Tölva hrynur skyndilega - reglulega


Einar Ásvaldur
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 310
Skráði sig: Mán 02. Des 2019 17:53
Reputation: 8
Staðsetning: 210
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf Einar Ásvaldur » Fim 02. Des 2021 12:10

Atvagl skrifaði:
TheAdder skrifaði:Ég myndi beina spjótunum að aflgjafanum, 3000 serían hefur verið pínu mistæk með aflnotkun og mismunandi hversu vel aflgjafar taka því.


Þess vegna keypti ég glænýjan aflgjafa í gær, en crashaði strax aftur :crying



Ég myndi reina fá lánaðan 1200-1600w PSU 3000 kortin hafa verið að taka spikes sem geta farið yfir 500w
Ef þett virkar án 2 Harðadiska þá gæti verið sð PSU sem þú ert með er akkúrat á mörkunum að duga

Þú segir að 770 og 3060ti kort hafi virkað það bendir þá allt til þess að 3080 kortið vilji meiri wött


CPU : Ryzen 7 5800x - MBO : Gigabyte Aorus B550M PRO-P - Mem : 32GB 3600Mhz Corsair Vengeance RGB PRO - Cooler : Liquid Freezer II 280 -
Kassi : Cooler Master Silenco S600 - PSU : Corsair RM750x 80+ Gold - GPU : RTX 3070 ti AMP HOlOBLACK - M.2 : Samsung EVO 970 1TB
SSD : 250 Gb Crusial -HDD : 3 Tb WD Red -

Skjámynd

heijack77
Græningi
Póstar: 26
Skráði sig: Lau 01. Feb 2014 22:05
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf heijack77 » Fim 02. Des 2021 12:19

Ef þú ert með gigabyte 3080 kort og ert með Aourus engine forritið uppsett þá gæti það verið vandamálið hjá þér.
Ég var að lenda í random freeze og það vandamál hvarf eftir að ég henti Aourus engine út.


i7 8700K @ 3,7 ghz, msi z370 gaming pro, AORUS GeForce RTX™ 3070 MASTER , 32 gb corsair vengeance DDR4 @ 3200 mhz, H110i, 512 gb samsung 960 pro m.2 , 24 tb diskapláss, xigmatek elysium, 32" Odyssey G7, Windows 10 pro


TheAdder
Geek
Póstar: 813
Skráði sig: Mið 09. Des 2020 11:22
Reputation: 223
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf TheAdder » Fim 02. Des 2021 12:21

Einar Ásvaldur skrifaði:
Atvagl skrifaði:
TheAdder skrifaði:Ég myndi beina spjótunum að aflgjafanum, 3000 serían hefur verið pínu mistæk með aflnotkun og mismunandi hversu vel aflgjafar taka því.


Þess vegna keypti ég glænýjan aflgjafa í gær, en crashaði strax aftur :crying



Ég myndi reina fá lánaðan 1200-1600w PSU 3000 kortin hafa verið að taka spikes sem geta farið yfir 500w
Ef þett virkar án 2 Harðadiska þá gæti verið sð PSU sem þú ert með er akkúrat á mörkunum að duga

Þú segir að 770 og 3060ti kort hafi virkað það bendir þá allt til þess að 3080 kortið vilji meiri wött


Ekkert endilega meiri wött en 1000 watta aflgjafinn gefur, frekar aflgjafi sem er minna viðkvæmur fyrir afl toppum.


NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo

Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf Atvagl » Fim 02. Des 2021 13:04

heijack77 skrifaði:Ef þú ert með gigabyte 3080 kort og ert með Aourus engine forritið uppsett þá gæti það verið vandamálið hjá þér.
Ég var að lenda í random freeze og það vandamál hvarf eftir að ég henti Aourus engine út.


Ekki svo gott - þetta er Asus kort og áður en þetta byrjaði var ég ekki með neitt af þessum OC eða GPU management forritum. Nú er ég með MSI Afterburner, sem hefur reynst vel áður, en cröshin voru bæði fyrir og eftir notkun á því forriti.

