11.11 Singles day - Afslættir?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
11.11 Singles day - Afslættir?
Jæja, nú er maður í uppfærslumissioni og styttist í djúsí afsláttardaga svo ég var að velta fyrir mér hvort við gætum safnað saman info-i hér um afsláttarkjör?
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Já, þetta tímabil er að byrja, singles day, black friday, cyber monday, etc... skemmtilegt að vera verslun í dag
*-*
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16586
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2140
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
brynjarbergs skrifaði:Jæja, nú er maður í uppfærslumissioni og styttist í djúsí afsláttardaga svo ég var að velta fyrir mér hvort við gætum safnað saman info-i hér um afsláttarkjör?
Já endilega!
Hef undanfarin ár endurnýjað Playstation+ áskriftina með 25% afslætti og reikna með að gera það aftur verið það í boði núna.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1251
- Skráði sig: Þri 30. Nóv 2010 17:18
- Reputation: 68
- Staðsetning: 192.168.1.254
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Hlakka til að sjá verðin hækka núna næstu daga og svo kemur "afslátturinn" rosalegi
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Segið mér eitt. af þessum 3 dögum "singles day. Cyper monday. Svartur föstudagur. Hver af þessum dögum er með besta afsláttinn?
Síðast breytt af jardel á Þri 08. Nóv 2022 21:41, breytt samtals 1 sinni.
-
- Gúrú
- Póstar: 562
- Skráði sig: Lau 25. Maí 2013 20:39
- Reputation: 29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
jardel skrifaði:Segið mér eitt. af þessum 3 dögum singles day cyper monday svartur föstudagur. Hvað af þessum dögum er með besta afsláttinn?
fer eftir fyrirtækjum og vörum...meiri álagning = meiri afsláttur
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
rickyhien skrifaði:jardel skrifaði:Segið mér eitt. af þessum 3 dögum singles day cyper monday svartur föstudagur. Hvað af þessum dögum er með besta afsláttinn?
fer eftir fyrirtækjum og vörum...meiri álagning = meiri afsláttur
Ég var að spá i sambandi við sjónvarpstæki. Er möguleiki að þau detta inn á afslátt á singles day.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Vá hvað þetta eru lélegir afslættir. Ég reikna ekki með neinum kaupum í ár.
30% á under armor var eina sem freistaði.
30% á under armor var eina sem freistaði.
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1782
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 143
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Eins og fætur toga hækkaði verðið á hlaupaskóm (amk Brooks Ghost 14) frá 21.990 í 24.990 (13,6% hækkun) 8. nóvember sl. og auglýsa svo 20% afslátt núna.
Ömurlegir viðskiptahættir.
Ömurlegir viðskiptahættir.
PS4
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
blitz skrifaði:Eins og fætur toga hækkaði verðið á hlaupaskóm (amk Brooks Ghost 14) frá 21.990 í 24.990 (13,6% hækkun) 8. nóvember sl. og auglýsa svo 20% afslátt núna.
Ömurlegir viðskiptahættir.
Hlaupabúðirnar taka yfirleitt sendingar fyrir sumar og svo haustsendingar - dollarinn hefur nú heldur betur hækkað (ca. 130 vs ca 145). Brooks selja skónna í USA á fullu verði á 140$ sem gerir 140*145=20.300 plús vsk = 25.172 kr. Ekki slæmur díll hjá íslenska aðilanum.
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16586
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2140
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
kallikukur skrifaði:blitz skrifaði:Eins og fætur toga hækkaði verðið á hlaupaskóm (amk Brooks Ghost 14) frá 21.990 í 24.990 (13,6% hækkun) 8. nóvember sl. og auglýsa svo 20% afslátt núna.
Ömurlegir viðskiptahættir.
Hlaupabúðirnar taka yfirleitt sendingar fyrir sumar og svo haustsendingar - dollarinn hefur nú heldur betur hækkað (ca. 130 vs ca 145). Brooks selja skónna í USA á fullu verði á 140$ sem gerir 140*145=20.300 plús vsk = 25.172 kr. Ekki slæmur díll hjá íslenska aðilanum.
Það er ekki pointið hjá honum, heldur tímasetningin.
