NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki


Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf talkabout » Lau 28. Maí 2022 12:15

Þetta er að gera mig brjálaðan og var að vona að einhver sé með lausnina fyrir mig áður en ég fer með þetta í endurvinnsluna.

ASRock x570 Steel Legend móðurborð og annað eins og í undirskrift. Það virðist ekki nokkur leið að fá NVMe drif til að virka í þessu. Ítarleg gúggl virðast skila þessu sem þekktu vandamáli á ASRock borðum, en finn engar lausnir neinsstaðar. UEFI er nýjasta nýtt sem og allt sem hægt er að uppfæra. Slökkt á Thunderbolt. Skiptir engu hvort ég set NVMe í M2_1 eða M2_2 (á að virka í báðum), búinn að prófa 2 mismunandi diska og staðfesta að þeir séu í lagi í annarri tölvu. Eina sem virkar er gamall M2 Sata diskur.

Frá ASRock:

Kóði: Velja allt

- 1 x Hyper M.2 Socket (M2_1), supports M Key type 2230/2242/2260/2280 M.2 PCI Express module up to Gen4x4 (64 Gb/s) (with Vermeer, Matisse) or Gen3x4 (32 Gb/s) (with Cezanne, Renoir, Pinnacle Ridge and Picasso)*
- 1 x Hyper M.2 Socket (M2_2), supports M Key type 2230/2242/2260/2280/22110 M.2 SATA3 6.0 Gb/s module and M.2 PCI Express module up to Gen4x4 (64 Gb/s) (with Vermeer, Matisse) or Gen3x4 (32 Gb/s) (with Cezanne, Renoir, Pinnacle Ridge and Picasso)*

*If Thunderbolt™ support is enabled, SATA type M.2 will be disabled.
Supports NVMe SSD as boot disks


Eins og ég segi, þetta er að gera mig algjörlega fokheldan, það er óþolandi að geta ekki nýtt vélbúnaðinn almennilega. Einhverjar hugmyndir áður en ég gefst upp og hendi pening í annað borð? ](*,) ](*,) ](*,) ](*,) ](*,)


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf jonsig » Lau 28. Maí 2022 19:12

Þú mátt alveg nefna hvort þú sért búinn að uppfæra bios./ Hvaða týpa af m.2 disk.
Ef þú ert búinn að því, þá skaltu athuga á heimasíðu asrock hvort m.2 drifið þitt sé supportað.

Ég hef ekki haft 1x vandamál með Asrock móðurborð. Var með steel legend btw með 2x m.2 minni í einu.
Síðast breytt af jonsig á Lau 28. Maí 2022 19:13, breytt samtals 1 sinni.




Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf Cikster » Lau 28. Maí 2022 20:33

jonsig skrifaði:Þú mátt alveg nefna hvort þú sért búinn að uppfæra bios./ Hvaða týpa af m.2 disk.
Ef þú ert búinn að því, þá skaltu athuga á heimasíðu asrock hvort m.2 drifið þitt sé supportað.

Ég hef ekki haft 1x vandamál með Asrock móðurborð. Var með steel legend btw með 2x m.2 minni í einu.


Sammála síðasta ræðumanni. Annars mættiru líka athuga hvort þú getir sett M.2 slottið i Gen3 compatibility eða eitthvað svoleiðis.




emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf emil40 » Sun 29. Maí 2022 12:45

jonsig skrifaði:Þú mátt alveg nefna hvort þú sért búinn að uppfæra bios./ Hvaða týpa af m.2 disk.
Ef þú ert búinn að því, þá skaltu athuga á heimasíðu asrock hvort m.2 drifið þitt sé supportað.

Ég hef ekki haft 1x vandamál með Asrock móðurborð. Var með steel legend btw með 2x m.2 minni í einu.


ég er líka með 2x Samsung 1TB 980 NVMe/M.2 SSD á mínu borð í raid og það virkar frábærlega.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf jonsig » Sun 29. Maí 2022 13:26

Ég var síðast með asrock 570x steelLegend í 24/7 vinnslu og seldi það í með einhverjum pakka. Fékk mér Asus strix, og búinn að setja það strax einu sinni í RMA.
Síðast breytt af jonsig á Sun 29. Maí 2022 13:26, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf talkabout » Sun 29. Maí 2022 23:00

UEFI er nýjasta nýtt sem og allt sem hægt er að uppfæra.


