Var að setja saman pc fyrir soninn. Hann getur spilað Forza horizon 4 án nokkurra vandræða. En þegar hann prófar að starta Apex eða warzone, þá restartar tölvan sér alltaf.
Ryzen 5 5600x
Asrock x570 phantom gaming
Msi rx 5700 xt mech oc
32gb ram
Hvað gæti þetta verið?
Edit: sea of thieves virðist virka
Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
Síðast breytt af krani á Lau 26. Jún 2021 22:17, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
RAM gæti verið illa seated, kælingin á örgjörvanum gæti verið ofkeyrð, psu gæti verið of lítil eða gallaður.
Ég myndi byrja á að setja RAM stangirnar í upp á nýtt, jafnvel prufa hvort ein þeirra er að klikka.
Fara þaðan í að athuga með hvort örgjörva kælingin er almennilega hert niður og ná góðri snertingu, passa sig á að rífa örgjörvann ekki upp með kælingunni.
Ég myndi byrja á að setja RAM stangirnar í upp á nýtt, jafnvel prufa hvort ein þeirra er að klikka.
Fara þaðan í að athuga með hvort örgjörva kælingin er almennilega hert niður og ná góðri snertingu, passa sig á að rífa örgjörvann ekki upp með kælingunni.
Síðast breytt af TheAdder á Lau 26. Jún 2021 22:20, breytt samtals 1 sinni.
NZXT 710i - Ryzen 7 5800X - 32GiB 3200 M/T RAM - X570 Aorus Ultra - PowerColor Radeon RX 7900 XTX - 1TB Samsung 970 Pro, 2TB Samsung 970 Evo
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1260
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
blue screen eða bara restart beint?
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
nonesenze skrifaði:blue screen eða bara restart beint?
Fer beint í restart.
TheAdder skrifaði:RAM gæti verið illa seated, kælingin á örgjörvanum gæti verið ofkeyrð, psu gæti verið of lítil eða gallaður.
Ég myndi byrja á að setja RAM stangirnar í upp á nýtt, jafnvel prufa hvort ein þeirra er að klikka.
Fara þaðan í að athuga með hvort örgjörva kælingin er almennilega hert niður og ná góðri snertingu, passa sig á að rífa örgjörvann ekki upp með kælingunni.
720w psu
4x8 gb ram
Allt nýtt
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
Sniðugt að fylgjast með hitastigum. Síðan getur tæpur aflgjafi gert svona, þegar hann er lestaður nóg.
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
jonsig skrifaði:Sniðugt að fylgjast með hitastigum. Síðan getur tæpur aflgjafi gert svona, þegar hann er lestaður nóg.
ég er sjálfur með svipað setup, en töluvert minni psu. Engin vandamál hjá mér að starta og spila alla leiki.
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 5106
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Reputation: 930
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
krani skrifaði:jonsig skrifaði:Sniðugt að fylgjast með hitastigum. Síðan getur tæpur aflgjafi gert svona, þegar hann er lestaður nóg.
ég er sjálfur með svipað setup, en töluvert minni psu. Engin vandamál hjá mér að starta og spila alla leiki.
Ekki að fatta alveg.
Það er hægt að vera auðvitað með 650W Intertech energon og 650W seasonic. Mikill munur á internal performance á aflgjöfum.
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
ok, nú skil ég ekki. Get keyrt cyberpunk án vandræða, ég hélt að hann væri frekar demanding á allt.
Cynebench rúllar fínt, þannig að ég giska á að cpu sé í lagi.
Cynebench rúllar fínt, þannig að ég giska á að cpu sé í lagi.
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
4x8 ram, prufaðu að taka d.o.c.p af og keyra það á 2133mhz.
Er líklega ekki að þola d.o.c p. stillingarnar.
Ef hún hættir að bluescreena við þetta, prufaðu að hækka í skrefum tïðnina á minninu
Er líklega ekki að þola d.o.c p. stillingarnar.
Ef hún hættir að bluescreena við þetta, prufaðu að hækka í skrefum tïðnina á minninu
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
zurien skrifaði:4x8 ram, prufaðu að taka d.o.c.p af og keyra það á 2133mhz.
Er líklega ekki að þola d.o.c p. stillingarnar.
Ef hún hættir að bluescreena við þetta, prufaðu að hækka í skrefum tïðnina á minninu
Bios í default. prófaði að setja ramið mitt í sem er 2x16. Alveg sama, restartar við þessa tvo leiki af þeim sem búið er að prófa.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1581
- Skráði sig: Mán 11. Maí 2009 16:44
- Reputation: 95
- Staðsetning: 600
- Staða: Ótengdur
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
Prófaðu að breyta upplausn í Apex í 1920x1080(ef hún er eitthvað annað)
Eplakarfan: Apple Watch S8 | iPad Pro M1 | Macbook Pro 14” M3 | Apple TV 4K | iPhone 16 Pro Max | Airpods Pro | Airpods Pro 2 | iMac 27”
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
Tölvan: PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro | ThinkPad T14
Útiveran: Honda CR-V 2021 | Land Cruiser 150 | Vsett 11+ | Bettinsoli | Savage B22 |
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1260
- Skráði sig: Fim 10. Des 2009 17:06
- Reputation: 101
- Staða: Ótengdur
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
tjékka a bios update og taka allt úr og setja aftur í. skoða plugs fyrir cpu rafmagnið sérstaklega vel
CPU: Intel i9-14900KS
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Móðurborð: Asus z790 apex encore
Minni: G.skill 2x24gb 8400mhz cl40
Skjákort: RTX 4090 rog strix
Turn psu: lian li o11d xl rog, Dark Power Pro 1600w13xQL120
Kæling: EK CR360 direct die AIO
SSD: Samsung SSD 980 PRO 1TB x2
Skjár: asus pg32uqr
Lyklaborð Mús heyrnatól : Corsair k100 rgb, corsair Virtuos
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
Ok, ég gerði bara fresh install á windows og nú fæ ég allt til að virka nema Warzone. Warzone restartar tölvunni instantly þegar ég starta honum, ekkert bluescreen eða neitt, bara restart.
P.s. Mig langar að þakka fyrir þær tillögur og uppástungur sem þegar hafa komið fram.
P.s. Mig langar að þakka fyrir þær tillögur og uppástungur sem þegar hafa komið fram.
Re: Ný uppsett pc restartar þegar sumir leikir eru ræstir
krani skrifaði:Ok, ég gerði bara fresh install á windows og nú fæ ég allt til að virka nema Warzone. Warzone restartar tölvunni instantly þegar ég starta honum, ekkert bluescreen eða neitt, bara restart.
P.s. Mig langar að þakka fyrir þær tillögur og uppástungur sem þegar hafa komið fram.
Giska á corrupted skrár vegna bilaðs disks eða minnis, fyrst þetta er handahófskennt hvaða leikir virka eftir install.