Vandræði með ofurhita á CPU. VANDAMÁL LEYST ! ;)


Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Vandræði með ofurhita á CPU. VANDAMÁL LEYST ! ;)

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 13:15

Góðan daginn.

Ég er í smá vandræðum, ég er með gamlan FX örgjörva, FX-4100, og hann er eins og gefur að skilja orðinn gamall og virkaði ekki svaka vel. Svo ég var farinn að fikta í BIOSnum á móðurborðinu og overclocka hann, var kominn uppí um 4.1ghz og aldrei neitt vesen. Svo er ég einhverja stundina að skoða gegnum stillingarnar í BIOS og sé þá stillingu sem ég hafði ekki séð áður. En það var "unlock CPU core"...humm og ég hugsaði....þetta er skrítið, amd eru unlocked og hann er yfirklukkaður, en í eh skyndiákvörðun ákvað ég að haka við þetta og gera ENABLE á þetta command. Niðurstaðan var sú að ég gat ekki bootað upp tölvuna og hún drap á sér eftir ca 40 sek og eg komst ekki inní BIOS eða neitt slíkt, reyndi ýmislegt en að lokum tókst það með því í fjarlægja batteríið úr móðurborðinu og taka allt rafmagn af og hélt powertakkanum inni í 30 sek og lét vélina standa smá.

Þetta virkaði eins og draumur og ég þakka þeim notanda sem kom þessum upplýsingum til mín frá hjartans rótum. En núna þegar ég boota og opna BIOS og athuga hitastig á örranum, þá er hann eftir að þetta allt gekk á á btw default stillingum að idla í kringum 93 gráður og eftir smá stund þá drepur vélin á sér....nota bene var aldrei neitt vesen á hitastiginu þegar ég var með hann gríðarlega overclocked, eða úr 3.6 allt uppí 4.2ghz at times...

Stútaði ég bara örgjörvanum eða hvað getur verið í gangi ? Allar kæliviftur eru running og allt lookar eins og það sé í lagi...nema örrinn er bara á eh ofurhitastigi eftir þetta ævintýri allt saman og auðvitað drepur vélin á sér þegar örjgörvinn er að nálgast 100 gráður... :S

Any pointers ?
Síðast breytt af HulKSmasH á Fim 29. Sep 2016 20:18, breytt samtals 1 sinni.




Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 13:28

Og nei reyndar er ekki allt í stakasta lagi, þar sem ég kemst ekki inní WIN heldur, en ég kemst þó inní BIOS. Það er verið að bjóða mér að keyra repair options og eh slíkt...veit ekki, einhvernveginn hef ég ekki trú á því að það sé málið varðandi þetta hitastig á örgjörvanum....en ætla að prófa að henda win disk í og boota af honum...




Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 13:29

Afsakið líka að þetta fór víst inná vitlaust borð, sá bara eh viðgerðir en ég kann ekki að færa þetta á milli borða, ef það er þá hægt..



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2585
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Sep 2016 15:39

Prufa taka kælinguna af og setja nýtt kælikrem.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR

Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Reputation: 85
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf Hnykill » Fim 29. Sep 2016 17:22

Hvernig móðurborð ertu með ? ..svo maður geti googlað þetta "unlock CPU core" í biosnum hjá þér aðeins.


Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.


Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 17:32





Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 17:37

Annars ef einhver á FX örgjörva til sölu, þá væri ég til í að skoða það. Og ath CPU-ið er að keyra á þessu háa hitastigi þrátt fyrir að ég sé kominn með default stilingar í BIOSINN aftur, og ekki enable-að þetta UNLOCK CPU CORE, og engin yfirklukkun í gangi heldur. Allt bara safe defaults í gangi í BIOS.



Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2585
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Sep 2016 17:47

Bara hætta þessu overclock bulli fá þér frekær betri CPU.


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR


agust1337
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf agust1337 » Fim 29. Sep 2016 17:48

svanur08 skrifaði:Bara hætta þessu overclock bulli fá þér frekær betri CPU.


Sammála þessu


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 17:52

Já ég er algjörlega sammála líka, það er á döfinni ! :) Bara buinn að vera blankur og datt smá út úr tölvunördagírnum í nokkur ár, og þarf af leiðandi höndlaði örrinn auðvitað ekki neitt lengur--> og leitaði ég þessvegna til þessara örþrifaráða. En annars hef ég nú aldrei lent í neinum vandræðum með OC, fyrsta skipti sem eh svona mega klúður gerist allavega hehe. En auðvitað hefur hitt og þetta gerst í gegnum tíðina.



Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Reputation: 101
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf I-JohnMatrix-I » Fim 29. Sep 2016 17:57

Hljómar eins og örgjörvakælingin sé ekki nógu vel fest á eða kælikremið alveg farið. Myndi gera eins og aðrir hafa stungið uppá og skipta um kælikrem og passa að örgjörvakælingin sitji alveg rétt á.




Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 18:01

Unlock CPU Core
MSI’s Unlock CPU Core technology, exclusive from MSI, can unlock the hidden cores in the CPU by making a few selections from the BIOS. By unlocking a Phenom II X2 CPU into a Phenom II X4 CPU, users can boost the CPU performance over 104%. In Addition, MSI discovers the ability to unlock Phenom II X4 960T to a 6 core CPU through the same BIOS setting. At same time, MSI was the first who could unlock a 4-core AMD CPU to a 6-core because MSI does not use any "unlock" chip on our motherboards. MSI engineers developed a BIOS technology to unlock cores which can be easy upgraded via new BIOS. Because of this flexible BIOS core unlock feature, MSI can today announce that it made BIOS unlocking easy and accessible for the audience who doesn’t know their way around the BIOS. This new MSI software tool allows users to unlock CPU cores from Windows with just a few simple clicks, no need to enter the BIOS.

