Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.


Höfundur
tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf tikitaka » Mán 24. Maí 2021 14:41

So the backstory is that I've been having problems with my pc for about a month and a half now. The problem being random restarts and boot loops for about 5 - 10 loops and then back to normal for a while. It happens mostly under load but also during normal use.
I've tried everything from resocketing everything in the pc, a clean windows install, driver updates, disk checks, memtests, cpu and gpu benchmarks but nothing has helped me isolate a problem. Every test has completed perfectly so it seems that the restarts are completely random.
That brings my suspicion to the power supply or my motherboard.

While inspecting the psu I noticed this:

Mynd

It looks like these 2 pins are a little darker than the others? Could that be a sign that the psu is failing or something like a bad connection? I'm not that knowledgeable about psu's and electricity so I'm not sure.
Should I replace the psu? Is it possible that my mobo is damaged because of this?

Specs:
Z370 AORUS Gaming K3
i7-8700K
Corsair Vengeance lpx 2x8 3200 ddr4
Gigabyte Aorus 2080 Super Gaming OC 8G
Corsair HX850
Síðast breytt af tikitaka á Mán 24. Maí 2021 16:35, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6800
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/gpu vesen.

Pósturaf Viktor » Mán 24. Maí 2021 16:12

Settu þráðinn hingað inn, ekki bara link á aðra síðu. Það má líka nota ensku hér ;)


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/gpu vesen.

Pósturaf jonsig » Mán 24. Maí 2021 16:16

þetta eru 12V vírar sýnist mér, gæti verið allt nema diskarnir (ssd), viftur og vinnsluminnið. Skjákortið tekur hluta af þessu
Síðast breytt af jonsig á Mán 24. Maí 2021 16:17, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/gpu vesen.

Pósturaf tikitaka » Mán 24. Maí 2021 16:23

jonsig skrifaði:þetta eru 12V vírar sýnist mér, gæti verið allt nema diskarnir (ssd), viftur og vinnsluminnið. Skjákortið tekur hluta af þessu


Finnst þér þá líklegra að þetta sé eitthvað annað en aflgjafinn sjálfur?
Ég er búinn að reyna að prófa alla þessa hluti en hef ekki náð að isolatea neitt.
Síðast breytt af tikitaka á Mán 24. Maí 2021 16:24, breytt samtals 1 sinni.



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 987
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 24. Maí 2021 16:42

Getur prófað að nota annan aflgjafa eða BIOS update.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II


Höfundur
tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf tikitaka » Mán 24. Maí 2021 16:47

ChopTheDoggie skrifaði:Getur prófað að nota annan aflgjafa eða BIOS update.


Búinn að updatea BIOS og nýr aflgjafi á leið í pósti.
Aðallega hræðsla um að skemma þann nýja ef þetta er eitthvað annað? Eins og ég segi að þá er rafmagn ekki mín sterkasta hlið. :wtf



Skjámynd

ChopTheDoggie
vélbúnaðarpervert
Póstar: 987
Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
Reputation: 105
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf ChopTheDoggie » Mán 24. Maí 2021 16:53

tikitaka skrifaði:
ChopTheDoggie skrifaði:Getur prófað að nota annan aflgjafa eða BIOS update.


Búinn að updatea BIOS og nýr aflgjafi á leið í pósti.
Aðallega hræðsla um að skemma þann nýja ef þetta er eitthvað annað? Eins og ég segi að þá er rafmagn ekki mín sterkasta hlið. :wtf


Hljómar eins og aflgjafinn sé að gefast upp sem væri nú mikið svekkjandi þar sem þetta er high-end aflgjafi (HX850 Platinum er það ekki?).
Annars veit ég ekki..Veit sjálfur ekki mikið um þetta, good luck!
Síðast breytt af ChopTheDoggie á Mán 24. Maí 2021 16:55, breytt samtals 1 sinni.


Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II

Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf jonsig » Mán 24. Maí 2021 18:06

ChopTheDoggie skrifaði:]
Hljómar eins og aflgjafinn sé að gefast upp sem væri nú mikið svekkjandi þar sem þetta er high-end aflgjafi (HX850 Platinum er það ekki?).
Annars veit ég ekki..Veit sjálfur ekki mikið um þetta, good luck!


Ætla fá mér poppkorn og sjá einhverjar fleirri sniðugar pælingar fljúga.

