Kísildalur safe?


Höfundur
FavelaMama
Nýliði
Póstar: 2
Skráði sig: Fim 13. Jún 2019 20:07
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Kísildalur safe?

Pósturaf FavelaMama » Fim 13. Jún 2019 20:14

Ég var að hugsa um að kaupa mér fyrsta desktopið mitt og er að skoða nokkrar síður og sá Kísildal sem valkost, mér finnst þau vera með mjög góð verð, aðeins of góð verð.
Þannig spurningin mín var hvort þessi búð væri örugg.




Televisionary
FanBoy
Póstar: 701
Skráði sig: Þri 17. Feb 2009 15:26
Reputation: 122
Staða: Tengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf Televisionary » Fim 13. Jún 2019 20:18

Ekkert mál að versla hjá Kísildal topp þjónusta og góð verð. Ekkert undarlegt þarna á seyði.



Skjámynd

Stingray80
Gúrú
Póstar: 535
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 16:28
Reputation: 13
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf Stingray80 » Fim 13. Jún 2019 20:34

Prýðileg þjónusta! Mæli með.




pepsico
Bannaður
Póstar: 714
Skráði sig: Mán 20. Apr 2015 17:30
Reputation: 174
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf pepsico » Fim 13. Jún 2019 20:51

Kísildalur eru eiginlega aldrei með lægstu verðin en þeir bæta upp fyrir það með því að vera með bestu þjónustuna á landinu. Ólíkt t.d. Tölvutek (sem á Ódýrið) sem eru með okurverð, verstu þjónustu á landinu, og engan áhuga á landslögum um neytendakaup.




MrIce
Gúrú
Póstar: 597
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 14:08
Reputation: 57
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf MrIce » Fim 13. Jún 2019 21:50

Eina undarlega við Kísildal er hvað þeir eru alltaf allmennilegir, sama hvað maður er leiðinlegur við þá \:D/


-Need more computer stuff-

Skjámynd

Baldurmar
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Þri 20. Jún 2006 12:07
Reputation: 142
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf Baldurmar » Fös 14. Jún 2019 10:37

Kísildalur er top-notch fyrirtæki!
Starfsmenn þar vita hvað þeir eru að segja, eru með gæða vörur og góð verð, gæti ekki mælt meira með.


Gigabyte X570 - Ryzen 5900 @ 4.5ghz all core - 5ghz single core - 64gb TridentZ 3400mhz - GTX 1070 8gb


vatr9
Nörd
Póstar: 122
Skráði sig: Fim 18. Sep 2008 13:34
Reputation: 43
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf vatr9 » Fös 14. Jún 2019 11:02

Þessi þráður fer að hljóma eins og dulbúin auglýsing ;)




k0fuz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Sun 05. Jún 2005 20:06
Reputation: 19
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf k0fuz » Fös 14. Jún 2019 11:45

Sama og allir hafa sagt hér á undan. Bara forðast tölvutek, crap þjónusta.


ASRock Z790 Pro RS WiFi | Intel i5 13600K @ 5.1GHz | Noctua NH-D14 | Gainward GeForce RTX 3060Ti Ghost OC | 2x16GB G.Skill Ripjaws S5 5600MHz DDR5 | 240GB Corsair MP510 NVMe & 250GB Samsung 850 EVO SSD | 2TB & 3TB Seagate | BenQ Zowie 25" XL2546 240Hz | 650W Corsair RM650x PSU.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16511
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2112
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf GuðjónR » Fös 14. Jún 2019 12:14

vatr9 skrifaði:Þessi þráður fer að hljóma eins og dulbúin auglýsing ;)

Ekkert dulbúið við þessa auglýsingu #-o



Skjámynd

audiophile
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
Reputation: 130
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf audiophile » Fös 14. Jún 2019 20:35

Kísildalur hafa alltaf veitt topp þjónustu. Man eftir þeim fyrst þegar ég verslaði við þá í litlu búðinni í Álfheimum.


Have spacesuit. Will travel.

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf Hnykill » Fös 14. Jún 2019 20:44

Kísildalur er með um bestu tölvuþjónustu sem ég veit um.. topp gaurar. allavega.. þetta er enginn auglýsing eða neitt .. Kísildalur er virkilega góð tölvuverslun + þjónusta.. svo engar áhyggjur af því.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Skjámynd

Lallistori
Gúrú
Póstar: 577
Skráði sig: Þri 24. Mar 2009 22:13
Reputation: 21
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf Lallistori » Fös 14. Jún 2019 20:47

audiophile skrifaði:Kísildalur hafa alltaf veitt topp þjónustu. Man eftir þeim fyrst þegar ég verslaði við þá í litlu búðinni í Álfheimum.