Oh dear God, af hverju las ég ekki hvað þetta var, nú var ég að reyna að unlocka eh cores sem eru þá væntanlega ekki til staðar...stendur hérna samt að þetta allowi users to unlock cpu cores from windows...en ég kemst aldrei svo langt þar sem vélin er yfirleitt búinn að hitna of mikið þá...+

En já ég ætla að athuga kælikremið og hvort að kælingin sé ekki örugglega rétt mounted og svona. Takk f þetta.




Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 18:02

Ef kælikremið er alveg farið, hefur það svona gríðarlega mikil áhrif á örgjörvann ? Það er alveg pottþétt búið að losa um þetta nokkrum sinnum og ég hef ekkert fiktað í þessu kælikremi frá því ég fékk þessa vél sem var 2013 eða álíka...bókað bara orðið þurrt og ónýtt...afsakið fáfræðina :)




agust1337
Gúrú
Póstar: 555
Skráði sig: Mán 20. Sep 2010 22:31
Reputation: 57
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf agust1337 » Fim 29. Sep 2016 18:11

HulKSmasH skrifaði:Ef kælikremið er alveg farið, hefur það svona gríðarlega mikil áhrif á örgjörvann ? Það er alveg pottþétt búið að losa um þetta nokkrum sinnum og ég hef ekkert fiktað í þessu kælikremi frá því ég fékk þessa vél sem var 2013 eða álíka...bókað bara orðið þurrt og ónýtt...afsakið fáfræðina :)


Hugsaðu þetta sem olíu á bíl, hvað gerist við vélina þegar olían er búin? Það þarf alltaf að setja nýja og nýja olíu eftir einhvern tíma, og sama er með örgjörva og kælikrem.
Ef þú ert ekki alveg viss um magnið þá er best að láta pínu litlan dropa á miðjuna á örgjörvanum, EKKI mikið, eitthvað svona:
Mynd


What ever you do, what ever you think you can do, there'll always be an Asian who's better than you.


Höfundur
HulKSmasH
Græningi
Póstar: 38
Skráði sig: Þri 27. Sep 2016 13:53
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf HulKSmasH » Fim 29. Sep 2016 20:17

Takk fyrir þetta, en vandamál er leyst, en ég mun að sjálfsögðu græja nýtt kælikrem, en vandamálið virðist hafa verið bundið við að ég hef smellt bracketinu fyrir kælinguna í eh snarhasti, sá nú samt svosem ekkert að neitt væri óeðlilegt...en gerði það samt sem áður aftur og double tjékkaði að ekki væri allt með felldu, Rebootaði og CPU temp er normal núna. En fer í kælikremið LOFA . :)



Skjámynd

Alfa
Geek
Póstar: 828
Skráði sig: Mið 02. Apr 2008 13:14
Reputation: 108
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf Alfa » Fim 29. Sep 2016 20:19

Ef þú kemst inn í bios þó það sé ekki nema í 5 sek þá geturðu ýtt á F6 og F10 strax þá ertu búin að stilla á "save settings" og þessi stilling ætti ekki að vera á lengi með unlock cores.

Ef það virkar ekki dettur mér þrennt í hug, í fyrsta lagi eins og aðrir hafa bent á getur thermal paste-ið verið ónýtt (sérstaklega ef þú ert að losa þetta en ekki setja nýtt) eða vifta situr ílla. Þetta er þó ólíklegt þar sem að þú eins og þú segir varst bara að fikta í bios.
Í öðru lagi geturðu hafa steikt thermal sensorinn á örgjörvanum svo hann sýni allt of mikið, að vélin slökkvi á sér er eðlilegt þá.
Í þriðja lagi getur móðurborðið vera að feeda allt of mikil voltage inn á örgjörvann, sem orsakar að hann hitnar of mikið. Default voltage á þessum cpu er 0.75–1.40 V.

En í guðanna bænum byrjaðu á því að þrifa CPU með alkahóli og settu nýtt paste á hann og endurstilltu hann á borðinu.


TOW : Be quiet! Pure Base 500DX PSU : Corsair RMx 850W MB : MSI B550 Gaming Edge Wifi CPU : AMD 5800X3D + EK-Nucleus AIO CR240 H2O
Mem : 32GB 3600Mhz G.Skill Neo RGB GPU : PALIT 4080 RTX GAMEROCK
SSD : 250GB Samsung Evo 960 + 1TB WD 770 M2 + 500GB Samsung Evo 850 + 1TB WD HDD OS : W10
LCD : LG 32GP850 32" + AOC 24G2U KEY : Roccat Vulcan 121 MOU : Logitech PRO X Superlight

Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2585
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Reputation: 126
Staða: Ótengdur

Re: Vandræði með ofurhita á CPU

Pósturaf svanur08 » Fim 29. Sep 2016 20:30

HulKSmasH skrifaði:Takk fyrir þetta, en vandamál er leyst, en ég mun að sjálfsögðu græja nýtt kælikrem, en vandamálið virðist hafa verið bundið við að ég hef smellt bracketinu fyrir kælinguna í eh snarhasti, sá nú samt svosem ekkert að neitt væri óeðlilegt...en gerði það samt sem áður aftur og double tjékkaði að ekki væri allt með felldu, Rebootaði og CPU temp er normal núna. En fer í kælikremið LOFA . :)


Það sem ég sagði fyrst var auðvitað ástæðan AMD örgjörvar hitnar nú vanalega ekki svona mikið, en ef kælingin er ekki nógu vel á þá er það klárlega málið. :happy Fresh kælikrem og kælingin vel á málið leyst. ;)


Sjónvarp: LG C3 (OLED48C3) Blu-ray spilari: SONY UBP-X800M2 Soundbar: LG S75QR