Prófaði einmitt að setja Samsung 970 1TB disk í sem er í annarri tölvu á heimilinu og hann sést ekki. Diskurinn sem ég ætlaði að nota er meira að segja á official listanum hjá ASRock, virkar í annarri tölvu og var í eldra setupi án vandkvæða, Intel 660P-SSDPEKNW512G8 NVME

NVMe diskarnir birtast ekki einu sinni í BIOS, þannig að það er ekki eins og ég sé að gleyma að activate-a þá í Windows áður en einhver leggur það til :megasmile

Sammála síðasta ræðumanni. Annars mættiru líka athuga hvort þú getir sett M.2 slottið i Gen3 compatibility eða eitthvað svoleiðis.

Prófaði að setja chipsettið og PCIe í Gen3, breytir engu. Það er engin sér stilling fyrir M.2 slottin í BIOSinu, hef samt séð það á öðrum móðurborðum (er t.d. á Gigabyte borðinu hjá dótturinni).

Þannig að ég veit ekki, finnst ég vera búinn að fara í gegnum allt sem mér dettur í hug. Kannski er borðið bara gallað.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case


Cikster
spjallið.is
Póstar: 400
Skráði sig: Lau 11. Mar 2006 13:02
Reputation: 16
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf Cikster » Sun 29. Maí 2022 23:17

talkabout skrifaði:
UEFI er nýjasta nýtt sem og allt sem hægt er að uppfæra.


Prófaði einmitt að setja Samsung 970 1TB disk í sem er í annarri tölvu á heimilinu og hann sést ekki. Diskurinn sem ég ætlaði að nota er meira að segja á official listanum hjá ASRock, virkar í annarri tölvu og var í eldra setupi án vandkvæða, Intel 660P-SSDPEKNW512G8 NVME

NVMe diskarnir birtast ekki einu sinni í BIOS, þannig að það er ekki eins og ég sé að gleyma að activate-a þá í Windows áður en einhver leggur það til :megasmile

Sammála síðasta ræðumanni. Annars mættiru líka athuga hvort þú getir sett M.2 slottið i Gen3 compatibility eða eitthvað svoleiðis.

Prófaði að setja chipsettið og PCIe í Gen3, breytir engu. Það er engin sér stilling fyrir M.2 slottin í BIOSinu, hef samt séð það á öðrum móðurborðum (er t.d. á Gigabyte borðinu hjá dótturinni).

Þannig að ég veit ekki, finnst ég vera búinn að fara í gegnum allt sem mér dettur í hug. Kannski er borðið bara gallað.


Hmmm, já móðurborðið gæti verið gallað en ein hugmynd sem ég fékk var að CPU gæti verið með slæma tengingu.... sem er mun líklegra á LGA örgjörvum en .... Ég mundi prófa taka örgjörvan úr ... skoða hvort sjáist eitthvað að pinnunum undir honum og ef ekki setja hann aftur í og sjá hvort það hrökkvi í gang (og/eða hvort kælingin sé ekki vel föst á (þekkt á threadripper t.d. að minnisraufar detti út ef mountið er ekki 100%) ... en það væri mjög ólíklegt til að hafa áhrif á PGA örgjörva samt).



Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf Sultukrukka » Sun 29. Maí 2022 23:25

Fann þetta á netinu, gæti mögulega verið málið

1 x Hyper M.2 Socket (M2_1), supports M Key type 2230/2242/2260/2280 M.2 PCI Express module up to Gen4x4 (64 Gb/s) (with Matisse) or Gen3x4 (32 Gb/s) (with Pinnacle Ridge and Picasso)*

1 x Hyper M.2 Socket (M2_2), supports M Key type 2230/2242/2260/2280/22110 M.2 SATA3 6.0 Gb/s module and M.2 PCI Express module up to Gen4x4 (64 Gb/s)*

M.2 SATA SSD will only works in M2_2.

https://bytebitebit.com/1484/m2-sata-ss ... -pcie-ssd/

Ég lærði allavega eitthvað nýtt.
Síðast breytt af Sultukrukka á Sun 29. Maí 2022 23:35, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
talkabout
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 26. Mar 2004 14:49
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf talkabout » Mán 30. Maí 2022 09:52

Já, er einmitt með SATA disk í M2_2 slottinu, ekkert vesen þar.


