Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera


Höfundur
HelgiH
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 08. Des 2020 00:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf HelgiH » Mið 07. Sep 2022 12:41

Daginn, tölvan mín er ekki að performa eins og hún ætti að gera. hún er með i5 8400, asus prime h310i-plus, 16gb ram og ég var að upgradea í rtx 3060ti úr 1060, 1440p skjár. tölvan var að performa ágætlega í fyrstu 144fps í doom eternal til dæmis, en nú er það í kring um 60. Hún er líka ekki að performa eins vel og aðar tölvur með sama gpu í benchmarking videoum í fleiri leikjum (witcher 3, cyberpunk etc.) eina sem mér dettur í hug er að cpuið sé eitthvað þreytt, spurning hvort það þurfi að skipta um thermal paste eða eitthvað miklu meira; cpu upgrade?



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf ChopTheDoggie » Mið 07. Sep 2022 13:00

Ertu búin að prófa að nota DDU og fá nýjustu drivers? Hvernig er aflgjafinn hjá þér?


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Höfundur
HelgiH
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 08. Des 2020 00:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf HelgiH » Mið 07. Sep 2022 13:18

hef verið að nota geforce experience til að updatea drivers, gæti þurft að skoða það eitthvað betur. aflgjafinn er 720w, frá einhverju no name fyrirtæki, man það ekki alveg, ekki með tölvuna hjá mér rn



Skjámynd

Moldvarpan
Vaktari
Póstar: 2578
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Reputation: 479
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf Moldvarpan » Mið 07. Sep 2022 13:28

V sync on?




Höfundur
HelgiH
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 08. Des 2020 00:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf HelgiH » Mið 07. Sep 2022 13:31

neibb, ekkert vsync, búinn að prófa allskonar samsetningar af stillingum í leikjum, en sýnist vandamálið vera annað



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6496
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 315
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf gnarr » Mið 07. Sep 2022 14:13

og eru allir leikir fastir í kringum 60 fps ?


"Give what you can, take what you need."


Höfundur
HelgiH
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Þri 08. Des 2020 00:59
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf HelgiH » Mið 07. Sep 2022 14:26

það er mismunandi, cyberpunk fer td í 30-50, mikið minna en á benchmark myndböndum t.d.




Meso
has spoken...
Póstar: 199
Skráði sig: Fös 10. Des 2004 23:50
Reputation: 2
Staðsetning: Ak City
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf Meso » Mið 07. Sep 2022 14:29

Ég uppfærði gpu í 3070ti og var með i5 8600k og fannst upgradið ekki eins mikið og ég bjóst við, þangað til ég uppfærði cpu í i5 12600k.
Þvílíkur munur eftir það, gerði benchmark test í F1 2021 og var að ná ca 55-60fps með 8600k, með 12600k fór það í 150+fps.



Skjámynd

TheVikingBear
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 01. Maí 2021 08:58
Reputation: 4
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva ekki að performa eins og hún ætti að gera

Pósturaf TheVikingBear » Lau 17. Sep 2022 14:53

Ég myndi mæla með að skipta út örgjörvanum, þetta er bara 6 kjarna 6 þráða kappi og því eru nýrri leikir að maxa þennann örgjörva.
Þarft ekki að fara í rándýrt upgrade en bara að vera kominn í multithreaded örgjörva mun gera HELLING fyrir þig.
Einnig er þetta skjákort lítið að fá að njóta sín með þessu combo-i.

Getur fengið fínustu uppfærslu á um 70þús
Mynd


Gamemax Spark White - ASRock B550M Steel Legend µATX AM4 - Ryzen7 5800X3D AM4 - GeForce RTX™ 2080 Super - G.Skill 32GB (2x16GB) TridentZ Neo 3600MHz DDR4 - Gamemax GX-850 Pro WT 850W - Deepcool AK620 White - 1TB Samsung 980 Pro m.2 Nvme - 2x4TB Toshiba N300