Vildi athuga hvort einhver hérna sé með lausn á þessu blue screen.
Vélin mín:
i5 9600k
1080 ti
MSI z390-A pro
970 evo 500gb m.2 NVME
Gamemax GP-650
Be quiet! Pure rock 2
G.Skill Ripjaws (2x8) 3200 MHZ
Windows 10
Setti þessa tölvu saman í janúar og svo núna allt í einu byrjaði ég að fá þennan Whea Uncorrectable error blue screen. Aðalega þegar ég var að spila Warzone en líka stundum uppúr þurru. Ég fór með vélina í Kisildal og þeir vildu meina að ramið væri still of hátt (3200 mhz). Þeir löguðu þá og hún virkaði fínt í nokkra daga en svo fór vélin að krassa aftur. Og ég hef btw ekki overclockað neitt
Það sem ég hef reynt er:
Run CHKDSK í cmd
Disablea Turbo í bios
Updatea Windows
Checka á driverum
Run Windows Memory Diagnostics
Resetað Windows
En sama hvað þá kemur þessi blue screen aftur og aftur. Er einhver þarna úti með lausn á þessu? Eða veit einhver hvert ég get farið að láta laga vélina?
Hjálp - Whea uncorrectable error
Re: Hjálp - Whea uncorrectable error
Gæti verið að sjálft vinnsluminnið sé bilað. Það er sjaldgæft en ég hef séð það stöku sinnum. Ég legg til að þú fáir þér USB kubb, setur á hann memtest86 og leyfir því að keyra í svona 1klst. Ég var með vél hjá mér fyrir stuttu sem var með hrikalegar draugabilanir sem stútuðu stýrikerfinu með mjög óheppilegum bsod. Eina leiðin til að geta útilokað minnið er að prófa það eitt og sér. Ef þú prófar að skipta um minnið núna, eða lækka hraðan á því eða eitthvað, þá getur skaðinn á stýrikerfinu verið skeður og vandamálið færi þá ekki í burtu.
Ef þetta er minnið samkvæmt þessu testi þarftu að fá nýtt kit í ábyrgð og ef vandamálið hverfur ekki við það gætir þú þurft að reinstalla stýrikerfinu.
https://www.memtest86.com/downloads/memtest86-usb.zip
Svona lítur gott minni út (0 errors):
Ef þetta er minnið samkvæmt þessu testi þarftu að fá nýtt kit í ábyrgð og ef vandamálið hverfur ekki við það gætir þú þurft að reinstalla stýrikerfinu.
https://www.memtest86.com/downloads/memtest86-usb.zip
1 Download the Windows MemTest86 USB image.
2 Right click on the downloaded file and select the "Extract to Here" option. ...
3 Run the included imageUSB tool, it should already have the image file selected and you just need to choose which connected USB drive to turn into a bootable drive.
Svona lítur gott minni út (0 errors):
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Re: Hjálp - Whea uncorrectable error
Takk fyrir þetta Dropi.
Ég er búinn að keyra testið í gegn. Fraus í fyrstu tilraun en for í gegn eftir það og ekkert error.
Hefuru einhverja aðra hugmynd hvað þetta gæti verið? Eða hvert ég get farið með vélina að láta athuga þetta.
Btw gleymdi að nefna að stundum þegar ég starta tölvunni eftir krass þá startar vélin en skjarinn nær ekki signali
Ég er búinn að keyra testið í gegn. Fraus í fyrstu tilraun en for í gegn eftir það og ekkert error.
Hefuru einhverja aðra hugmynd hvað þetta gæti verið? Eða hvert ég get farið með vélina að láta athuga þetta.
Btw gleymdi að nefna að stundum þegar ég starta tölvunni eftir krass þá startar vélin en skjarinn nær ekki signali
Re: Hjálp - Whea uncorrectable error
Þú ert með örgjörva með innbygðu skjákorti, næst myndi ég taka alla íhluti úr einn í einu - byrja á skjákortinu. Hvað gerist þetta reglulega? Gætir þú tekið 1080ti kortið úr og gert eitthvað á innbyggða sem myndi venjulega láta vélina krassa?
Ef þú getur kallað vandamálið fram að vild með einhverju ákveðnu testi væri það mjög gott. Þetta gæti verið skjákortið með vesen, getur prófað að underclocka/downvolta ef það er hægt og sjá hvort hún verði stöðugri við það. Ef hún verður stöðugri við það væri laglegt að prófa annan aflgjafa, gæti verið eitthvað á 12v railinu sem matar skjákortið afli sem veldur því að það krassi.
Edit: samkvæmt reddit post um þetta vandamál gæti þetta verið bios tengt - og þar er mælt með að slökkva á C-State. Allir sem eru í þeim þræði eru með 9th gen Intel örgjörva og MSI móðurborð. Þetta gæti verið andskoti líklegt.
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... rror_bsod/
Ef þú getur kallað vandamálið fram að vild með einhverju ákveðnu testi væri það mjög gott. Þetta gæti verið skjákortið með vesen, getur prófað að underclocka/downvolta ef það er hægt og sjá hvort hún verði stöðugri við það. Ef hún verður stöðugri við það væri laglegt að prófa annan aflgjafa, gæti verið eitthvað á 12v railinu sem matar skjákortið afli sem veldur því að það krassi.
Edit: samkvæmt reddit post um þetta vandamál gæti þetta verið bios tengt - og þar er mælt með að slökkva á C-State. Allir sem eru í þeim þræði eru með 9th gen Intel örgjörva og MSI móðurborð. Þetta gæti verið andskoti líklegt.
https://www.reddit.com/r/buildapc/comme ... rror_bsod/
Síðast breytt af Dropi á Sun 16. Maí 2021 17:12, breytt samtals 1 sinni.
LG 38GN95B-B 3840x1600p160Hz - Logitech GMX508 - dasKeyboard Professional 4
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS
Xiaomi Mi Notebook Pro 15 i7/16/256
R5 5600 - 32GB DDR4@3200 - Asus X470 Strix - Zotac RTX 3080Ti Holo Amp
Unraid Xeon E5 2637 v4 - 256GB DDR4 ECC - Huananzhi F8 X99 - 4x 4TB Seagate Exos SAS