Ryzen 7 5800X - Noctua NH-D15S - Gigabyte Gaming OC RTX3070- G.Skill Trident Z 2x16 3600 - ASRock X570 Steel Legend- Seasonic M12II-620 EVO - Nanoxia Deep Silence Case

Skjámynd

Sultukrukka
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 383
Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
Reputation: 51
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf Sultukrukka » Mán 30. Maí 2022 11:22

Önnur pæling, ertu að nota öll SATA tengin á borðinu?

Gætir mögulega verið búinn með öll PCI lanes sem að X570 býður upp á og vill þá ekki pikka upp M.2 slottið?

X570 Chipset

8 SATA ports potential
2 1x slots
x16 slot in 4x mode
1 M.2 slot


Lenti í svipuðu hjá mér með verra móðurborð, er með B450 chipset.

AMD ® B450 Chipset
4x SATA 6Gb/s ports
1x M.2 slot (M2_2, Key M)*
Supports PCIe 2.0 x4 2242/ 2260 /2280 storage devices

1x M.2 slot (M2_1, Key M)**
Supports PCIe 3.0 x4 (AMD ® Ryzen 1st and 2nd Generation/ RyzenTM with RadeonTM Vega Graphics) or PCIe 3.0 x2 (AMD ® AthlonTM with RadeonTM Vega Graphics) and SATA 6Gb/s
Supports 2242/ 2260 /2280/ 22110 storage devices
2x SATA 6Gb/s ports**

PCI_E2, PCI_E3, PCI_E4 and PCI_E5 slots will be unavailable when installing M.2 PCIe SSD in M2_2 slot.
SATA5 and SATA6 ports will be unavailable when installing a M.2 device in M2_1 slot
.




Toy-joda
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Þri 25. Maí 2021 12:12
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf Toy-joda » Lau 27. Maí 2023 17:55

Ég er með þessum moðurborð. Corsair Force M.2 SSD virkar hjá mér.
Síðast breytt af Toy-joda á Lau 27. Maí 2023 17:56, breytt samtals 1 sinni.


5800x/RTX4070ti
1600x/RTX2080


emil40
</Snillingur>
Póstar: 1081
Skráði sig: Þri 28. Jún 2016 11:27
Reputation: 133
Staðsetning: Njarðvík
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf emil40 » Sun 28. Maí 2023 19:06

jonsig skrifaði:Ég var síðast með asrock 570x steelLegend í 24/7 vinnslu og seldi það í með einhverjum pakka. Fékk mér Asus strix, og búinn að setja það strax einu sinni í RMA.




Ég lenti heldur aldrei í neinum vandræðum þegar ég var með x570x steel legend borðið mitt og það var líka í 24/7/365 vinnslu.


| BQ! Pure Base 500DX | Ryzen 9 9950x | ASRock Steel Legend X670e | Gainward 3070 ti - 8 gb | Samsung 980 Pro NVMe PCIe M.2 - 2 tb og 2x 1 tb | 1x 16 tb og 1x 20 tb | Be quiet! Straight Power 12 Platinum 1500W | G.Skill 64GB (2x32GB) Trident Z5 Neo RGB 6000MHz | Samsung Odyssey G5 34" WQHD sveigður | Microlab B-77BT hátalarar | Rasperry Pie 5 með 1 tb nvme disk |

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf jonsig » Sun 28. Maí 2023 23:36

Ég hef aldrei lent í veseni með asus strix móðurborðin eða crosshair. Síðan kaupi ég TUF (z690) og það virkaði ekkert eðlilega á því, mesta troll móðurborð sem ég hef lent í.

Núna er MSI kúkurinn í lga1700, meðan þeir voru bókstaflega kúkurinn í x570. Þetta er vandasamt að finna rétt móðurborð í dag.



Skjámynd

gotit23
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Sun 13. Jún 2010 19:37
Reputation: 35
Staða: Tengdur

Re: NVMe á Asrock X570 Steel Legend geðveiki

Pósturaf gotit23 » Mán 29. Maí 2023 08:15

er sjálfur með Asrock Taichi borð x570 og með 2nvme dríf án vanda.