Btw.. hvaða gpu er þetta?
Síðast breytt af jonsig á Mán 24. Maí 2021 18:07, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
tikitaka
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Fim 19. Jún 2014 10:50
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf tikitaka » Mán 24. Maí 2021 18:11

jonsig skrifaði:
ChopTheDoggie skrifaði:]
Hljómar eins og aflgjafinn sé að gefast upp sem væri nú mikið svekkjandi þar sem þetta er high-end aflgjafi (HX850 Platinum er það ekki?).
Annars veit ég ekki..Veit sjálfur ekki mikið um þetta, good luck!


Ætla fá mér poppkorn og sjá einhverjar fleirri sniðugar pælingar fljúga.

Btw.. hvaða gpu er þetta?



Ég tók eftir því að ég gerði innsláttarvillu í titli fyrst og skrifaði gpu en ekki psu.

En þetta er Gigabyte Aorus 2080 super gaming oc og psu er corsair hx850.

Miðað við mínar tilraunir þá finnst mér skjákortið ólíklegur sökudólgur en maður veit samt aldrei :eh



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf jonsig » Mán 24. Maí 2021 18:14

tikitaka skrifaði:Miðað við mínar tilraunir þá finnst mér skjákortið ólíklegur sökudólgur en maður veit samt aldrei :eh


Dont jinx it ;)



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf jonsig » Mán 24. Maí 2021 18:30

Það eru fjórar diagnostic leddur niðri til hægri hjá sata hedderumum. Það myndi auðvelda að fá að vita hvaða ledda lýsir þegar þú fail bootar.


Edit*
Annars get ég ekki séð að þessir pinnar séu alveg kapút á þessari mynd , það er nóg að þeir hitni nokkrum gráðum meira en hinir í langan tíma sem flýtir fyrir oxiteringu á þeim svo þeir lýta 10árum eldri en hinir. Venjulega er þetta bara þunn skán sem fer þegar þú endurtengir atx plöggið. Þetta ætti að vera það gott psu að sé það bilað þá færi það bara í lockdown.
Síðast breytt af jonsig á Mán 24. Maí 2021 18:38, breytt samtals 1 sinni.




mjolkurdreytill
Ofur-Nörd
Póstar: 267
Skráði sig: Sun 14. Jún 2020 21:21
Reputation: 59
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf mjolkurdreytill » Mán 24. Maí 2021 18:35

Er þessi aflgjafi verslaður hérna heima?

Ef svo þá er væntanlega 7 ára ábyrgð frá framleiðanda.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf jonsig » Þri 25. Maí 2021 17:16

Hvað kom útúr þessu ? Við erum invested hérna ..




Hausinn
FanBoy
Póstar: 718
Skráði sig: Mið 15. Jan 2020 18:14
Reputation: 157
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf Hausinn » Þri 25. Maí 2021 21:02

Myndi sjálfur ágíska aflgjafann einnig. Ef eitthvað annað væri að fyndist mér líklegra að tölvan myndi frjósa eða sýna önnur viðbrögð. Annars getur verið mjög erfitt að vita nákvæmlega nema með því að skipta út íhlutum.

jonsig skrifaði:Hvað kom útúr þessu ? Við erum invested hérna ..

stonks



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6800
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 941
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Aðstoð varðandi random restarts/psu vesen.

Pósturaf Viktor » Þri 25. Maí 2021 21:59

jonsig skrifaði:Það eru fjórar diagnostic leddur niðri til hægri hjá sata hedderumum. Það myndi auðvelda að fá að vita hvaða ledda lýsir þegar þú fail bootar.


Edit*
Annars get ég ekki séð að þessir pinnar séu alveg kapút á þessari mynd , það er nóg að þeir hitni nokkrum gráðum meira en hinir í langan tíma sem flýtir fyrir oxiteringu á þeim svo þeir lýta 10árum eldri en hinir. Venjulega er þetta bara þunn skán sem fer þegar þú endurtengir atx plöggið. Þetta ætti að vera það gott psu að sé það bilað þá færi það bara í lockdown.


Þetta er 12V
Viðhengi
F7F21C47-7819-40DE-AEAA-6FEA8D7010FD.png
F7F21C47-7819-40DE-AEAA-6FEA8D7010FD.png (39.17 KiB) Skoðað 1795 sinnum


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB