Hvar er best að kaupa CAT í magni.

Skjámynd

Höfundur
Snaevar
Nörd
Póstar: 114
Skráði sig: Lau 26. Jún 2021 17:43
Reputation: 10
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Hvar er best að kaupa CAT í magni.

Pósturaf Snaevar » Fös 19. Júl 2024 19:52

Sælir vaktarar.

Veit einhver hvar er best að kaupa CAT snúrur i miklu magni?
Þetta er það mikið magn að það gæti vel verið að það borgi sig að kaupa þetta og flytja inn, svo innlendar og erlendar verslanir koma til greina.

Þetta eru mörg-hundruð snúrur sem þarf, í mismunandi lengdum, m.a. 0.25CM patch kaplar, 1M, 2M, 10M o.s.frv.
Ég er líka að leitast eftir gæðasnúrum, helst Pure Copper (þ.e.a.s. ekki Copper clad aluminum).

Með kveðju
Snævar


PC
CPU: Intel Core i7 8700K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Gigabyte Aorus Master RTX 3070 8Gb RAM: Corsair Vengeance 2x16Gb 3200Mhz

Unraid Server
CPU: Intel Core i5 8600K MB: Asus Prime Z370-A GPU: Nvidia 1660 Super 6Gb RAM: Corsair Vengeance 4x8Gb 3200Mhz Storage: 8TB Seagate Ironwolf + 8TB Seagate Exos + 500GB Samsung SSD (Cache)

Skjámynd

Langeygður
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Fim 12. Des 2019 00:04
Reputation: 32
Staðsetning: 101
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa CAT í magni.

Pósturaf Langeygður » Fös 19. Júl 2024 20:05

https://www.fs.com/de-en

Eru góðir í fiber líka.


Fractal Design Pop Air - Intel I9-9900K - 32GB DDR4 3600Mhz - ASUS TUF Z390M-PRO GAMING - Asus TUF RTX4080 OC 16GB Gaming - Samsung 970 PRO 500GB M.2 - Samsung 990 EVO 2TB M.2 - Samsung 870 EVO 4TB SSD - Seagate 4TB HDD

Skjámynd

oliuntitled
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 337
Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
Reputation: 111
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa CAT í magni.

Pósturaf oliuntitled » Fös 19. Júl 2024 20:28

+1 á fs.com, hef notað þá fyrir ýmislegt og þeir eru rock solid.




Hausinn
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 152
Staða: Ótengdur

Re: Hvar er best að kaupa CAT í magni.

Pósturaf Hausinn » Fös 19. Júl 2024 20:45

Örtækni selur CAT-6 kapalefni frá ACT. Hægt er að kaupa bæði kapalefni í heilum kössum eða tilbúna kapla í sérsmíðuðum lengdum eftir pöntun. Yrði sennilegast dýrara en að kaupa erlendis, þó.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Tengdur

Re: Hvar er best að kaupa CAT í magni.

Pósturaf Klemmi » Lau 20. Júl 2024 09:07

Getur auðvitað líka sent póst á tölvuverslanirnar og raflagnaverslanirnar með hvaða lengdir og í hvaða magni þú ert að leita eftir, og óskað eftir tilboðum.