Einhver prófað Fiverr?


Höfundur
Semboy
1+1=10
Póstar: 1151
Skráði sig: Lau 05. Maí 2007 22:28
Reputation: 112
Staða: Ótengdur

Einhver prófað Fiverr?

Pósturaf Semboy » Lau 02. Okt 2021 12:15

Mynd
vonandi 18þúsund well spent :baby
er að fara búa til vefsiðu frá grunni og hef ekki hugmynd með útlitið svo ég ákvað að prófa þetta.
Ég gaf honum bara layout fyrir 4 glugga.


hef ekkert að segja LOL!


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Re: Einhver prófað Fiverr?

Pósturaf Klemmi » Lau 02. Okt 2021 13:16

Hvernig sem horft er á það, þá verður þetta örugglega 18þús well spent.

Þú fengir ekki neinn nema einhvern vin hérna heima til að líta einu sinni á þetta fyrir 18þús, hvað þá koma með tilbúna hönnun.

Ef þú færð eitthvað sem þú fílar, þá hefurðu eitthvað til að byggja ofan á, ef þú færð eitthvað sem þér finnst hræðilegt, þá ertu allavega kominn með einhverja hugmynd um hvað þú vilt ekki :D




sulta
Græningi
Póstar: 25
Skráði sig: Sun 28. Júl 2013 22:35
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Re: Einhver prófað Fiverr?

Pósturaf sulta » Lau 02. Okt 2021 16:27

Borgaði 80 dollara fyrir að fá hús teiknað í Revit. Fékk að gera 3 eða 4 breytingar á teikningunni og teiknarinn setti meirasegja húsgögn og reyndi að innrétta aðeins. Sendi mér svo nokkur render plús allar skrárnar. Vel þess virði að mínu mati allavega.




Danni1804
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Mið 07. Okt 2020 17:46
Reputation: 4
Staða: Ótengdur

Re: Einhver prófað Fiverr?

Pósturaf Danni1804 » Lau 02. Okt 2021 19:40

Fiverr er algjer snilld!


Intel i7 9700K • ZOTAC Gaming Twin Edge OC RTX 3060 Ti • Gigabyte Z390 AORUS ELITE-CF• G Skill Trident Z RGB 16GB DDR4 3600MHz • Samsung 970 Evo Plus 1000GB • Corsair h100i • Seasonic Focus Gold 750W • Meshify C fractal

Acer Predator 240hz IPS 24.5" • Razer Naga • Steelseries Arcis Pro

Skjámynd

g0tlife
1+1=10
Póstar: 1179
Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
Reputation: 166
Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
Staða: Ótengdur

Re: Einhver prófað Fiverr?

Pósturaf g0tlife » Lau 02. Okt 2021 22:55

Borgaði 10 þúsund fyrir lógó. Fékk 5 til að velja úr + nokkrar breytingar. Stofur hérna heima voru að bjóða nokkur hundruð þúsund í verkið. 60 manna fyrirtæki á nokkrum stöðum á landinu með þetta lógó í dag.


Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''

My CPU's Hot But My Core Runs Cold


LendoYoTendo
Nýliði
Póstar: 7
Skráði sig: Sun 03. Okt 2021 18:47
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Einhver prófað Fiverr?

Pósturaf LendoYoTendo » Sun 03. Okt 2021 18:50

Hef einu sinni fengið einn lítinn greiða hjá Jesú þar á bæ, já.



Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2409
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Reputation: 156
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: Einhver prófað Fiverr?

Pósturaf Black » Sun 03. Okt 2021 20:21

Hef fengið custom logo fyrir viðskiptaáætlanir, 5$ well spent!


CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:3080ti | RAM: 64gb Corsair | PSU: Seasonic 1000w | Case:Corsair 275R |