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Flestar tölvubúðirnar auglýsa núna “X afsláttur af öllum vörum” en þegar betur er skoðað er það bara af völdum vörum.
Hvernig má auslýsa af öllum vörum ef það svo er ekki.
Hvernig má auslýsa af öllum vörum ef það svo er ekki.
-
- has spoken...
- Póstar: 198
- Skráði sig: Fim 26. Jún 2008 00:05
- Reputation: 22
- Staðsetning: grafarvogur
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
GuðjónR skrifaði:kallikukur skrifaði:blitz skrifaði:Eins og fætur toga hækkaði verðið á hlaupaskóm (amk Brooks Ghost 14) frá 21.990 í 24.990 (13,6% hækkun) 8. nóvember sl. og auglýsa svo 20% afslátt núna.
Ömurlegir viðskiptahættir.
Hlaupabúðirnar taka yfirleitt sendingar fyrir sumar og svo haustsendingar - dollarinn hefur nú heldur betur hækkað (ca. 130 vs ca 145). Brooks selja skónna í USA á fullu verði á 140$ sem gerir 140*145=20.300 plús vsk = 25.172 kr. Ekki slæmur díll hjá íslenska aðilanum.
Það er ekki pointið hjá honum, heldur tímasetningin.
Pointið mitt er að ef þeir fengu sendingu í byrjun nóv þá væri það eðlilegt að hækka verðið vegna gengisbreytinga. Svona væri út í hött ef að gengið hefði verið stöðugt en þetta meikar alveg sens út frá gengisbreytingum og pöntunarferlum hjá svona búðum (sumarlager endist inn í haustið og svo koma áfyllingar eftir það).
Hefði verið betra að hafa skónna ennþá á 22 þúsund og gefa frekar 9% afslátt? Útkoman er sú sama fyrir viðskiptavin en auglýsingagildið fyrir verslunina sem er að fara eftir réttum ferlum og bjóða sama verð og í USA væri verra.
Síðast breytt af kallikukur á Fös 11. Nóv 2022 11:30, breytt samtals 2 sinnum.
i5 2500k | P8P67 PRO | 8gb Mushkin ddr3 1600Mhz | force3d HD 4870 | 750GB | Realtek ALC883 (7.1)
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Flestallar mýs hjá Elko á 22% afslætti. Keypti Logitech G502 Lightspeed þar sem mín gamla er að gefa upp öndina, tæpur 18 kall.
Var í New York í síðasta mánuði og ætlaði að kaupa hana í B&H en hún var á sama prís þar og hér :/
Var í New York í síðasta mánuði og ætlaði að kaupa hana í B&H en hún var á sama prís þar og hér :/
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- /dev/null
- Póstar: 1457
- Skráði sig: Sun 22. Nóv 2009 12:26
- Reputation: 163
- Staðsetning: Júpíter
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
blitz skrifaði:Eins og fætur toga hækkaði verðið á hlaupaskóm (amk Brooks Ghost 14) frá 21.990 í 24.990 (13,6% hækkun) 8. nóvember sl. og auglýsa svo 20% afslátt núna.
Ömurlegir viðskiptahættir.
Sama með inniskó hjá þeim sem ég hafði hugsað mér að versla, kostuðu 12þ fyrir viku en 15þ í dag
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Þetta eru skelfilega lélegir afslættir ætli næsta vika verði skárri?
-
Höfundur - Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 382
- Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
- Reputation: 54
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
jardel skrifaði:Þetta eru skelfilega lélegir afslættir ætli næsta vika verði skárri?
Ég einmitt ... bjóst við meiru tbh.
Veit ekki alveg hvort ég eigi að henda í upgrade í dag eða hinkra eftir BF/CM
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
brynjarbergs skrifaði:jardel skrifaði:Þetta eru skelfilega lélegir afslættir ætli næsta vika verði skárri?
Ég einmitt ... bjóst við meiru tbh.
Veit ekki alveg hvort ég eigi að henda í upgrade í dag eða hinkra eftir BF/CM
Þú sérð t.d engan aflátt á sjónvörpum
Ég er farinn að hallast á þetta sé bara græðgi hjá verslunum.
Síðast breytt af jardel á Fös 11. Nóv 2022 14:54, breytt samtals 1 sinni.
