LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mán 29. Nóv 2021 20:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
LEYST: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
EDIT: Glænýtt móðurborð reyndist gallað!
Var að skipta um örgjörva, móðurborð og RAM.
Asus ROG Strix X570-F Gaming AM4 ATX móðurborð + AMD Ryzen 5 5600X
DRAM er DDR4 2x16 Gb 3200 Ripjaws (er á samþykktum list yfir RAM fyrir mobo)
Búnir að prófa PSU - það kemur rétt V á alla pinna.
Búnir að prófa tvær týpur af RAM - eitt stick - tvö stick - ekkert stick - allar samsetningar A1-A2-B1-B2
Búnir að prófa með skjákorti og án.
Búnir að aftengja alla HDD og SDD. Allt USB tekið úr sambandi.
Lítil gul LED ljós í móðurborði (BOOT - VGA - CPU - DRAM) og þar kviknar ALLTAF á DRAM ljósinu!
CPU situr þægilega í sætinu- ekkert kusk í DIMM sætum. Erum alveg stopp og vitum ekkert lengur
Öll hjálp vel þegin!
Var að skipta um örgjörva, móðurborð og RAM.
Asus ROG Strix X570-F Gaming AM4 ATX móðurborð + AMD Ryzen 5 5600X
DRAM er DDR4 2x16 Gb 3200 Ripjaws (er á samþykktum list yfir RAM fyrir mobo)
Búnir að prófa PSU - það kemur rétt V á alla pinna.
Búnir að prófa tvær týpur af RAM - eitt stick - tvö stick - ekkert stick - allar samsetningar A1-A2-B1-B2
Búnir að prófa með skjákorti og án.
Búnir að aftengja alla HDD og SDD. Allt USB tekið úr sambandi.
Lítil gul LED ljós í móðurborði (BOOT - VGA - CPU - DRAM) og þar kviknar ALLTAF á DRAM ljósinu!
CPU situr þægilega í sætinu- ekkert kusk í DIMM sætum. Erum alveg stopp og vitum ekkert lengur
Öll hjálp vel þegin!
Síðast breytt af Farella13 á Mið 08. Des 2021 16:45, breytt samtals 1 sinni.
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
https://www.asus.com/support/FAQ/1042678/ mæli með að skoða þetta.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mán 29. Nóv 2021 20:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Já takk - höfum skoðað þetta fram og til baka - það sjást reyndar aldrei myndirnar en við erum að trouble-shoota eftir þessu meira og minna.
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Prófað að cleara bios? Taktu strauminn af aflgjafanum, taktu 3V rafhlöðuna úr móðurborðinu, haltu inni power takkanum í 10 sek með allt dautt, og settu svo rafhlöðuna aftur í og kveiktu á aflgjafanum.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mán 29. Nóv 2021 20:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Já takk, en við vorum búnir að cleara CMOS með bæði rafhlöðu og með því að shorta pinnana tvo.
Búnir að flasha BIOS með nýjasta dl frá ASUS.
Erum eiginlega alveg að gefast upp... Finnst ólíklegt að bæði settin af RAM passi ekki.
En væri alveg til í að prófa 2x8 af einhverju DRAM sem er þekkt fyrir að vera solid.
Búnir að flasha BIOS með nýjasta dl frá ASUS.
Erum eiginlega alveg að gefast upp... Finnst ólíklegt að bæði settin af RAM passi ekki.
En væri alveg til í að prófa 2x8 af einhverju DRAM sem er þekkt fyrir að vera solid.
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Ég myndi athuga hvort pinnarnir á örgjörvanum hafa nokkuð bognað.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mán 29. Nóv 2021 20:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Takk - erum búnir að grandskoða CPU pinnana - getum ómögulega séð að nokkuð hafi bognað.
Ætti DRAM ljós að lýsa (gult) ef CPU væri ekki í lagi? Ætti þá ekki CPU ljósið að loga frekar?
Ætti DRAM ljós að lýsa (gult) ef CPU væri ekki í lagi? Ætti þá ekki CPU ljósið að loga frekar?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Ertu með aðra vél til að double tékka ram kubbana ? ef þeir runna smooth í öðru móðurborði að þá getur þetta hreinlega verið galli í ram slottunum/lóðningum eða öðru þar hjá.
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mán 29. Nóv 2021 20:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Takk. Við erum búnir að prófa tvö sett af kubbum - og ég á ekki önnur.
Mig langar einmitt mest að prófa einhverja easy basic kubba sem þriðja sett -
og svo langar mig að prófa annan AMD örgjörva sem er compatible with Asus ROG Strix X570-F Gaming AM4 ATX.
En ég á hvorki RAM né örgjörva - þannig að þetta endar líklega bara á einhverju verkstæði :-( $$$$
Mig langar einmitt mest að prófa einhverja easy basic kubba sem þriðja sett -
og svo langar mig að prófa annan AMD örgjörva sem er compatible with Asus ROG Strix X570-F Gaming AM4 ATX.
En ég á hvorki RAM né örgjörva - þannig að þetta endar líklega bara á einhverju verkstæði :-( $$$$
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Eru +-power/reset pinnarnir rétt tengdir við móðurborðið?
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mán 29. Nóv 2021 20:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Ég held það já - power takki virkar og setur allt bixið af stað. Það er ekki vandamál.
Varla hafa þeir meiri áhrif en að starta öllu? Þeir eru ekkert crucial í keyrsluna sjálfa...?
