Að koma vél í hýsingu í vélarsal?


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Júl 2015 13:33

Sæl/ir.

Hefur e-r hér hugmynd um hvar sé hægt að koma eigin whitebox vélum í hýsingu á mininum 100Mbit dedicated línu með mjög hárri/ótakmarkaðri bandvídd á tiltölulega sanngjarnan prís?



Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf Frantic » Fös 17. Júl 2015 17:19

Ég myndi heyra í Opex með þetta - 512 3900 - opex@opex.is
Veit að þeir bjóða uppá þetta.



Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1270
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Reputation: 13
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf ponzer » Fös 17. Júl 2015 18:07

ThorDC/Advania eru að bjóða upp á colo en þeir rukka auðvitað per/U - óhentugt ef menn eru ekki með rackmount vélar..

http://www.advania.com/datacentres/solu ... olocation/

Fleiri;
http://www.hysingar.is/hysingar/netthjonahysing/
https://www.datacell.com/hosting/colocation/


Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

Skjámynd

nidur
/dev/null
Póstar: 1454
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 16:50
Reputation: 226
Staðsetning: In the forest
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf nidur » Fös 17. Júl 2015 20:46

Er plexið byrjað að hægja á netinu? :D


Everyone knows the phrases "time is money" and "money is power". That naturally concludes that time is also power. Time gives you the ability to learn how to do things, but people don't want the power in today's world. They want their time and money.


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf AntiTrust » Fös 17. Júl 2015 22:58

nidur skrifaði:Er plexið byrjað að hægja á netinu? :D


Nei alls ekki, bara spurning um að koma þessu e-rt í Colo ef manni skyldi detta í hug að flýja land.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf GuðjónR » Fös 17. Júl 2015 23:31

AntiTrust skrifaði:
nidur skrifaði:Er plexið byrjað að hægja á netinu? :D


Nei alls ekki, bara spurning um að koma þessu e-rt í Colo ef manni skyldi detta í hug að flýja land.


Er ekki tóm vitleysa að flýja landið?



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf emmi » Fös 17. Júl 2015 23:55

Það er nú hægt að gera margt vitlausara en það. Hef alveg pælt í þessu líka, sé ekki mikla framtíð hér ef hlutir fara ekki að breytast.

Heilbrigðiskerfið, ja eins og það er orðið, fólk getur ekki fengið launahækkanir nema allt hækki á móti. Seðlabankinn var ekki lengi að tilkynna vaxtahækkanir, fólki er haldið í hálfgerðri gíslingu hér.



Skjámynd

Hrotti
Geek
Póstar: 836
Skráði sig: Mán 22. Mar 2010 20:05
Reputation: 146
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf Hrotti » Lau 18. Júl 2015 00:49

Ég er alveg að verða kominn með nóg af ruglinu hérna, hafði hugsað mér að selja húsið þegar að gervi uppsveiflan er komin aðeins lengra og flýja svo land.


Verðlöggur alltaf velkomnar.

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 13. Júl 2016 21:12

AntiTrust skrifaði:Sæl/ir.

Hefur e-r hér hugmynd um hvar sé hægt að koma eigin whitebox vélum í hýsingu á mininum 100Mbit dedicated línu með mjög hárri/ótakmarkaðri bandvídd á tiltölulega sanngjarnan prís?


Varð eitthvað úr þessu hjá þér ? Er smá forvitinn hvort það gæti hentað að henda einu Freenas boxi fyrir Off-site afritun og fleira í vélasal og hvað það gæti kostað.


Just do IT
  √

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf GuðjónR » Mið 13. Júl 2016 23:46

Held hann hafi amk. ekki flúið land ennþá. ;)



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf Hjaltiatla » Mið 13. Júl 2016 23:55

GuðjónR skrifaði:Held hann hafi amk. ekki flúið land ennþá. ;)


Er einmitt að spurja einn félaga minn útí hvað hann var/hefur verið að borga fyrir eina whitebox web server vél sem hann hefur hýst hjá einu hýsingarfyrirtæki í grennd við þar sem ég bý. Væri samt forvitnilegt að fá verðsamanburð ef það er í boði (án þess að þurfa sérstaklega að heyra í sölumönnum) hjá fellow vökturum :)

Fann engar upplýsingar inná http://www.webhostingtalk.com/ um verð á hýsingu hérlendis fyrir whitebox servera.


Just do IT
  √


Höfundur
AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6354
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Reputation: 161
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf AntiTrust » Fim 14. Júl 2016 10:07

Rétt hjá Guðjóni, ekki flúinn land (ennþá..)

Annars er ég ennþá bara að hýsa þetta heimafyrir, 500Mbit fíber og ótakmörkuð bandvídd.. Erfitt að kvarta yfir því. Ég er hinsvegar búinn að vera að prufa dedicated server frá Hetzner undir Plex síðustu 1-2 mánuðina, er ennþá að fá tilfinningu fyrir tengingunni þaðan til Ísl áður en ég fer full force í að færa allt út. Vesen bara hvað diskapláss kostar ennþá mikið í hýsingu.



Skjámynd

emmi
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 10:15
Reputation: 64
Staðsetning: Reykjanesbær
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf emmi » Fim 14. Júl 2016 11:11

Hvað þarftu mikið diskapláss?



Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 14. Júl 2016 11:13

AntiTrust skrifaði:Rétt hjá Guðjóni, ekki flúinn land (ennþá..)

Annars er ég ennþá bara að hýsa þetta heimafyrir, 500Mbit fíber og ótakmörkuð bandvídd.. Erfitt að kvarta yfir því. Ég er hinsvegar búinn að vera að prufa dedicated server frá Hetzner undir Plex síðustu 1-2 mánuðina, er ennþá að fá tilfinningu fyrir tengingunni þaðan til Ísl áður en ég fer full force í að færa allt út. Vesen bara hvað diskapláss kostar ennþá mikið í hýsingu.


Takk fyrir svarið , reikna með að byrja með Freenas boxið heima og nota nota þá Crashplan á móti, passa mig bara á að hafa ZFS diska pool-ið þá bara öruggara (Smá vesen ef maður þarf að restore-a mikið af gögnum af crashplan í worst case scenario t.d eldur eða þjófnaður) ef maður vill eiga afrit á íslandi af sýndavélum og þess háttar.


Just do IT
  √

Skjámynd

Hjaltiatla
Besserwisser
Póstar: 3174
Skráði sig: Mið 07. Okt 2009 20:54
Reputation: 546
Staðsetning: ::1
Staða: Tengdur

Re: Að koma vél í hýsingu í vélarsal?

Pósturaf Hjaltiatla » Fim 14. Júl 2016 11:15

emmi skrifaði:Hvað þarftu mikið diskapláss?


Það er mjög breytilegt , er að fara byggja mér Freenas server undir mínar þarfir sem bíður uppá stækkun eftir þörfum (myndi byrja í 8-12 Tb)

Edit: myndi síðan líklegast enda að ég þyrfti að bæta einum 1u server :Linkur! ef maður fer að fikta í Docker hönnun fyrir Hyper-v eða Vmware umhverfi.


Just do IT
  √