Hæhæ
Í ljósi umræðunar um ofrukkanir á Apple viðgerðum hjá "Viðurkenndum" Apple viðgerðarmönnum í USA þá ákvað ég að athuga hvernig mál standa hérlendis í samanburði.
Frétt um málið:
'Complete control': Apple accused of overpricing, restricting device repairs!
Er fólk hérlendis að fara til "Óviðurkenndra" Apple viðgerðaraðila vegna sömu ástæðu og í USA (of hátt verð að gera við vöru hjá "Viðurkenndu" Apple viðgerðar fyrirtæki) og neyðast til að eiga hættu á því að vara falli úr ábyrgð?
Apple viðgerðir hérlendis
-
Höfundur - Besserwisser
- Póstar: 3173
- Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
- Reputation: 546
- Staðsetning: ::1
- Staða: Ótengdur
Re: Apple viðgerðir hérlendis
Mín vara var svo sem ekki í ábyrgð lengur, en fékk tilboð frá Macland í skipti á SSD í iMac sem ég átti, vinnan ein og sér var 41.970kr, endaði með því að fara bara á youtube og gerði þetta sjálfur á 40 mínútum og íhlutur 2500kr, fínt tímakaup þar.
-
- Vaktari
- Póstar: 2105
- Skráði sig: Fim 24. Jún 2010 01:58
- Reputation: 175
- Staðsetning: Heima
- Staða: Ótengdur
Re: Apple viðgerðir hérlendis
Þessi gaur er með leiðbeiningar, á pretty much öllum viðgerðum.
https://www.youtube.com/user/rossmanngroup
https://www.youtube.com/user/rossmanngroup
i7-11700KF|64gb(2x32gb)ddr4|1060-6gb|1tb Samsung 980 Pro nvme m.2|1tb Samsung 860 Evo sata ssd|Corsair HX1200|
Re: Apple viðgerðir hérlendis
Mæli með iFixit fyrir viðgerðir á Apple vörum, mjög detailað og hægt að fylgja step-by-step.