daginn, er með rtx 3060 var pæla með hdmi snúrur fyrir eldri 144hz monitor frá ca 2013 kefti um daginn hdmi snúru sem er fyrir 4k 120hz og 8k 60hz var búast fái allavega 1080p i 120hz en svo virðist ekki bara 60hz,
takk fyrir
hdmi 144hz
-
- Vaktari
- Póstar: 2001
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Reputation: 76
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: hdmi 144hz
Var einmitt að vesenast í þessu um daginn, og komst að því að með minn skjá allavegana þurfti ég að notast við DVI tengið á skjánum.
HDMI tengið styður ekki hærra en 60hz, og skjákortið nýja er ekki með DVI tengi, þannig að ég þurfti annað hvort að kaupa nýjan skjá
eða HDMI --> DVI breyti sem kosta augun úr, þar sem að það tengið þarf að vera eitthvað spes sem að þarf að fá utanaðkomandi straum.
(Ekki þessi týpísku sem kosta 1-2þ)
HDMI tengið styður ekki hærra en 60hz, og skjákortið nýja er ekki með DVI tengi, þannig að ég þurfti annað hvort að kaupa nýjan skjá
eða HDMI --> DVI breyti sem kosta augun úr, þar sem að það tengið þarf að vera eitthvað spes sem að þarf að fá utanaðkomandi straum.
(Ekki þessi týpísku sem kosta 1-2þ)
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: hdmi 144hz
Ekkert að gera með snúru heldur tengið sjálft, HDMI er ekki ætlað PC tölvum heldur raftækjum, þú nærð því bara í DVI eða Displayport. Það eru HDMI version á tenginu ekki snúrunni eins og margir halda.
Síðast breytt af svanur08 á Þri 17. Maí 2022 19:18, breytt samtals 1 sinni.
Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR
Re: hdmi 144hz
Já þetta er galli við það að vera með eldri 144hz skjá. Margir af þeim eru ekki með Displayport heldur bara DVI fyrir 144hz. Ef skjákortið þitt hefur ekki DVI út væri sennilegast fyrir bestu að uppfæra skjáinn.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fim 20. Júl 2017 19:52
- Reputation: 8
- Staða: Ótengdur
Re: hdmi 144hz
Hausinn skrifaði:Já þetta er galli við það að vera með eldri 144hz skjá. Margir af þeim eru ekki með Displayport heldur bara DVI fyrir 144hz. Ef skjákortið þitt hefur ekki DVI út væri sennilegast fyrir bestu að uppfæra skjáinn.
já ætli sé ekki komið timi á það
-
- Gúrú
- Póstar: 550
- Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
- Reputation: 57
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: hdmi 144hz
HDMI portið á skjánum þarf að styðja 144hz, það þarf að vera HDMI 2.0 til að styðja 1440p 144hz og HDMI 2.1 til að styðja 4k 144hz
What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.