Gott kvöld.
Ég er að lenda í því núna nokkrum sinnum á kvöldi að vélin hjá mér blackscreeni þegar ég spila suma leiki (Destiny 2 og Valorant nýlega.)
Er búinn að uppfæra graphics card driverana og windows.
Dettur ekkert í hug hvað gæti verið að valda þessu. Öll hjálp vel þegin.
Vélin er uþb 18 mánaða gömul.
Specs.
EVGA Geforce RTX 2060
Asrock B450M Pro4-F
AMD Ryzen 5 1600 AF
G.Skill 16GB Ripjaws 3200mhz
Psu: Raidmax vortex 500w (minnir mig)
Blackscreen þegar ég spila suma leiki.
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1248
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 99
- Staða: Ótengdur
Re: Blackscreen þegar ég spila suma leiki.
PSU allann daginn. fáðu þer betri allt saman en byrjaðu á aflgjafanum (psu) nema kannski skjakortið og minnið
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x16gb 7600mhz cl36
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB
HDD: WD 12TB
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 333
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 110
- Staða: Ótengdur
Re: Blackscreen þegar ég spila suma leiki.
Dettur skjárinn alveg út eða kemur hann inn aftur eftir nokkrar sek ?
Hverskonar skjár, hvernig er hann tengdur og hvaða upplausn ?
Hverskonar skjár, hvernig er hann tengdur og hvaða upplausn ?
Re: Blackscreen þegar ég spila suma leiki.
Skjárinn dettur bara alveg út þar til ég restarta tölvuni. Og já gleymdi að minnast á að ég er með 3440x1440 ultrawide skjá.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Blackscreen þegar ég spila suma leiki.
Taktu DDU á þetta með windows í safemode. Og driver re-install síðan.
Skoðaðu hitann á gpu, gpuVRM ef það er í boði.
Bilaðir gpu die geta hagað sér svona. Vonandi ekki, ef hitt virkar ekki þá geturu prufað að lækkað gpu/Vram clockið með MSI afterburner. Sumir kjarnar fá þannig ágætis gálgafrest.
Ef þetta er psu þá hefði maður trúað að tölvan dræpi harkalega á sér, en einfalt mál að prufa annað.
Skoðaðu hitann á gpu, gpuVRM ef það er í boði.
Bilaðir gpu die geta hagað sér svona. Vonandi ekki, ef hitt virkar ekki þá geturu prufað að lækkað gpu/Vram clockið með MSI afterburner. Sumir kjarnar fá þannig ágætis gálgafrest.
Ef þetta er psu þá hefði maður trúað að tölvan dræpi harkalega á sér, en einfalt mál að prufa annað.