Hæhæ.
Þar sem ég er ógeðslega mikið bæklaður (sönnun hér) nota ég svona mini-lyklaborð til að spila tölvuleiki (sjá mynd að neðan) sem heitir iPazzPort. Nema það að það er alveg glatað að nota bluetooth hleðslu-lyklaborð til að spila tölvuleiki (bæði uppá response og bluetooth samband) og fór ég að leita að einhverju betra. Ég spurði nokkur fyrirtæki sem sérsmíða lyklaborð hvort þeir gætu gert svona wired lyklaborð svipað þessu sem ég gæti haldið í einni hendi og enginn gat það nema einn gaur stakk upp á því hvort ég gæti ekki bara moddað lyklaborðið sem ég hef núna og gert það wired. Ég hef samt enga reynslu af þessu og hef því ekki hugmynd hvað þarf að gera. Er einhver snillingur hérna sem hefur reynslu af þessu? Allavega hérna eru nokkrar myndir (lélegar þar sem ég gat ekki opnað lyklaborðið útaf vírunum) af að ég held bluetooth moduleinum.
Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 383
- Skráði sig: Fim 26. Des 2002 23:38
- Reputation: 51
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Hvað með eitthvað svona?
http://twiddler.tekgear.com/
Frekar dýrt en er hægt að beintengja, virkar líka með bluetooth og gæti verið meira ergónómískara ef þú ert með skerta hreyfigetu í höndum.
http://twiddler.tekgear.com/
Frekar dýrt en er hægt að beintengja, virkar líka með bluetooth og gæti verið meira ergónómískara ef þú ert með skerta hreyfigetu í höndum.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Þetta myndi því miður ekki henta mér, takkarnir eru of dreyfðir þar sem ég nota bara einn putta, þyrfti því að hafa takana eins þétta og hægt er (eins og á núverandi lyklaborði).
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- Nýliði
- Póstar: 18
- Skráði sig: Sun 24. Apr 2016 01:08
- Reputation: 1
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Neibb, of mikið af einhverju extra sjitti á þessu :/
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Getur breytt þessu og sett keyboard encoder ef þér er sama um að missa Bluetooth
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Mér er alveg sama um Bluetooth eiginleikann. Var eitthvað að googla þetta en þekki þetta ekki neitt, hvernig virkar þetta?
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Hver rofi tengir saman ground og signal. Í rauninni tekur þú mest af innihaldinu úr og setur til hliðar nema prentplötuna sem er með rofana áfasta á... Áttu multimeter og lóðbolta?
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1798
- Skráði sig: Þri 08. Nóv 2005 15:19
- Reputation: 387
- Staðsetning: Við tölvuna
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Prentplatan er væntanlega stóra borðið í lyklaborðinu? Á hvorki multimeter né lóðbolta en auðvelt fyrir mig að komast í svoleiðis.
Turn: Cooler Master Mastercase H500M Móðurborð: Asus ROG Maximus XI Hero
CPU: Intel Core i9-9900K 3.6GHz (Coffee Lake) GPU: EVGA GeForce RTX 2080 Super FTW3 Ultra Gaming
RAM: Corsair Vengeance LPX 32GB (4x8GB) DDR4 PC4-28800C18 3600MHz Quad Channel Kit
PSU: Corsair AX850 Titanium 80 Plus Titanium Modular SSD: Samsung 970 PRO 512GB M.2 2280 PCI-e 3.0 x4 NVMe
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 998
- Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
- Reputation: 41
- Staða: Ótengdur
Re: Breyta bluetooth mini-keyboard í wired
Ég týndi þessum þræði. Já mér sýnist að það sé bara þessi prentplata
Kóði: Velja allt
"There's an adapter for that"