Gerði mín fyrstu tölvukaup þar, hef ekkert nema jákvætt að segja um Kísildal.


Haf X - Corsair 750w - Ryzen 5 5600X - 32gb ddr4 3200mhz -Prime 550M-A - Samsung 1TB NVMe - Asus 3070 OC - 5TB HDD's

Skjámynd

ZiRiuS
Of mikill frítími
Póstar: 1798
Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
Reputation: 387
Staðsetning: Við tölvuna
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf ZiRiuS » Lau 15. Jún 2019 15:29

Algjörir snillingar, fá mín meðmæli hægri vinstri



Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf zedro » Lau 15. Jún 2019 18:44

Mæli eindregið með dalnum topp fólk. Versla allt mitt þaðan. Nema það sé eitthvað sem mig langar sérstaklega í þá fer ég annað.
Ha ég hlutdrægur útaf undirskriftinni minni nei ómögulega!

(Disclamer: Tengdur dalnum :megasmile )


Kísildalur.is þar sem nördin versla


littli-Jake
Skrúfari
Póstar: 2400
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Reputation: 153
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf littli-Jake » Lau 15. Jún 2019 23:15

Kisildalur er svolítið eins og Tom Hanks. Hefur þú einhvertiman heirt einhvern tala illa um tom Hanks?


i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180


psteinn
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 19:09
Reputation: 5
Staðsetning: Suður póllinn
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf psteinn » Sun 16. Jún 2019 13:36

Smá combo breaker...
Félagi minn fékk viðgerð á tölvunni sinni þarna hjá Kísildal fyrir nokkrum árum þar sem þeir brutu plast lokið í kassanum sem hylur DVD slottin. Hann fékk vélina til baka og þeim var drullu sama.
Svo líður manni svolítið eins og maður sé kominn aftur í tíman þegar maður fer á vefsíðuna þeirra :fly

Annars geri ég við vélanar mínar sjálfur og það að vefsíðan sé beint úr þjóðminjasafninu skiptir mig engu máli svo lengi sem ég sé specca og verð :happy


Apple>Microsoft


steini_magg
Fiktari
Póstar: 53
Skráði sig: Fös 09. Jún 2017 19:13
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf steini_magg » Mán 24. Jún 2019 23:46

En eru merkin safe? Þeir eru með helling af vörum sem maður einfaldlega þekkir ekki. E-ð A4 tech sem dæmi séu tekin.



Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 5106
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Reputation: 930
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf jonsig » Þri 25. Jún 2019 17:51

Þeir hafa verið að grafa upp allskonar componenta fyrir mig til að nota í gamlar custom tölvur og hafa sparað kúnnum mínum alvöru fjárhæðir. Og rukkað lítið sem ekkert fyrir, sem gefur manni bömer.

þeir sinna sínu starfi af ástríðu.

Þegar maður hefur þessa kalla sem nenna að hlusta á tuðið í manni, þá er vörumerkið aukaatriði



Skjámynd

Labtec
has spoken...
Póstar: 188
Skráði sig: Sun 29. Feb 2004 15:43
Reputation: 20
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf Labtec » Fim 27. Jún 2019 09:50

Verslaði fyrst við Kísildalur þegar þeir voru staðsettir í Álfheimum, þeir hafa ekki klikkað siðan þá, topp þjónusta


AORUS AC300W ATX Gaming Case | Gigabyte B450 AORUS PRO | AMD Ryzen™ 5 3600 | 32GB G.Skill Ripjaws V 3200MHz DDR4 | Gainward GeForce RTX 3080 Phoenix GS |SSD 970 EVO Plus NVMe M.2 250GB | SSD 860 Evo M.2 1TB | HDD 3.5" Seagate 3TB | Seasonic Focus+ Gold SSR-1000FX

Skjámynd

DJOli
Vaktari
Póstar: 2105
Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
Reputation: 175
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Kísildalur safe?

Pósturaf DJOli » Fim 27. Jún 2019 10:31

Kom utan af landi eitt sinn ótilkynntur með bilaða tölvu til þeirra.
Bjóst ekki við því, en tölvan fékk yfirferð hjá þeim samdægurs.

Starfsfólk Kísildals er til fyrirmyndar.


i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|