Það er kominn tími að uppfæra tölvunna, er að pæla hvort maður ætti bara að fá nýja íhluti og turn frá grunni.
Specs:
Intel(R) Core(TM) i5-4570 CPU @ 3.20GHz 3.20 GHz
8 gb ram
NVIDIA GeForce GTX 970
MSI Z87-G45 GAMING (MS-7821)
CX Series™ CX750M
Vill uppfæra tölvunna
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Lau 22. Des 2012 16:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Sun 26. Sep 2010 14:00
- Reputation: 46
- Staða: Ótengdur
Re: Vill uppfæra tölvunna
Fyrir flest usecase myndi ég halda að ný tölva (fyrir utan kassa og psu mögulega) væri málið. Nú eru skjákort að hríðfalla og hægt að fá fínar tölvur á viðráðanlegra verði, sérstaklega ef þú ert tilbúinn að kaupa notað. Svo ef þú ferð þá leið verður spurning hvort þú viljir nýjan skjá líka, hvernig skjá ertu með núna?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Lau 22. Des 2012 16:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vaktari
- Póstar: 2586
- Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
- Reputation: 482
- Staða: Ótengdur
Re: Vill uppfæra tölvunna
Endurnýja allavegana allt sem þú taldir upp.
Ef þú ert með góðan tölvukassa þá myndi ég nota hann áfram, annars nýtt.
Ef þú ert með góðan tölvukassa þá myndi ég nota hann áfram, annars nýtt.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Lau 22. Des 2012 16:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vill uppfæra tölvunna
Er buinn að velja íhluti, pæla hvað ykkur finnst um þau:
ASRock Z690 PG Velocita ATX Intel LGA1700 móðurborð
4TB WD Purple SATA3
Intel i9-12900K Alder lake LGA1700 8P+8E kjarna örgjörvi
PowerColor Radeon RX 6700XT Red Devil 12GB
TEAM 32GB (2x16GB) T-Create 3200MHz DDR4
ASRock Z690 PG Velocita ATX Intel LGA1700 móðurborð
4TB WD Purple SATA3
Intel i9-12900K Alder lake LGA1700 8P+8E kjarna örgjörvi
PowerColor Radeon RX 6700XT Red Devil 12GB
TEAM 32GB (2x16GB) T-Create 3200MHz DDR4
-
- Besserwisser
- Póstar: 3174
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Tengdur
Re: Vill uppfæra tölvunna
Mannemarco skrifaði:Er buinn að velja íhluti, pæla hvað ykkur finnst um þau:
ASRock Z690 PG Velocita ATX Intel LGA1700 móðurborð
4TB WD Purple SATA3
Intel i9-12900K Alder lake LGA1700 8P+8E kjarna örgjörvi
PowerColor Radeon RX 6700XT Red Devil 12GB
TEAM 32GB (2x16GB) T-Create 3200MHz DDR4
Gleymdu þessum fjólubláa WD 4TB disk og fáðu þér IronWolf í staðinn (já fáðu þér líka SSD eða NVME disk fyrir stýrikerfið)
Edit: Sýnist þú vera að spá í að kaupa DDR4 vinnsluminni og móðurborðið sem þú ert að hugsa um er eingöngu að styðja DDR5
https://www.asrock.com/mb/Intel/Z690%20PG%20Velocita/#Specification
Síðast breytt af Hjaltiatla á Lau 04. Jún 2022 08:46, breytt samtals 1 sinni.
Just do IT
√
√
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 9
- Skráði sig: Lau 22. Des 2012 16:33
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Vill uppfæra tölvunna
Er einmitt með SSD sem ég tek úr gömlu tölvunni. Fór fram hjá mér með vinnsluminnið og móðurborðið. Fann þetta vinnsluminni i staðinn.
G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws S5 5600MHz DDR5
G.Skill 32GB (2x16GB) Ripjaws S5 5600MHz DDR5