Fyrir þá sem eru að benda á aflgjafann, ég er búinn að skoða tengslanetið og þekki því miður engann sem er með svo öflugan aflgjafa.(1200-1600W). Þar að auki er líka grátlega erfitt og dýrt að fá svona stóra aflgjafa nú til dags, útaf rafmyntagreftri býst ég við.
Annað sem ég hef reynt áður er að undervolta skjákortið, en það crashaði alveg jafn auðveldlega svo ég hætti því bara.
Síðast breytt af Atvagl á Fim 02. Des 2021 13:06, breytt samtals 2 sinnum.


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6482
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 310
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf gnarr » Fim 02. Des 2021 13:54

Atvagl skrifaði:Annað sem ég hef reynt áður er að undervolta skjákortið, en það crashaði alveg jafn auðveldlega svo ég hætti því bara.


Varstu að fikta í voltunum sjálfum? Það er mjög líklegt til þess að crash'a skjákortinu.

Ég myndi prófa að setja power-limit í það lægsta sem þú getur og sjá hvort að þetta verði eitthvað stöðugra þannig.


"Give what you can, take what you need."


bjoggi4tw
Nýliði
Póstar: 10
Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 16:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf bjoggi4tw » Fim 02. Des 2021 14:00

Staðan núna
Svo ég skundaði glaður í bragði og skipti kortunum til baka og þegar ég setti 3080 aftur í mína vél tók ég alla hörðu diskana úr sambandi nema SSD1 (M.2 SSD 1TB).
Svona keyrði ég í mánuð án þess að crasha nokkurn tímann en bara með einn disk í gangi í tölvunni meðan ég beið eftir að geta keypt stóran og feitan aflgjafa svo ég myndi aldrei lenda í þessu aftur.
Svo í dag fæ ég aflgjafa í hendurnar, skutla honum í samband, tengi gömlu diskana aftur, keyri upp Battlefield og... Crasha strax.

Ég er alveg uppurinn. Getur í alvöru verið að þessir þrír diskar (SSD2, HDD1, HDD2) séu að valda svona hruni? Hefur einhver séð eitthvað þessu líkt? Eru einhverjar hugmyndir?[/quote]

Hefuru prófað að tengja bara einn Disk i einu miðað við lýsinguna þá er þetta pott þétt 1 af þessum 3 ef ekki fleiri sem eru að skapa þetta vandarmál.



Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf Atvagl » Fim 02. Des 2021 14:35

bjoggi4tw skrifaði:Hefuru prófað að tengja bara einn Disk i einu miðað við lýsinguna þá er þetta pott þétt 1 af þessum 3 ef ekki fleiri sem eru að skapa þetta vandarmál.


Planið er að gera það eftir vinnu í dag \:D/


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


Zorion
Græningi
Póstar: 35
Skráði sig: Sun 20. Apr 2008 11:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf Zorion » Fim 02. Des 2021 22:53

Lenti í svipuðu. Þá var það vinnsluminnið sem var með vesen.
Annað eins vesen að díla við ábyrgð.
Fann út með memtest86+ ef ég man rétt að minnið var að valda þessu.
Sendi email til tölvulistans, með myndum af runni osfrv.
Beðinn um að koma með minnið til þeirra.
Fór með minnið til tölvulistans, gaf nákvæma bilanalýsingu og þeir fundu ekkert að því.
Að það væri bara fínt í prófunum hjá þeim.
Endaði á að fara með vélina til þeirra, sagði þeim nákvæmlega hvað þeir þyrftu að gera.
Þá sáu þeir loks að minnið var bilað. Þannig ég fékk loks nýtt, og fékk að skipta því út fyrir 2*16gb.

