LENOVO Laptop kveikir ekki á sér


Höfundur
olsenis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 09. Jún 2018 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

LENOVO Laptop kveikir ekki á sér

Pósturaf olsenis » Lau 09. Okt 2021 14:54

Sæl öll

Laptopinn minn ákvað að hætta að virka svona allt i einu. Það er þannig að þegar ýtt er á power takkan þá gerist ekkert. Engin vifta fer i gang ekkert á skjainn. Bara alveg steindauð eins og hún væri straumlaus.

Þegar hún er i hleðslu kveiknar á hvítu led ljósi eins og hún sé að fá hleðslu. Hinsvegar gerist ekkert þegar ýtt er á power takkan.

Ég er búin að prufa að halda inni power takkanum bæði í sambandi og ekki í sambandi i minnstakosti 60 sec. En það gerist ekkert

Ég er búin að stinga pinna reset gat en það breytir engu.

Ekki vill svo til að einhver sé með góð ráð eða geti mælt með einhverri flottri viðgerða þjónustu ?

Lenovo ideapad 310




Hausinn
FanBoy
Póstar: 707
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 153
Staða: Ótengdur

Re: LENOVO Laptop kveikir ekki á sér

Pósturaf Hausinn » Lau 09. Okt 2021 14:58

Ef hægt, prufaðu að taka rafhlöðuna úr og reyna síðan að kveikja á henni.




Höfundur
olsenis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 09. Jún 2018 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LENOVO Laptop kveikir ekki á sér

Pósturaf olsenis » Lau 09. Okt 2021 15:11

Til þess að taka rafhlöðuna úr sambandi þarf að skrúfa hana alla í sundur :/




Hizzman
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Fös 22. Apr 2016 18:48
Reputation: 149
Staða: Ótengdur

Re: LENOVO Laptop kveikir ekki á sér

Pósturaf Hizzman » Lau 09. Okt 2021 15:34

googla: 'Lenovo ideapad 310 dead'




Höfundur
olsenis
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Lau 09. Jún 2018 20:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: LENOVO Laptop kveikir ekki á sér

Pósturaf olsenis » Lau 09. Okt 2021 17:42

Var buin að reyna google og youtube og opnaði hana aftengdi rafhlöðuna en kveiknar ekki á sér




osaka
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mið 21. Okt 2020 11:37
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: LENOVO Laptop kveikir ekki á sér

Pósturaf osaka » Mán 11. Okt 2021 00:24

Sumar eru með "hidden" reset takka sem hægt er að nota.
https://support.caiu.org/hc/en-us/artic ... Reset-Hole
Þú notar bréfaklippu til að ýta á hann.



Skjámynd

dabbihall
Fiktari
Póstar: 82
Skráði sig: Mán 04. Apr 2016 12:06
Reputation: 17
Staða: Ótengdur

Re: LENOVO Laptop kveikir ekki á sér

Pósturaf dabbihall » Mán 11. Okt 2021 09:52

hef lagað nokkra thinkpada sem hafa lent í þessu. myndi prófa að opna vélina og taka ramið og batterýyið út, halda on/off inni í ca. 30 sec og setja ramið í og prófa að kveikja


5800x3d | dr pro 4 | RTX 4080 |1tb 980 pro | Asus Prime X570-P|32gb trident z neo 3600hz ddr4| lg-35wn75c-b