Setti saman tölvu með pörtum sem ég keypti frá Tölvutækni. Uppfærði alla drivers og byrjaði að spila, svo eftir smá stund bara fraus tölvan. Ekkert blue screen, bara fraus. Svo er þetta að bara að gerast aftur og aftur, sama hvaða leikur. Allt annað virkar fullkomlega. Og hitastigin eru bara fín þó tölvan sé undir álagi. Veit einhver hvað þetta gæti verið?
Spekkar:
Intel Core i7-9700k, Vengeance 16GB 3000MHz, 480GB NVMe M.2 SSD, RTX 2070 8GB
Öll aðstoð vel þegin!
Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 16:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Edit:
Aflgjafi: Thermaltake Cologne 730 watta aflgjafi
Móðurborð: Gigabyte Z370P D3, LGA1151, 4xDDR4, 6xSATA3, 1x M.2
Aflgjafi: Thermaltake Cologne 730 watta aflgjafi
Móðurborð: Gigabyte Z370P D3, LGA1151, 4xDDR4, 6xSATA3, 1x M.2
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
hvernig eru thermals og ertu búin að fikkta eth í bios?
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Spookz skrifaði:Edit:
Aflgjafi: Thermaltake Cologne 730 watta aflgjafi
Móðurborð: Gigabyte Z370P D3, LGA1151, 4xDDR4, 6xSATA3, 1x M.2
hvernig eru thermals og ertu búin að fikkta eth í bios?
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
gæti verið under voltage á skjákorti eða örgjörva
skoða bios hvort það sé ekki eðlilegt CPU voltage (google it), annars myndi ég:
1. ath hvort aflgjafinn sé ekki örugglega nógu stór og plögga öllu sem er tengt við hann úr og aftur í samband
2. ath hvort minni og skjákort séu ekki örugglega vel í sínum raufum (þarf merkilega mikinn þrýsting t.d. fyrir minnið)
3. prófa að skipta um raufar sem minnin eru í
4. ath hvort einn kjarni á örgjörfanum sé mikið hærri en hinir (ójafnt hitakrem)
5. ef þú ert með XMP virkjað á minninu slökktu á því og keyrðu minnið á 2133 hz, ef það lagar krashið geturu dundar þér við að hækka hraðann þangað til tölvan byrjar að frjósa aftur
6. ath hvort CPU sokketið hafi nokkuð beigða pinna
skoða bios hvort það sé ekki eðlilegt CPU voltage (google it), annars myndi ég:
1. ath hvort aflgjafinn sé ekki örugglega nógu stór og plögga öllu sem er tengt við hann úr og aftur í samband
2. ath hvort minni og skjákort séu ekki örugglega vel í sínum raufum (þarf merkilega mikinn þrýsting t.d. fyrir minnið)
3. prófa að skipta um raufar sem minnin eru í
4. ath hvort einn kjarni á örgjörfanum sé mikið hærri en hinir (ójafnt hitakrem)
5. ef þú ert með XMP virkjað á minninu slökktu á því og keyrðu minnið á 2133 hz, ef það lagar krashið geturu dundar þér við að hækka hraðann þangað til tölvan byrjar að frjósa aftur
6. ath hvort CPU sokketið hafi nokkuð beigða pinna
Síðast breytt af addon á Fim 28. Feb 2019 23:00, breytt samtals 1 sinni.
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Eina sem að er ekki búið að nefna hérna er að unplugga 480GB NVMe M.2 SSD og prófa annan disk með fresh install.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 16:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
andriki skrifaði:hvernig eru thermals og ertu búin að fikkta eth í bios?
Hitastigin eru bara fín undir álagi og nei ekkert fiktað í bios.
addon skrifaði:gæti verið under voltage á skjákorti eða örgjörva
skoða bios hvort það sé ekki eðlilegt CPU voltage (google it), annars myndi ég:
1. ath hvort aflgjafinn sé ekki örugglega nógu stór og plögga öllu sem er tengt við hann úr og aftur í samband
2. ath hvort minni og skjákort séu ekki örugglega vel í sínum raufum (þarf merkilega mikinn þrýsting t.d. fyrir minnið)
3. prófa að skipta um raufar sem minnin eru í
4. ath hvort einn kjarni á örgjörfanum sé mikið hærri en hinir (ójafnt hitakrem)
5. ef þú ert með XMP virkjað á minninu slökktu á því og keyrðu minnið á 2133 hz, ef það lagar krashið geturu dundar þér við að hækka hraðann þangað til tölvan byrjar að frjósa aftur
6. ath hvort CPU sokketið hafi nokkuð beigða pinna
1. Jú 730w ætti að vera nóg f skjákortið/örran. Og ok prufa að taka allt úr og setja í samband.
2. Jebbs þau eru pikkföst og tölvan er alveg að recogniza bæði stykkin.
3. Ok prófa það.
4. Hmm nei temp-in jöfn á öllum cores.
5. Ekki með XMP.
6. Neibbs engir pinnar í ólagi.
Þakka góð svör!
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 16:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Skaz skrifaði:Eina sem að er ekki búið að nefna hérna er að unplugga 480GB NVMe M.2 SSD og prófa annan disk með fresh install.
Eini diskurinn sem ég er með atm. Hann virkaði bara drulluvel í hinni tölvunni minni þannig efa að það sé hann, en þakka svarið.
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 172
- Skráði sig: Fim 10. Feb 2011 16:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Ég er búinn að vera að gúggla þetta og það eru margir að reporta galla með þetta skjákort. Ætla með tölvuna til þeirra í tölvutækni á morgun og sjá hvort þeir geti hjálpað mér einhvað... frústerandi.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 985
- Skráði sig: Þri 15. Des 2015 01:27
- Reputation: 105
- Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
- Staða: Ótengdur
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Áður en ég kaupi hluti þá gúggla ég alltaf um hlutina, og svo mest common reports um hlutinn.
Hafa það bara í huga
Hafa það bara í huga
Ryzen 7 5800X | ASRock B550M Steel Legend | Corsair 32GB (2x16) LPX 3200Mhz | RTX 3060ti | Seasonic Focus+ Gold | ATX Lancool II
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Ný samansett tölva. Frýs í öllum leikjum eftir 10-30min..
Start > cmd > sfc /scannow
Verður að hægri smella á cmd (command prompt) og velja 'run as administrator' til að geta keyrt skipunina.
Þessi skipun athugar gallaðar stýrikerfisskrár, og gerir við þær sem hægt er að gera við.
Mig rámar í að ég hafi lent í svipuðu með ólöglegt stýrikerfi hér í denn, en þá var það ekki út af ólöglega stýrikerfinu, per se, heldur vegna þess að einhverntíma var vírusvörn búin að ná að fara yfir það, og eyða einhverjum skrám.
Verður að hægri smella á cmd (command prompt) og velja 'run as administrator' til að geta keyrt skipunina.
Þessi skipun athugar gallaðar stýrikerfisskrár, og gerir við þær sem hægt er að gera við.
Mig rámar í að ég hafi lent í svipuðu með ólöglegt stýrikerfi hér í denn, en þá var það ekki út af ólöglega stýrikerfinu, per se, heldur vegna þess að einhverntíma var vírusvörn búin að ná að fara yfir það, og eyða einhverjum skrám.
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|