TLDR. Minnið líklega. Auðvelt að prófa, erfiðara að fá skipt út




jonfr1900
Vaktari
Póstar: 2787
Skráði sig: Mán 25. Sep 2017 13:07
Reputation: 345
Staðsetning: Danmark
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf jonfr1900 » Fös 03. Des 2021 04:34

Þú ættir að geta prófað að keyra Kubuntu sem live cd (eða usb) og sjá hvað það gerir. Það mundi að lágmarki gefa þér örlítið meiri upplýsingar um villuna ef Linux hrynur eins og Windows er að gera hjá þér. Ég held að live útgáfa sé í boði með Kubuntu en ég er ekki viss, það er talsvert síðan ég notaði Kubuntu en þá var live cd útgáfa í boði. Ættir jafnvel að geta ræst upp af usb lykli án þess að þurfa að setja neitt upp á tölvuna hjá þér.



Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf Atvagl » Fös 03. Des 2021 16:15

Örsnöggt update fyrir þá sem vilja fylgjast með - að aftengja HDD2 virðist koma í veg fyrir öll crösh.
Ætla að prófa að svissa SATA data snúrunum á HDD1 og HDD2 og keyra upp þannig.
Ef allt gengur smurt þá er það snúran sem er vandamálið (Eða jafnvel SATA portið á móðurborðinu).
Ef vesenið kemur aftur upp geri ég ráð fyrir að það sé annaðhvort diskurinn eða hvernig Windows sér HDD2.
Prófa að formatta hann og ef vesenið heldur áfram hlýtur diskurinn að vera gallaður.
Einhver sem sér eitthvað rangt við þessar ályktanir?


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ

Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf Atvagl » Fös 03. Des 2021 17:01

Atvagl skrifaði:Örsnöggt update fyrir þá sem vilja fylgjast með - að aftengja HDD2 virðist koma í veg fyrir öll crösh.
Ætla að prófa að svissa SATA data snúrunum á HDD1 og HDD2 og keyra upp þannig.
Ef allt gengur smurt þá er það snúran sem er vandamálið (Eða jafnvel SATA portið á móðurborðinu).
Ef vesenið kemur aftur upp geri ég ráð fyrir að það sé annaðhvort diskurinn eða hvernig Windows sér HDD2.
Prófa að formatta hann og ef vesenið heldur áfram hlýtur diskurinn að vera gallaður.
Einhver sem sér eitthvað rangt við þessar ályktanir?


Tengdi HDD2 aftur með snúrunni úr HDD1... ekkert crash. Lítur út fyrir að Andriki hafi verið með vinninginn:

andriki skrifaði:lenti einu sinni í því að gömul(biluð eða göluð) sata snúru var að valda svipaðri hegðun
gætir prófað að skiptu um sata snúrur, annars bara taka einn disk úr í einu og sjá hvaða diskur er að valda þessu


Takk allir fyrir að koma að þessu! Var kominn langleiðina að lausninni en fann mig einfaldlega knúinn til að segja þessa sögu og fá hjálp í buguninni þegar ég skutlaði nýja aflgjafanum inn á miðvikudeginum


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ


andriki
spjallið.is
Póstar: 485
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 00:31
Reputation: 30
Staða: Tengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf andriki » Fös 03. Des 2021 17:22

Atvagl skrifaði:
Atvagl skrifaði:Örsnöggt update fyrir þá sem vilja fylgjast með - að aftengja HDD2 virðist koma í veg fyrir öll crösh.
Ætla að prófa að svissa SATA data snúrunum á HDD1 og HDD2 og keyra upp þannig.
Ef allt gengur smurt þá er það snúran sem er vandamálið (Eða jafnvel SATA portið á móðurborðinu).
Ef vesenið kemur aftur upp geri ég ráð fyrir að það sé annaðhvort diskurinn eða hvernig Windows sér HDD2.
Prófa að formatta hann og ef vesenið heldur áfram hlýtur diskurinn að vera gallaður.
Einhver sem sér eitthvað rangt við þessar ályktanir?


