Oculus Link vandræði
Oculus Link vandræði
Keypti mér official Oculus Link kapalinn en hélt að það væri USB-A endi tölvumegin. Vitiði hvar ég fæ adapter fyrir þetta sem eyðileggur ekki flutningsgetu kapalsins? Enn betra, eru nokkuð einhverjir Vaktarar sem luma á slíku?
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 363
- Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 00:10
- Reputation: 24
- Staða: Ótengdur
Re: Oculus Link vandræði
Ertu ekki með neitt USB-C tengi á móðurborðinu?
Annars þarftu bara að passa að breytistykkið sé USB 3.0
Annars þarftu bara að passa að breytistykkið sé USB 3.0
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 341
- Skráði sig: Mán 29. Jún 2009 15:56
- Reputation: 116
- Staða: Tengdur
Re: Oculus Link vandræði
https://kisildalur.is/category/24/products/2084
Þetta ætti að ganga, ódýr tilraun í það minnsta.
Annars mæli ég með því að kaupa heilann quality kapal, ég verslaði mér Anker USB A í USB C
Þetta ætti að ganga, ódýr tilraun í það minnsta.
Annars mæli ég með því að kaupa heilann quality kapal, ég verslaði mér Anker USB A í USB C
Re: Oculus Link vandræði
Takk fyrir þetta, ég er með Gigabyte Z390 Gaming SLI og ekkert type-c þar. Geri þessa ódýru tilraun amk fyrst. Víti til varnaðar fyrir aðra, kaupið bara custom kapal í þetta, mikið ódýrara.
Önnur lausn væri þá að finna sér PCI-e kort með type-c eða bara nýjan örgjörva og móðurborð
Önnur lausn væri þá að finna sér PCI-e kort með type-c eða bara nýjan örgjörva og móðurborð