Nýleg Samsung Ativ Book 9 bilað lyklaborð

Skjámynd

Höfundur
astro
Gúrú
Póstar: 510
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Reputation: 20
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýleg Samsung Ativ Book 9 bilað lyklaborð

Pósturaf astro » Mið 02. Júl 2014 20:41

Hvert er best fyrir mig að fara með nýlega Samsung Ativ Book 9 með bilað/ónýtt lyklaborð?

Vélin var keypt erlendis í ár og heltist yfir hana vökvi og eina sem gerðist er að 70-75% af tökkunum hættu að virka :)

Hvaða verkstæði mæliði með ?


Lian Li O11 Mini * NZXT B650e (black) * AMD Ryzen 7 7700x * 64GB Corsair VENGEANCE 6000MHz CL36 EXPO * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 1TB M.2 970 EVO Plus NVMe * Corsair iCUE H115i RGB ELITE AIO

Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4273
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Reputation: 67
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg Samsung Ativ Book 9 bilað lyklaborð

Pósturaf KermitTheFrog » Mið 02. Júl 2014 22:41

Ætli það sé ekki einfaldast að kíkja með hana á Samsung verkstæðið (hjá Samsung setrinu í Síðumúla). Varahluturinn kemur líklegast þaðan, sama á hvaða verkstæði þú ferð.

Eða panta lyklaborð og skipta um sjálfur. Ath samt að stundum eru lyklaborðin áföst topphlífinni og getur það verið meira maus.