Tengdi HDD2 aftur með snúrunni úr HDD1... ekkert crash. Lítur út fyrir að Andriki hafi verið með vinninginn:

andriki skrifaði:lenti einu sinni í því að gömul(biluð eða göluð) sata snúru var að valda svipaðri hegðun
gætir prófað að skiptu um sata snúrur, annars bara taka einn disk úr í einu og sjá hvaða diskur er að valda þessu


Takk allir fyrir að koma að þessu! Var kominn langleiðina að lausninni en fann mig einfaldlega knúinn til að segja þessa sögu og fá hjálp í buguninni þegar ég skutlaði nýja aflgjafanum inn á miðvikudeginum


\:D/



Skjámynd

KaldiBoi
Ofur-Nörd
Póstar: 221
Skráði sig: Mið 17. Mar 2021 14:07
Reputation: 30
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf KaldiBoi » Fös 03. Des 2021 17:31

andriki skrifaði:
Atvagl skrifaði:
Atvagl skrifaði:Örsnöggt update fyrir þá sem vilja fylgjast með - að aftengja HDD2 virðist koma í veg fyrir öll crösh.
Ætla að prófa að svissa SATA data snúrunum á HDD1 og HDD2 og keyra upp þannig.
Ef allt gengur smurt þá er það snúran sem er vandamálið (Eða jafnvel SATA portið á móðurborðinu).
Ef vesenið kemur aftur upp geri ég ráð fyrir að það sé annaðhvort diskurinn eða hvernig Windows sér HDD2.
Prófa að formatta hann og ef vesenið heldur áfram hlýtur diskurinn að vera gallaður.
Einhver sem sér eitthvað rangt við þessar ályktanir?


Tengdi HDD2 aftur með snúrunni úr HDD1... ekkert crash. Lítur út fyrir að Andriki hafi verið með vinninginn:

andriki skrifaði:lenti einu sinni í því að gömul(biluð eða göluð) sata snúru var að valda svipaðri hegðun
gætir prófað að skiptu um sata snúrur, annars bara taka einn disk úr í einu og sjá hvaða diskur er að valda þessu


Takk allir fyrir að koma að þessu! Var kominn langleiðina að lausninni en fann mig einfaldlega knúinn til að segja þessa sögu og fá hjálp í buguninni þegar ég skutlaði nýja aflgjafanum inn á miðvikudeginum


\:D/


Sé ekki annað hægt en að þú bjóðir Andriki erlendis til lands að eigin vali! =D> :twisted:




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4192
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1323
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf Klemmi » Fös 03. Des 2021 18:19

Vonandi er málið leyst, en er ekki full snemmt að hrósa happi, ef þú keyrðir vélina í 3 vikur á 3060Ti án vandræða?

Eða voru diskarnir ekki tengdir þá? :crazy



Skjámynd

Höfundur
Atvagl
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Lau 11. Jan 2014 19:51
Reputation: 35
Staða: Ótengdur

Re: Tölva hrynur skyndilega - reglulega

Pósturaf Atvagl » Fös 03. Des 2021 19:08

Klemmi skrifaði:Vonandi er málið leyst, en er ekki full snemmt að hrósa happi, ef þú keyrðir vélina í 3 vikur á 3060Ti án vandræða?

Eða voru diskarnir ekki tengdir þá? :crazy


Úff veistu... er búinn að reyna svo margt að minnið er farið að bregðast mér :baby

En BF2042 hefur vanalega kallað fram vandamálið á mjög skömmum tíma, og gerði það consistently í gær.

Svo skipti ég snúrunum í dag, og spilaði í klst án þess að lenda í neinu.

Maður veit samt aldrei, kannski er þetta fullsnemmt hjá mér að fagna \:D/


|| Ryzen 7 7800X3D - NH-D15 - 32GB (2x16) DDR5 6000 CL30 - Gigabyte B650 AORUS ELITE AX
|| RTX 3080 ASUS TUF - 1TB Samsung 970 M.2 SSD - PSU Corsair RM1000x
|| Fractal Design Define 7 Compact
|| 2x Asus ROG VG27AQ