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
jardel skrifaði:Þetta eru skelfilega lélegir afslættir ætli næsta vika verði skárri?
Stórlega efa það. Ekki lenskan hér að bjóða upp á afslætti yfir 20% - nema á einhverju drasli sem enginn vill.
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Vaktari
- Póstar: 2486
- Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
- Reputation: 235
- Staðsetning: NGC 3314.
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
agnarkb skrifaði:Flestallar mýs hjá Elko á 22% afslætti. Keypti Logitech G502 Lightspeed þar sem mín gamla er að gefa upp öndina, tæpur 18 kall.
Var í New York í síðasta mánuði og ætlaði að kaupa hana í B&H en hún var á sama prís þar og hér :/
Þessa? https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... se/AD8N9E/
Síðast breytt af GullMoli á Fös 11. Nóv 2022 15:54, breytt samtals 1 sinni.
Main -> || Windows 11 || Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || RTX 3070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 || 34" IPS 3440x1440 180Hz ||
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
NAS -> || Truenas Scale || i7 8700 || 64GB DDR4 2666 || 2x 12 TB ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Ekkert spes afslættir í gangi þannig séð og ef að þetta er ávísun á hvernig næstu vikur verða þá verður þetta ekkert spes ár varðandi BF og CM.
Merkilega mikið líka sem að kláraðist strax hjá verslunum eins og að það væri mjög lág birgðastaða hjá þeim á því sem að fór á afslátt.
Og spes að nokkrir aðilar auglýstu "afsláttur af öllum vörum" en svo voru greinilega bara afslættir af völdum vörum. Sem að væri áhugavert að skoða að stæðist reglugerð neytendastofu um auglýsingar.
En já slakir afslættir og frekar dræmt úrval.
Merkilega mikið líka sem að kláraðist strax hjá verslunum eins og að það væri mjög lág birgðastaða hjá þeim á því sem að fór á afslátt.
Og spes að nokkrir aðilar auglýstu "afsláttur af öllum vörum" en svo voru greinilega bara afslættir af völdum vörum. Sem að væri áhugavert að skoða að stæðist reglugerð neytendastofu um auglýsingar.
En já slakir afslættir og frekar dræmt úrval.
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
GullMoli skrifaði:agnarkb skrifaði:Flestallar mýs hjá Elko á 22% afslætti. Keypti Logitech G502 Lightspeed þar sem mín gamla er að gefa upp öndina, tæpur 18 kall.
Var í New York í síðasta mánuði og ætlaði að kaupa hana í B&H en hún var á sama prís þar og hér :/
Þessa? https://www.coolshop.is/vara/logitech-g ... se/AD8N9E/
Jamm. Munar tæpum 2000 kalli og þarf ekki að bíða í viku/tvær
Leikjavél | ROG Strix X570-E | 5800x3D | LF II 240| RTX 3090 | G.Skill 32GB Flare X 3200Mhz | RM850x | Pure Base 500
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
Server | ASRock H610M-ITX/ac | i5 12400 | Dark Rock TF2 | 32GB | 14 TB | Unraid Basic
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Ég verð að viðurkenna að mig finnst tilboðin hjá Elko mjög léleg. Er Elko er að fara mikið aftur?
Ætli að næsta vika hjá þeim verði eins léleg hvað afslætti varðar?
Ætli að næsta vika hjá þeim verði eins léleg hvað afslætti varðar?
-
- Nörd
- Póstar: 138
- Skráði sig: Lau 19. Des 2020 11:05
- Reputation: 45
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Renndi nú bara yfir listann á 1111.is og var ekkert að einskorða mig við tölvuverslanir.
Einhverjar með allt að 30% afslætti á öllum vörum. Mögulega meiri afsláttur einhversstaðar.
Verst að mig vantar ekkert
Einhverjar með allt að 30% afslætti á öllum vörum. Mögulega meiri afsláttur einhversstaðar.
Verst að mig vantar ekkert
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: 11.11 Singles day - Afslættir?
Eru engin tilboð næst fyrr en i þar-næstu viku?
Síðast breytt af jardel á Fös 11. Nóv 2022 21:13, breytt samtals 1 sinni.