Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél


Höfundur
marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél

Pósturaf marri87 » Þri 04. Ágú 2020 01:52

Sæl öll

Var að færa skrifborðið og núna kemst tölvan ekki lengra en Gigabyte logoið, fer svo í bootloop.

Ætla að fara með tölvuna á morgun, hvaða verslun mæliði með fyrir bilanagreiningu á svona veseni?




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél

Pósturaf MrIce » Þri 04. Ágú 2020 05:06

Kíktu til þeirra í Kísildal. Ættu að geta reddað þér ;)


-Need more computer stuff-


kainzor
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Fös 16. Okt 2009 18:23
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél

Pósturaf kainzor » Mán 21. Sep 2020 08:37

Hefur vandamálið verið leyst?




Höfundur
marri87
Fiktari
Póstar: 96
Skráði sig: Þri 14. Des 2004 17:43
Reputation: 9
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél

Pósturaf marri87 » Mán 21. Sep 2020 13:12

Já það er leyst, fór í Kísildal. Þeim tókst að uppfæra bios sem lagaði vandamálið. Algjörir snillingar og voru ekki lengi að þessu. Takk MrIce fyrir að benda mér á þá.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Besta verslun fyrir bilanagreiningu á Ryzen vél

Pósturaf MrIce » Mán 21. Sep 2020 14:27

Flott að þetta leystist :)


-Need more computer stuff-