Ég vissi nú ekki alveg í hvaða flokk þessi þráður á heima. En ég ákvað að setja hér þar sem ég er að nota instagram i Android síma. Ég er búin að vera eiga við þetta vandamál í eina viku núna að reyna koma þessu heim og saman. Það hefur nú oft gefist vel setja þráð hér inn á vaktina þar sem það eru miklir sérfræðingar hér.
Ég er með facebook page tengdan við business manager.
Ég er búinn að gefa permission og skrá mig sem sem admin og tengja Instagram við Facebook.
Það er ómögulegt fyrir Instagramið að finna Facebook page ið.
Einnig í búnað prufa eyða forritunum út og hreinsa catche. Þetta er allt mjög skrýtið.
Ég vona svo innilega eitthver af ykkur sérfræðingum getur hjálpað mér.
Vandamáli að tengja Facebook page við Instagram.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16567
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2135
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamáli að tengja Facebook page við Instagram.
Þú gætir þurft að breyta Instagram reikningnum í Business aðgang fyrst, þ.e. ef þú ert ekki búinn að því.
https://www.facebook.com/business/help/898752960195806
Hérna eru nokkur skref líka:
https://www.facebook.com/business/help/898752960195806
Hérna eru nokkur skref líka:
- Viðhengi
-
- 85862D73-82F3-4BF7-9EB6-B18D902E189F.jpeg (197.94 KiB) Skoðað 1345 sinnum
-
- 6341AE3A-A4F2-412E-ABBF-30977024F98F.jpeg (246.08 KiB) Skoðað 1345 sinnum
-
- 04903C7A-C460-4A31-A3FC-E70F6015773A.jpeg (225.4 KiB) Skoðað 1345 sinnum
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1763
- Skráði sig: Þri 26. Jan 2010 01:37
- Reputation: 23
- Staða: Ótengdur
Re: Vandamáli að tengja Facebook page við Instagram.
GuðjónR skrifaði:Þú gætir þurft að breyta Instagram reikningnum í Business aðgang fyrst, þ.e. ef þú ert ekki búinn að því.
https://www.facebook.com/business/help/ ... 6F5B2.jpeg
Hérna eru nokkur skref líka:
Þakka þér kærlega fyrir að gefa þér tíma GuðjónR að svara mér.
Ég er búinn að prufa að skipta frá personal yfir í business account og allt kemur fyrir ekki.
Mjög góð pæling hjá þér samt sem áður.
Dettur þér nokkuð eitthvað annað í hug?