Vesen með driver fyrir skjákort


Höfundur
Birkir150
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 30. Des 2019 18:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Vesen með driver fyrir skjákort

Pósturaf Birkir150 » Mán 30. Des 2019 19:07

Sæl, ég var að skipta úr amd skjákorti og fékk mér nvidia msi 970 sem ég fékk notað og ég uninstallaði amd drivernum en nú þegar ég ætla installa nýja drivernum þá virkar það ekki og þessi villa kemur upp og ég veit ekki alveg hvað ég á að gera





skjákort.JPG
skjákort.JPG (17.81 KiB) Skoðað 2876 sinnum



Skjámynd

mercury
Besserwisser
Póstar: 3362
Skráði sig: Fös 31. Júl 2009 16:15
Reputation: 64
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með driver fyrir skjákort

Pósturaf mercury » Mán 30. Des 2019 21:34

https://www.guru3d.com/files-details/di ... nload.html
Byrja á að keyra ddu og setja svo upp driver. Ertu að install nýjasta driver eða einhvað eldri?
*edit
Sýnist það. Getur prufað að sækja aðeins eldri driver.




Höfundur
Birkir150
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Mán 30. Des 2019 18:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Vesen með driver fyrir skjákort

Pósturaf Birkir150 » Mán 30. Des 2019 21:40

Ég er buinn að nota ddu 2 og vel alltaf restart eftir það og já ég prufa eldri driver