070
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 234
- Staða: Ótengdur
Re: Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
Ahh já ég ég meina Prime virkar ekki fyrir shipping eins og það gerir i USA þar sem Prime members fá frítt shipping.
-
- FanBoy
- Póstar: 736
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 63
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
olihar skrifaði:Ahh já ég ég meina Prime virkar ekki fyrir shipping eins og það gerir i USA þar sem Prime members fá frítt shipping.
Í sumum tilfellum jú en ekki öllum.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1070
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 13:23
- Reputation: 234
- Staða: Ótengdur
Re: Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
Oddy skrifaði:olihar skrifaði:Ahh já ég ég meina Prime virkar ekki fyrir shipping eins og það gerir i USA þar sem Prime members fá frítt shipping.
Í sumum tilfellum jú en ekki öllum.
síðan hvenær, áttu dæmi um free shipping til íslands?
-
- FanBoy
- Póstar: 736
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 63
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
olihar skrifaði:Oddy skrifaði:olihar skrifaði:Ahh já ég ég meina Prime virkar ekki fyrir shipping eins og það gerir i USA þar sem Prime members fá frítt shipping.
Í sumum tilfellum jú en ekki öllum.
síðan hvenær, áttu dæmi um free shipping til íslands?
Skal reyna að finna nóturnar við tækifæri
-
- FanBoy
- Póstar: 736
- Skráði sig: Sun 12. Jan 2020 20:34
- Reputation: 63
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Varúð Amazon.com - 35-40% VSK reiknaður
Eg biðst afsökunar en þetta er ekki rétt hjá mér, shipping and handling fee kemur fram á nótunum en svo hef ég fengið refund eftir á. Það er það sem ruglaði mig, afsakið þetta.