Varla hafa þeir meiri áhrif en að starta öllu? Þeir eru ekkert crucial í keyrsluna sjálfa...?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 303
- Skráði sig: Lau 11. Júl 2020 19:18
- Reputation: 57
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Farella13 skrifaði:Ég held það já - power takki virkar og setur allt bixið af stað. Það er ekki vandamál.
Varla hafa þeir meiri áhrif en að starta öllu? Þeir eru ekkert crucial í keyrsluna sjálfa...?
Þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína í ár þá lenti ég í því að sum ljósin blikkuðu, er að nota X570-E Asus borðið. Þetta var seinasta vandamálið sem ég leysti áður en ég náði loksins að keyra tölvuna, ég veit að í leiðbeiningunum þá er óskýrt hvar maður á að tengja pinnana en jú, plúsarnir og mínusarnir skipta máli.
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Trihard skrifaði:Farella13 skrifaði:Ég held það já - power takki virkar og setur allt bixið af stað. Það er ekki vandamál.
Varla hafa þeir meiri áhrif en að starta öllu? Þeir eru ekkert crucial í keyrsluna sjálfa...?
Þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína í ár þá lenti ég í því að sum ljósin blikkuðu, er að nota X570-E Asus borðið. Þetta var seinasta vandamálið sem ég leysti áður en ég náði loksins að keyra tölvuna, ég veit að í leiðbeiningunum þá er óskýrt hvar maður á að tengja pinnana en jú, plúsarnir og mínusarnir skipta máli.
Það má einhver leiðrétta mig en ég er nokkuð viss um að plús og mínus skipti engu máli á power og reset. Þeir eru bara að short'a pinna á a móðurborðinu
Ryzen 9 5900x // X470 Aorus Gaming // RTX4080 Super // 48 GB 3200MHz // 32" G5 165hz
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Frussi skrifaði:Trihard skrifaði:Farella13 skrifaði:Ég held það já - power takki virkar og setur allt bixið af stað. Það er ekki vandamál.
Varla hafa þeir meiri áhrif en að starta öllu? Þeir eru ekkert crucial í keyrsluna sjálfa...?
Þegar ég setti saman fyrstu tölvuna mína í ár þá lenti ég í því að sum ljósin blikkuðu, er að nota X570-E Asus borðið. Þetta var seinasta vandamálið sem ég leysti áður en ég náði loksins að keyra tölvuna, ég veit að í leiðbeiningunum þá er óskýrt hvar maður á að tengja pinnana en jú, plúsarnir og mínusarnir skipta máli.
Það má einhver leiðrétta mig en ég er nokkuð viss um að plús og mínus skipti engu máli á power og reset. Þeir eru bara að short'a pinna á a móðurborðinu
Rétt hjá þér þeir skipta hins vegar máli á power led og hdd led, en ekki meira máli en svo að það kviknar bara ekki á ljósunum.
Getur hins vegar valdið vandræðum ef power eða reset takkinn er bilaður og shortar stanslaust.
En er ekki örugglega tengt CPU powerið?
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Ég myndi næst taka allt úr kassanum. Hafa móðurborðið á pappa eða beint á tréborði (alls ekki á plastinu sem móðurborðið kemur í), tengja aflgjafann og skammhleypa power rofa pinnunum með skrúfjárni.
Hef séð allskonar fyndið gerast í tölvukassanum sjálfum, einusinni var skammhlaup úr kassa aftan á örgjörvann því að eitthvað var bognað fyrir aftan, og ég hef oftar en einu sinni séð skrúfur lausar undir móðurborðinu.
Lang best að rífa allt úr kassanum og prófa beint á borði. Þú tengir svo bara skjá, lyklaborð og mús ásamt aflgjafanum.
Hef séð allskonar fyndið gerast í tölvukassanum sjálfum, einusinni var skammhlaup úr kassa aftan á örgjörvann því að eitthvað var bognað fyrir aftan, og ég hef oftar en einu sinni séð skrúfur lausar undir móðurborðinu.
Lang best að rífa allt úr kassanum og prófa beint á borði. Þú tengir svo bara skjá, lyklaborð og mús ásamt aflgjafanum.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2859
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Reputation: 217
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Tengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Gætirðu tekið mynd af herlegheitunum fyrir okkur ?
.... maður hefur nú séð ýmislegt
.... maður hefur nú séð ýmislegt
Síðast breytt af CendenZ á Mán 06. Des 2021 11:08, breytt samtals 1 sinni.
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
CendenZ skrifaði:Gætirðu tekið mynd af herlegheitunum fyrir okkur ?
.... maður hefur nú séð ýmislegt
Eða svona shaky myndband eins og kemur alltaf á pcmr á reddit, þar sem símanum er hallað 50° og zoomað fram og tilbaka meðan tölvar kveikir ekki á sér
Sammála með að vantar mynd
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 7
- Skráði sig: Mán 29. Nóv 2021 20:50
- Reputation: 4
- Staða: Ótengdur
Re: Nýr CPU, nýtt Mobo, ekkert bíp, RAM-ljós logar
Um leið og ég þakka öllum sem komu með góðar ábendingar þá hef ég þá ánægju að tilkynna að lausnin fannst. Móðurborðið reyndist bilað!
Verslunin sem seldi okkur móðurborðið tók það til baka og lét okkur fá nýtt.
Allt er því smollið saman og benchmark komið upp úr þakinu!
Enn og aftur takk þeir sem nenntu að pæla með okkur.
Verslunin sem seldi okkur móðurborðið tók það til baka og lét okkur fá nýtt.
Allt er því smollið saman og benchmark komið upp úr þakinu!
Enn og aftur takk þeir sem nenntu að pæla með okkur.